Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Hátt í 300 sagt upp í hópuppsögnum

Þrjár til­kynn­ing­ar um hópupp­sagn­ir bár­ust Vinnu­mála­stofn­un í ág­úst þar sem 270 manns var sagt upp störf­um.

Hátt í 300 sagt upp í hópuppsögnum
Atvinnuleysi Uppfærðar tölur um atvinnuleysi fyrir ágústmánuð hafa ekki verið birtar en í júlí mældist atvinnuleysi 2,6 prósent.

Þrjár tilkynningar um hópuppsagnir bárust Vinnumálastofnun í ágúst. 270 manns var alls sagt upp í hópuppsögnunum. 

Fólkið starfaði hjá þrenns konar fyrirtækjum: ferðaþjónustufyrirtæki, framleiðslufyrirtæki sem framleiðir tölvu- og rafeindatæki og fyrirtæki sem framleiðir vélar fyrir matvælavinnslu og byggingu húsnæðis. 

Uppsagnirnar koma flestar til framkvæmda á tímabilinu september til nóvember 2024.

Atvinnuleysi hefur verið frekar lítið síðasta árið. Það fór mest upp í 4,5 prósent í marsmánuði en var í júlí komið niður í 2,6 prósent, samkvæmt mælingum Hagstofu Íslands.

Kjósa
6
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Sif Sigmarsdóttir
6
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár