Þessi grein birtist fyrir rúmlega 6 mánuðum.

Lítið þarf til að vernda fágætustu tegundir jarðar

Með því að vernda 0,7 pró­sent af land­svæði jarð­ar yrði hægt að bjarga þriðj­ungi fá­gæt­ustu teg­unda ver­ald­ar.

Lítið þarf til að vernda fágætustu tegundir jarðar
Í hættu Krókódílategund (Gavialis gangeticus) sem finnst á Indlandi og í Nepal er í mikilli útrýmingarhættu. Henni væri hægt að bjarga með verndun búsvæða. Mynd: Wikipedia

Með því að vernda 0,7 prósent af landsvæði jarðar yrði hægt að bjarga þriðjungi fágætustu dýrategunda veraldar. Að þessu hafa vísindamenn komist með því að kortleggja viðkvæmustu svæði heims. Við þá kortlagningu voru skilgreind 25 svæði sem þyrfti að vernda til að ná þessum markmiðum. Á þeim er að finna mikinn fjölbreytileika og fágætar tegundir dýra sem eru í mikilli hættu á útrýmingu. 

Svæðin þekja samtals um 0,7 prósent af föstu landi jarðarinnar og dreifast yfir 33 lönd og fimm heimsálfur. Aðeins um 20 prósent af þessum einstöku vistkerfum njóta lagalegrar verndar í dag.

„Rannsókn okkar dregur fram þau svæði í heiminum sem eru í bráðri hættu,“ segir Sebastian Pipins, aðalhöfundur rannsóknarinnar, sem starfar við Iperial College í London. „Einnig sýnir rannsóknin að með því að vernda aðeins brot af yfirborði lands á jörðinni er hægt að ná gríðarlegum árangri í náttúruvernd.“

Kjósa
10
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Júlía Margrét Alexandersdóttir
1
Það sem ég hef lært

Júlía Margrét Alexandersdóttir

Ekki hlusta á allt sem heil­inn seg­ir þér

Júlía Mar­grét Al­ex­and­ers­dótt­ir hef­ur lif­að með geð­hvörf­um í 15 ár. Hún hef­ur kljáðst við dekksta lit þung­lynd­is og fund­ið fyr­ir und­ur­vellíð­an í man­íu. Í ferl­inu hef­ur Júlía lært að stund­um á hvorki hjart­að né heil­inn at­kvæð­is­rétt. „Stund­um eru það annarra manna heil­ar og annarra manna hjörtu sem vita best.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Júlía Margrét Alexandersdóttir
5
Það sem ég hef lært

Júlía Margrét Alexandersdóttir

Ekki hlusta á allt sem heil­inn seg­ir þér

Júlía Mar­grét Al­ex­and­ers­dótt­ir hef­ur lif­að með geð­hvörf­um í 15 ár. Hún hef­ur kljáðst við dekksta lit þung­lynd­is og fund­ið fyr­ir und­ur­vellíð­an í man­íu. Í ferl­inu hef­ur Júlía lært að stund­um á hvorki hjart­að né heil­inn at­kvæð­is­rétt. „Stund­um eru það annarra manna heil­ar og annarra manna hjörtu sem vita best.“

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.
Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
6
Fréttir

Hollt mataræði lyk­il­at­riði að góðri heilsu

Ax­el F. Sig­urðs­son, sér­fræð­ing­ur í hjarta­lækn­ing­um, hef­ur skoð­að tengsl fæðu og lífs­stíls við sjúk­dóma, einkum hjarta- og æða­sjúk­dóma. Tal­að hef­ur ver­ið um að lífs­stíls­sjúk­dóm­ar séu stærsta ógn­in við heilsu fólks og heil­brigðis­kerfi til næstu ára­tuga. Ax­el seg­ir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyf­ingu. Fé­lags­leg tengsl séu líka mik­il­væg. Hann ráð­legg­ur hreina fæðu til að sporna við kvill­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár