Þessi grein birtist fyrir rúmlega 12 mánuðum.

Kjósendur Miðflokks mun íhaldssamari en Sjálfstæðisflokks

Stjórn­mála­fræð­ing­ar við Há­skóla Ís­lands gapa ekki yf­ir því sem virð­ist raun­in, að Mið­flokk­ur­inn sæki nú til íhalds­sam­ari kjós­enda Sjálf­stæð­is­flokks­ins og sópi til sín fylgi úr þeirra röð­um. Í vænt­an­legri bók sem bygg­ir á gögn­um Ís­lensku kosn­ing­a­rann­sókn­ar­inn­ar frá 2021 kem­ur fram að kjós­end­ur flokk­anna tveggja eru mjög sam­stiga á hinum hefð­bundna vinstri-hægri ás, en kjós­end­ur Mið­flokks­ins eru íhalds­sam­ari er kem­ur að sam­fé­lags- og al­þjóða­mál­um.

Kjósendur Miðflokks mun íhaldssamari en Sjálfstæðisflokks
Stjórnmál Kjósendahópur Sjálfstæðisflokks og Miðflokks var nokkuð áþekkur árið 2021, en kjósendur Miðflokksins þó öllu íhaldssamari, samkvæmt gögnum Íslensku kosningarannsóknarinnar. Mynd: Bára Huld Beck

Eva H. Önnudóttir, prófessor í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands, segir við Heimildina að gögn úr Íslensku kosningarannsókninni (ÍSKOS) frá árinu 2021 sýni skýrt að kjósendur Miðflokksins það árið hafi verið nálægt Sjálfstæðisflokknum á hinum efnahagslega vinstri-hægri ás, en hins vegar reynst mun íhaldssamari varðandi ýmis samfélagsmál.

Þetta má sjá á myndinni sem hér fylgir, en hún er úr kafla í væntanlegri bók, Lognmollu í ólgusjó, sem verður gefin út af Háskólaútgáfunni á næstu mánuðum. Auk Evu eru höfundar bókarinnar þau Agnar Freyr Helgason, Hulda Þórisdóttir, Ólafur Þ. Harðarson og Jón Gunnar Ólafsson.

Á myndinni má einnig sjá hvernig stuðningsfólk Viðreisnar, sem mældist mun nær miðju efnahagsássins en Sjálfstæðisflokkurinn, er mun frjálslyndara í afstöðu til samfélags- og alþjóðamála en allir hinir flokkarnir sem eru hægra megin á ásnum. Flokkur fólksins og Framsóknarflokkurinn eru svo á nokkuð svipuðum slóðum og Sjálfstæðisflokkurinn á menningarásnum, en nær miðjunni á efnahagsásnum. Kjósendur annarra flokka, Samfylkingar, …

Kjósa
21
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Guðfaðir plokksins: „Þú brennir meira með því að plokka en skokka“
6
Fréttir

Guð­fað­ir plokks­ins: „Þú brenn­ir meira með því að plokka en skokka“

„Þetta er ekki rusl­ið þitt en þetta er plán­et­an okk­ar,“ seg­ir Erik Ahlström, guð­fað­ir plokks­ins. Ekki bara felst heilsu­bót í plokk­inu held­ur seg­ir Erik það líka gott fyr­ir um­hverf­ið og kom­andi kyn­slóð­ir. Hann tel­ur mik­il­vægt fyr­ir sjáv­ar­þjóð eins og Ís­land að koma í veg fyr­ir að rusl fari í sjó­inn en 85 pró­sent þess kem­ur frá landi. Blaða­mað­ur Heim­ild­ar­inn­ar fylgdi Erik út að plokka.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
5
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár