Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

„Oft er mikill svipur með fangelsun og grunnskólum“

Car­mela Torr­ini varð fyr­ir miklu einelti í grunn­skóla, sem hún lík­ir við fang­elsis­vist. Ár­um sam­an þurfti hún að þola augnag­ot, út­skúf­un og því að lyg­um væri dreift um sig. Í dag glím­ir hún enn við áfall­a­streitu vegna upp­lif­un­ar sinn­ar.

„Oft er mikill svipur með fangelsun og grunnskólum“
Listakona Carmela hefur alltaf verið með mjög góða tengingu við dýr. Henni finnst sérstaklega gaman að teikna þau. Mynd: Aðsend

Árið 2011 skrifaði Carmela Torrini, sem þá var 12 ára gömul, í dagbók sína að hún vildi að hún myndi deyja svo hún þyrfti ekki að fara í skólann.

Í dag er hún 25 ára en hana dreymir enn martraðir um grunnskólagöngu sína. „Ég var hrædd flesta daga, ekki við skrímsli eða drauga heldur jafnaldra mína,“ skrifar Carmela í nýlegri Facebook-færslu þar sem hún opnar sig um grunnskólaárin. Henni finnst mikilvægt að deila reynslu sinni sem lið í hvatningu til þess að skólakerfið taki einelti af meiri alvöru, en hún upplifir sömuleiðis að búið sé að gengisfella orðið einelti. 

Carmela segir í samtali við Heimildina að síðastliðið ár hafi hún verið í áfallameðferð vegna upplifunar sinnar úr grunnskóla. „En ég þurfti síðan að taka mér pásu, af því að þetta var svo ótrúlega mikið. Það er svo erfitt að ætla að takast á við eitthvað sem gerðist í svona langan …

Kjósa
43
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (3)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Brynhildur Magnúsdóttir skrifaði
    Það eru því miður allt of margir krakkar sem koma laskaðir upp úr grunnskóla vegna ýmissa hluta, og þá skiptir ekki máli hvort um er að ræða einhvern sem er úr "venjulega" hópnum eða úr hóp sem einhverra hluta vegna sker sig út úr norminu :/
    1
  • Erna Alfreðsdóttir skrifaði
    Hræðilegt að einelti grasseri ennþá í skólum landsins,einelti er svo mikill viðbjóður að það verður að stoppa það með öllum ráðum en það virðist vera mjög lítill vilji ef nokkur að gera eitthvað af viti til þess að stoppa það
    2
  • bjørg valgeirsdottir skrifaði
    Úff það er bara hrillingur að lesa þetta :( En það versta er að það væri bara hægt að skipta um nafn og þá væri þetta mín saga. Þrátt fyrir yfri 30 ára mismun í tíma sem sagt ekkert hefur þokast áfram á þeim árum, bara ömurlegt :(
    4
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var lifandi dauð“
1
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Ungu fólki í blóma lífsins er allt í einu kippt út úr samfélaginu
6
ÚttektME-faraldur

Ungu fólki í blóma lífs­ins er allt í einu kippt út úr sam­fé­lag­inu

Þó svo að ME-sjúk­dóm­ur­inn hafi senni­lega ver­ið til í ald­ir hef­ur hann lengi far­ið hljótt og ver­ið lítt við­ur­kennd­ur. Ástæða þess er vænt­an­lega sú að þar til nú hef­ur ver­ið erfitt að skilja mein­gerð sjúk­dóms­ins. Þrátt fyr­ir að mjög skert lífs­gæði og að byrði sjúk­dóms­ins sé meiri en hjá sjúk­ling­um með aðra al­var­lega sjúk­dóma er þjón­usta við þá mun minni en aðra sjúk­linga­hópa.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
2
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár