Þessi grein birtist fyrir rúmlega 2 mánuðum.

Leitar skjóls í rafmagns-, hita- og vatnslausum kofa: „Þetta fær mann til að upplifa tímann“

„Því minna sem mað­ur hef­ur af tíma því dýr­mæt­ari er hann,“ seg­ir mynd­list­ar­mað­ur­inn Sig­urð­ur Atli Sig­urðs­son, sem dvel­ur löng­um stund­um í kofa uppi í sveit ásamt fjöl­skyldu sinni. Þar er ekki hiti, raf­magn og vatn en tím­inn verð­ur öðru­vísi – í eins kon­ar hæg­veru­lifn­aði.

Leitar skjóls í rafmagns-, hita- og vatnslausum kofa: „Þetta fær mann til að upplifa tímann“
Hægverulifnaður Sigurður Atli í kofa án hita, rafmagns og vatns þar sem tíminn verður öðruvísi. Mynd: Golli

Myndlistarmaðurinn Sigurður Atli Sigurðsson sýndi eitt sinn verk sem kallast Sætaskipan og var rannsókn á fólki í rými. Verk þessi eru í senn tær en sterk. En hann dvelur löngum stundum í kofa sem spannar fimmtán fermetra í nágrannasveit Reykjavíkur; úti í náttúrunni, ásamt eiginkonu sinni, danshöfundinum og ritstjóranum Sóleyju Frostadóttur, og börnum þeirra. Aðspurður segir hann að hvorki myndlist sín né verkin fjalli um það. Aftur á móti hjálpi veran þar til við að skynja umhverfið.

Kofinn er eins og gamaldags sumarbústaður, án hita, rafmagns og vatns – og annars sem flokka mætti undir svokölluð nútímaþægindi. Þegar undirrituð hringir í hann er ætlunin í og með að rannsaka hann í sínu rými. Fyrsta spurningin er á þá leið hvort tengja megi kofann og þau við „slow living“, þar sem lífsstíllinn skapar tíma og rými fyrir það sem mikilvægt er í lífinu. Sé reynt að þýða það mætti kannski segja: …

Kjósa
10
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • KM
    Kristjana Magnusdottir skrifaði
    TÍMINN HEFUR ALDREI VERIÐ Í HÆGAGANGI HJÁ MER ÞVÍ AÐ ÞAÐ HEFUR ALLTAF VERIÐ ÞANNIG AÐ EFTIR ÞVÍ SEM EG VERÐ ELDRI ÞVÍ FLJÓTARI RENNUR HANN HJÁ ÚT Í EILÍFÐINA SEM ER ÓENDANLEG JAFN VEL ÞÓTT EKKERT SE EFTIR NEMA TÓMIÐ EITT
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Loftslagsvá

Andrúmsloftinu sama hvort koltvíoxíð losni á Ítalíu eða Íslandi
FréttirLoftslagsvá

And­rúms­loft­inu sama hvort kolt­víoxíð losni á Ítal­íu eða Ís­landi

Ál­ver­in á Ís­landi losa jafn­mik­ið af gróð­ur­húsaloft­teg­und­um og vega­sam­göng­ur og fiski­skipa­flot­inn sam­an­lagt. Það er hins veg­ar „lít­ið að frétta“ af að­ferð­um sem minnka þá los­un, seg­ir sér­fræð­ing­ur hjá Um­hverf­is­stofn­un. En senn fer að þrengja að mögu­leik­um til kaupa á los­un­ar­heim­ild­um. Og sam­hliða eykst þrýst­ing­ur á að bregð­ast við.
Samdráttur í samfélagslosun en samt erum við í mínus
FréttirLoftslagsvá

Sam­drátt­ur í sam­fé­lags­los­un en samt er­um við í mín­us

Hvernig okk­ur tekst til við að draga úr los­un gróð­ur­húsaloft­teg­unda er ekki að­eins um­hverf­is­mál held­ur stór fjár­hags­leg spurn­ing, seg­ir sér­fræð­ing­ur hjá Um­hverf­is­stofn­un. Við eig­um langt í land með að ná settu marki og spurn­ing­in er: Ætl­um við að eyða pen­ing­um í að draga úr los­un eða ætl­um við að borga fyr­ir um­fram los­un? Sá verð­miði gæti orð­ið svim­andi hár.

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár