Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Skylda gagnvart tjáningarfrelsinu

Hall­dór Guð­munds­son var út­gáfu­stjóri Máls og menn­ing­ar þeg­ar Söngv­ar Satans komu út. Að sögn hans var það: „Skylda okk­ar gagn­vart bók­mennt­um og gagn­vart tján­ing­ar­frels­inu.“ Ný­lega skrif­aði hann bók á þýsku, Im Schatten des Vul­kans, og seg­ir þar sögu ís­lenskra bók­mennta en þar er kafli um gildi bók­mennta inn­flytj­enda.

Skylda gagnvart tjáningarfrelsinu
Halldór í skugga – eða öllu heldur bjarma! – eldfjalls. Ljósmynd: Anna Vilborg Dyrset

Halldór er sá sem einna best þekkir til mála Salmans Rushdie hér á landi en auk þess að hafa hlotið dauðadóm er hann vinur norska útgefandans William Nygaard, sem var skotinn þrisvar í bakið í kjölfar útgáfu Söngva Satans. Í gegnum Halldór lánaðist að fá William í viðtal í þessari sömu úttekt – sem fyrrnefndur gerði með blaðamanni svo næðist í skottið á síðarnefndum.

Halldór segir að dauðadómurinn hafi verið eitthvað sem hann sjálfur las um í fjölmiðlum og þegar hann sá loksins úrskurðinn var það ósköp ómerkilegt fjölrit sem barst honum, að hann minnir í pósti. En ég dreg í efa að mér hafi verið sent það frá Íran.

Hann kveðst þó ekki hafa orðið smeykur, veruleiki þessi virtist þá vera svo fjarri. Ísland var á þeim tíma allt annað samfélag en við þekkjum núna,“ minnir hann á. „Svo miklu einsleitara. En …

Kjósa
13
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Ungu fólki í blóma lífsins er allt í einu kippt út úr samfélaginu
5
ÚttektME-faraldur

Ungu fólki í blóma lífs­ins er allt í einu kippt út úr sam­fé­lag­inu

Þó svo að ME-sjúk­dóm­ur­inn hafi senni­lega ver­ið til í ald­ir hef­ur hann lengi far­ið hljótt og ver­ið lítt við­ur­kennd­ur. Ástæða þess er vænt­an­lega sú að þar til nú hef­ur ver­ið erfitt að skilja mein­gerð sjúk­dóms­ins. Þrátt fyr­ir að mjög skert lífs­gæði og að byrði sjúk­dóms­ins sé meiri en hjá sjúk­ling­um með aðra al­var­lega sjúk­dóma er þjón­usta við þá mun minni en aðra sjúk­linga­hópa.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var lifandi dauð“
4
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
6
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár