Mest lesið
1
Ný rannsókn byltir uppruna Færeyinga og Íslendinga: Ekki eins skyldir og talið hefur verið
DNA-rannsóknir á jurta- og dýraleifum hafa þegar breytt myndinni af uppruna byggðar í Færeyjum. Þær virðast hafa byggst fyrst langt á undan Íslandi. En nú hefur rannsókn á uppruna Færeyinga líka breytt mynd okkar af uppruna færeysku þjóðarinnar og skyldleikanum við Íslendinga
2
„Þetta er eins og að búa í einbýlishúsi“
Bergþóra Pálsdóttir, Bebba, hefur unun af því að fá gesti til sín í hjólhýsið og finnst þetta svolítið eins og að búa í einbýlishúsi. Barnabörnin koma líka í heimsókn en þau geta ekki farið út að leika sér í hjólhýsabyggðinni í Sævarhöfðanum: „Þau skilja ekki af hverju við vorum rekin úr Laugardalnum og sett á þennan ógeðslega stað.“
3
Fjármálaóreiða FH fellur á hafnfirska útsvarsgreiðendur
Hátt í sjö hundruð milljón króna reikningur FH verður líklega sendur til skattgreiðenda eftir að FH fór flatt á byggingu Knatthússins Skessunnar. Formaður félagsins fær 73 milljónir í sinn hlut fyrir uppbyggingu hússins, sem sligar nú félagið. Svört skýrsla Deloitte dregur fram fjármálaóreiðu.
4
Hreyfing reytt og tætt: Ris og fall Vinstri grænna
Vinstrihreyfingin – grænt framboð virðist í andarslitrunum. Atkvæðin í kosningunum voru innan við fimm þúsund talsins, tekjustreymi flokksins úr ríkissjóði er horfið. Framhaldið er óljóst en fallið er hátt eftir sjö ár í ríkisstjórn. Hvað olli því að það fór svona ægilega illa fyrir flokknum?
5
Bára Hlín býður heim: Jólahefðir og mínimalismi
Ung hjón festu í hittifyrra kaup á einlyftu, stílhreinu einbýlishúsi. Þau tóku húsið í gegn, breyttu skipulaginu og í dag ræður þar mínimalisminn ríkjum. Bára Hlín Vignisdóttir er útstillingarhönnuður og er búin að skreyta svolítið fyrir jólin. Útkoman er stílhrein og mínimalísk, eins og húsið sjálft. Bára er frá Grindavík og hennar nánustu misstu sumir heimili sín vegna náttúruhamfara. Hún er að ná sér eftir hamfarirnar, enda áfall fyrir þau öll.
6
Forsetinn veitti Rimu viðurkenningu en grípur ekki inn í brottvísun
Embætti forseta segir að forsetinn hafi ekki tök á að grípa inn í mál einstaklinga sem séu til meðferðar í kerfinu, líkt og Rimu Charaf Eddine Nasr. Forsetinn veitti Rimu nýlega viðurkenningu fyrir að hafa verið tilnefnd til framúrskarandi ungs Íslendings árið 2024, en henni verður bráðlega vísað úr landi.
Mest lesið í vikunni
1
Við erum ekkert „trailer trash“
Lilja Karen varð ólétt eftir glasafrjóvgun þegar hún bjó á tjaldsvæðinu í Laugardalnum og á dögunum fagnaði dóttir hennar árs afmæli. Afmælisveislan var haldin í hjólhýsi litlu fjölskyldunnar á Sævarhöfða, þar sem þær mæðgur búa ásamt hinni mömmunni, Friðmeyju Helgu. „Okkar tilfinning er að það hafi verið leitað að ljótasta staðnum fyrir okkur,“ segir Friðmey, og á þar við svæðið sem Reykjavíkurborg fann fyrir hjólhýsabyggðina.
2
Innsæi Karenar öskraði: „Það er eitthvað að“
Þegar Karen Ösp Friðriksdóttir lá sárkvalin á kvennadeild Landspítala árið 2019 var hún sökuð um verkjalyfjafíkn. Hún hafði þá verið verkjuð síðan hún var níu ára. Geðlæknir leiddi að því líkum að verkir hennar tengdust gervióléttu. Tveimur árum síðar fékk hún loks staðfestingu á því að hún væri með líkamlegan sjúkdóm. Hún vonar að heilbrigðiskerfið og samfélagið læri af hennar sögu.
3
Sonurinn er gangandi kraftaverk
Á sex árum hefur líf Írisar Jónsdóttur umturnast. Sonur hennar greindist átta ára gamall með krabbamein en sigraðist á því. Íris var í sambandi með manni sem reyndist fjölskyldunni vel á erfiðum tímum, en varð ástfangin af konu. Þær gengu í hjónaband og eignuðust barn. Í því ferli reyndu þær að velja sæðisgjafa sem líktist þeim.
4
Jón Trausti Reynisson
Íslenski draumurinn eða martröðin
Vaxandi vísbendingar og viðvaranir vísindamanna gefa til kynna að Íslendingar gætu lent í alvarlegum vanda á næstu áratugum. Sagan mun ekki dæma vel þau sem markaðssetja sig nú undir slagorðinu Íslenski draumurinn.
5
Ný rannsókn byltir uppruna Færeyinga og Íslendinga: Ekki eins skyldir og talið hefur verið
DNA-rannsóknir á jurta- og dýraleifum hafa þegar breytt myndinni af uppruna byggðar í Færeyjum. Þær virðast hafa byggst fyrst langt á undan Íslandi. En nú hefur rannsókn á uppruna Færeyinga líka breytt mynd okkar af uppruna færeysku þjóðarinnar og skyldleikanum við Íslendinga
6
Djúpt snortin yfir viðurkenningunni en bíður brottvísunar
Hin sýrlenska Rima Charaf Eddine Nasr fékk viðurkenningu frá forseta Íslands á dögunum fyrir það að vera ein af þeim tíu sem tilnefnd voru til verðlaunanna Framúrskarandi ungur Íslendingur 2024. Boðað hefur verið til mótmæla vegna yfirvofandi brottvísunar hennar.
Mest lesið í mánuðinum
1
Við erum ekkert „trailer trash“
Lilja Karen varð ólétt eftir glasafrjóvgun þegar hún bjó á tjaldsvæðinu í Laugardalnum og á dögunum fagnaði dóttir hennar árs afmæli. Afmælisveislan var haldin í hjólhýsi litlu fjölskyldunnar á Sævarhöfða, þar sem þær mæðgur búa ásamt hinni mömmunni, Friðmeyju Helgu. „Okkar tilfinning er að það hafi verið leitað að ljótasta staðnum fyrir okkur,“ segir Friðmey, og á þar við svæðið sem Reykjavíkurborg fann fyrir hjólhýsabyggðina.
2
„Við mætum í vinnuna til þess að sigra“
Kona sem situr á biðstofu með fleira fólki er að greinast með heilaæxli og það þarf að tilkynna henni það. En það er enginn staður sem hægt er að fara með hana á, til að ræða við hana í næði. Í annan stað er rætt við aðstandendur frammi, fyrir framan sjálfsalann en þá fer neyðarbjallan af stað og hamagangurinn er mikill þegar starfsfólkið hleypur af stað. Í fjóra mánuði hefur blaðamaður verið á vettvangi bráðamóttökunnar á Landspítalanum og fylgst með starfinu þar.
3
Kvöldvakt á bráðamóttökunni
Í fjóra mánuði hefur Jóhannes Kr. Kristjánsson verið á vettvangi bráðamóttöku Landspítalans í Fossvogi. Í þáttaröðinni Á vettvangi sem unnin er fyrir Heimildina veitir hann einstaka innsýn inn í starfsemi bráðamóttökunnar, þar sem líf og heilsa einstaklinga er undir.
4
Tilnefnd sem framúrskarandi ungur Íslendingur en verður send úr landi
Til stendur að hin sýrlenska Rima Charaf Eddine Nasr verði send úr landi. Hún var á dögunum ein af tíu sem tilnefnd voru til verðlaunanna Framúrskarandi ungur Íslendingur í ár. Tilnefninguna fékk hún fyrir sjálfboðaliðastörf sem hún hefur unnið með börnum. Hér á hún foreldra og systkini en einungis á að vísa Rimu og systur hennar úr landi.
5
Ný ógn við haförninn rís á Íslandi
Hafernir falla blóðugir og vængjalausir til jarðar í vindorkuverum Noregs sem mörg hver voru reist í og við búsvæði þeirra og helstu flugleiðir. Hættan var þekkt áður en verin risu og nú súpa Norðmenn seyðið af því. Sagan gæti endurtekið sig á Íslandi því mörg þeirra fjörutíu vindorkuvera sem áformað er að reisa hér yrðu á slóðum hafarna. Þessara stórvöxnu ránfugla sem ómæld vinna hefur farið í að vernda í heila öld.
6
Gylfi Magnússon
Verstu mistök Íslandssögunnar
Gylfi Magnússon, prófessor við viðskiptafræðideild HÍ, skrifar um verstu mistök Íslandssögunnar í nýjasta tölublaði Vísbendingar. „Íslendingar hafa auðvitað gert alls konar mistök sem þjóð og þurft að súpa seyðið af því.“ En hver eru þau verstu?
Athugasemdir