Leitar skjóls í rafmagns-, hita- og vatnslausum kofa: „Þetta fær mann til að upplifa tímann“

„Því minna sem mað­ur hef­ur af tíma því dýr­mæt­ari er hann,“ seg­ir mynd­list­ar­mað­ur­inn Sig­urð­ur Atli Sig­urðs­son, sem dvel­ur löng­um stund­um í kofa uppi í sveit ásamt fjöl­skyldu sinni. Þar er ekki hiti, raf­magn og vatn en tím­inn verð­ur öðru­vísi – í eins kon­ar hæg­veru­lifn­aði.

Leitar skjóls í rafmagns-, hita- og vatnslausum kofa: „Þetta fær mann til að upplifa tímann“
Hægverulifnaður Sigurður Atli í kofa án hita, rafmagns og vatns þar sem tíminn verður öðruvísi. Mynd: Golli

Myndlistarmaðurinn Sigurður Atli Sigurðsson sýndi eitt sinn verk sem kallast Sætaskipan og var rannsókn á fólki í rými. Verk þessi eru í senn tær en sterk. En hann dvelur löngum stundum í kofa sem spannar fimmtán fermetra í nágrannasveit Reykjavíkur; úti í náttúrunni, ásamt eiginkonu sinni, danshöfundinum og ritstjóranum Sóleyju Frostadóttur, og börnum þeirra. Aðspurður segir hann að hvorki myndlist sín né verkin fjalli um það. Aftur á móti hjálpi veran þar til við að skynja umhverfið.

Kofinn er eins og gamaldags sumarbústaður, án hita, rafmagns og vatns – og annars sem flokka mætti undir svokölluð nútímaþægindi. Þegar undirrituð hringir í hann er ætlunin í og með að rannsaka hann í sínu rými. Fyrsta spurningin er á þá leið hvort tengja megi kofann og þau við „slow living“, þar sem lífsstíllinn skapar tíma og rými fyrir það sem mikilvægt er í lífinu. Sé reynt að þýða það mætti kannski segja: …

Kjósa
9
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • KM
    Kristjana Magnusdottir skrifaði
    TÍMINN HEFUR ALDREI VERIÐ Í HÆGAGANGI HJÁ MER ÞVÍ AÐ ÞAÐ HEFUR ALLTAF VERIÐ ÞANNIG AÐ EFTIR ÞVÍ SEM EG VERÐ ELDRI ÞVÍ FLJÓTARI RENNUR HANN HJÁ ÚT Í EILÍFÐINA SEM ER ÓENDANLEG JAFN VEL ÞÓTT EKKERT SE EFTIR NEMA TÓMIÐ EITT
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Loftslagsvá

Endalokin eru ekki í ruslatunnunni
ViðtalLoftslagsvá

Enda­lok­in eru ekki í rusla­tunn­unni

Sjálf­bærni er meg­in­stef í lífi Hrefnu Bjarg­ar Gylfa­dótt­ur, teym­is­þjálfa hjá Mar­el. Sem barn fannst henni skrít­ið að henda hlut­um í rusl­ið, það áttu ekki að vera enda­lok­in. Sjálf­bærni­veg­ferð Hrefnu Bjarg­ar hófst með óbilandi áhuga á end­ur­vinnslu. Hún próf­aði að lifa um­búða­lausu lífi sem reynd­ist þraut­in þyngri en hjálp­aði henni að móta eig­in sjálf­bærni.
Hugmyndir að mögulegum aðgerðum fyrirferðarmiklar
FréttirLoftslagsvá

Hug­mynd­ir að mögu­leg­um að­gerð­um fyr­ir­ferð­ar­mikl­ar

Alls eru 150 að­gerð­ir í upp­færðri að­gerða­áætl­un í lofts­lags­mál­um. Lít­ill hluti þeirra eru bein­ar lofts­lags­að­gerð­ir sem bú­ið er að meta með til­liti til sam­drátt­ar fyr­ir ár­ið 2030, en alls eru 66 á hug­mynda­stigi. Formað­ur Nátt­úru­vernd­ar­sam­taka Ís­lands seg­ir svo­kall­að sjálf­stætt markmið rík­is­stjórn­ar­inn­ar um sam­drátt í los­un mark­laust bull og að at­vinnu­líf­ið hafi gef­ið lofts­lags­ráð­herr­an­um Guð­laugi Þór Þórð­ar­syni langt nef með við­brögð­um sín­um við áætl­un­inni í sum­ar.

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár