Þessi grein birtist fyrir rúmlega 12 mánuðum.

Skylda gagnvart tjáningarfrelsinu

Hall­dór Guð­munds­son var út­gáfu­stjóri Máls og menn­ing­ar þeg­ar Söngv­ar Satans komu út. Að sögn hans var það: „Skylda okk­ar gagn­vart bók­mennt­um og gagn­vart tján­ing­ar­frels­inu.“ Ný­lega skrif­aði hann bók á þýsku, Im Schatten des Vul­kans, og seg­ir þar sögu ís­lenskra bók­mennta en þar er kafli um gildi bók­mennta inn­flytj­enda.

Skylda gagnvart tjáningarfrelsinu
Halldór í skugga – eða öllu heldur bjarma! – eldfjalls. Ljósmynd: Anna Vilborg Dyrset

Halldór er sá sem einna best þekkir til mála Salmans Rushdie hér á landi en auk þess að hafa hlotið dauðadóm er hann vinur norska útgefandans William Nygaard, sem var skotinn þrisvar í bakið í kjölfar útgáfu Söngva Satans. Í gegnum Halldór lánaðist að fá William í viðtal í þessari sömu úttekt – sem fyrrnefndur gerði með blaðamanni svo næðist í skottið á síðarnefndum.

Halldór segir að dauðadómurinn hafi verið eitthvað sem hann sjálfur las um í fjölmiðlum og þegar hann sá loksins úrskurðinn var það ósköp ómerkilegt fjölrit sem barst honum, að hann minnir í pósti. En ég dreg í efa að mér hafi verið sent það frá Íran.

Hann kveðst þó ekki hafa orðið smeykur, veruleiki þessi virtist þá vera svo fjarri. Ísland var á þeim tíma allt annað samfélag en við þekkjum núna,“ minnir hann á. „Svo miklu einsleitara. En …

Kjósa
13
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
3
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.
Náum ekki verðbólgumarkmiði fyrr en 2027 – launahækkanir lykilþáttur
5
Fréttir

Ná­um ekki verð­bólgu­mark­miði fyrr en 2027 – launa­hækk­an­ir lyk­il­þátt­ur

Vara­seðla­banka­stjóri seg­ir bank­ann gera ráð fyr­ir að verð­bólga hækki aft­ur áð­ur en hún lækk­ar. Spár Seðla­bank­ans geri ráð fyr­ir að verð­bólgu­markmið ná­ist á fyrri hluta 2027. Launa­hækk­an­ir sem tryggð­ar voru í síð­ustu kjara­samn­ing­um hafi gegnt lyk­il­hlut­verki í því að við­halda inn­lend­um hluta verð­bólg­unn­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
4
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár