Þessi grein birtist fyrir rúmlega 6 mánuðum.

Kjósendur Miðflokks mun íhaldssamari en Sjálfstæðisflokks

Stjórn­mála­fræð­ing­ar við Há­skóla Ís­lands gapa ekki yf­ir því sem virð­ist raun­in, að Mið­flokk­ur­inn sæki nú til íhalds­sam­ari kjós­enda Sjálf­stæð­is­flokks­ins og sópi til sín fylgi úr þeirra röð­um. Í vænt­an­legri bók sem bygg­ir á gögn­um Ís­lensku kosn­ing­a­rann­sókn­ar­inn­ar frá 2021 kem­ur fram að kjós­end­ur flokk­anna tveggja eru mjög sam­stiga á hinum hefð­bundna vinstri-hægri ás, en kjós­end­ur Mið­flokks­ins eru íhalds­sam­ari er kem­ur að sam­fé­lags- og al­þjóða­mál­um.

Kjósendur Miðflokks mun íhaldssamari en Sjálfstæðisflokks
Stjórnmál Kjósendahópur Sjálfstæðisflokks og Miðflokks var nokkuð áþekkur árið 2021, en kjósendur Miðflokksins þó öllu íhaldssamari, samkvæmt gögnum Íslensku kosningarannsóknarinnar. Mynd: Bára Huld Beck

Eva H. Önnudóttir, prófessor í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands, segir við Heimildina að gögn úr Íslensku kosningarannsókninni (ÍSKOS) frá árinu 2021 sýni skýrt að kjósendur Miðflokksins það árið hafi verið nálægt Sjálfstæðisflokknum á hinum efnahagslega vinstri-hægri ás, en hins vegar reynst mun íhaldssamari varðandi ýmis samfélagsmál.

Þetta má sjá á myndinni sem hér fylgir, en hún er úr kafla í væntanlegri bók, Lognmollu í ólgusjó, sem verður gefin út af Háskólaútgáfunni á næstu mánuðum. Auk Evu eru höfundar bókarinnar þau Agnar Freyr Helgason, Hulda Þórisdóttir, Ólafur Þ. Harðarson og Jón Gunnar Ólafsson.

Á myndinni má einnig sjá hvernig stuðningsfólk Viðreisnar, sem mældist mun nær miðju efnahagsássins en Sjálfstæðisflokkurinn, er mun frjálslyndara í afstöðu til samfélags- og alþjóðamála en allir hinir flokkarnir sem eru hægra megin á ásnum. Flokkur fólksins og Framsóknarflokkurinn eru svo á nokkuð svipuðum slóðum og Sjálfstæðisflokkurinn á menningarásnum, en nær miðjunni á efnahagsásnum. Kjósendur annarra flokka, Samfylkingar, …

Kjósa
21
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Júlía Margrét Alexandersdóttir
1
Það sem ég hef lært

Júlía Margrét Alexandersdóttir

Ekki hlusta á allt sem heil­inn seg­ir þér

Júlía Mar­grét Al­ex­and­ers­dótt­ir hef­ur lif­að með geð­hvörf­um í 15 ár. Hún hef­ur kljáðst við dekksta lit þung­lynd­is og fund­ið fyr­ir und­ur­vellíð­an í man­íu. Í ferl­inu hef­ur Júlía lært að stund­um á hvorki hjart­að né heil­inn at­kvæð­is­rétt. „Stund­um eru það annarra manna heil­ar og annarra manna hjörtu sem vita best.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Júlía Margrét Alexandersdóttir
5
Það sem ég hef lært

Júlía Margrét Alexandersdóttir

Ekki hlusta á allt sem heil­inn seg­ir þér

Júlía Mar­grét Al­ex­and­ers­dótt­ir hef­ur lif­að með geð­hvörf­um í 15 ár. Hún hef­ur kljáðst við dekksta lit þung­lynd­is og fund­ið fyr­ir und­ur­vellíð­an í man­íu. Í ferl­inu hef­ur Júlía lært að stund­um á hvorki hjart­að né heil­inn at­kvæð­is­rétt. „Stund­um eru það annarra manna heil­ar og annarra manna hjörtu sem vita best.“

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.
Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
6
Fréttir

Hollt mataræði lyk­il­at­riði að góðri heilsu

Ax­el F. Sig­urðs­son, sér­fræð­ing­ur í hjarta­lækn­ing­um, hef­ur skoð­að tengsl fæðu og lífs­stíls við sjúk­dóma, einkum hjarta- og æða­sjúk­dóma. Tal­að hef­ur ver­ið um að lífs­stíls­sjúk­dóm­ar séu stærsta ógn­in við heilsu fólks og heil­brigðis­kerfi til næstu ára­tuga. Ax­el seg­ir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyf­ingu. Fé­lags­leg tengsl séu líka mik­il­væg. Hann ráð­legg­ur hreina fæðu til að sporna við kvill­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár