Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Þyngri og þyngri lóð gera erfiðleika lífsins yfirstíganlegri

Rann­sókn­ir sýna að lyft­ing­ar geti haft í för með sér já­kvæð áhrif á and­lega heilsu og hjálp­að fólki sem hef­ur orð­ið fyr­ir áföll­um. Þessu hafa þjálf­ar­arn­ir Jakobína Jóns­dótt­ir og Evert Víg­lunds­son orð­ið vitni að. Þau segja að þeg­ar fólk sjái að það kom­ist yf­ir lík­am­leg­ar áskor­an­ir með því að lyfta geti það færst yf­ir á önn­ur svið lífs­ins.

Þyngri og þyngri lóð gera erfiðleika lífsins yfirstíganlegri
Lóð Jakobína segir auðvelt að yfirfæra líkamlegan styrk yfir á andlegan styrk. Mynd: Golli

Ég sé það á fólki og það hefur líka talað um hvað því finnist því líða vel af því að lyfta. Það er valdeflandi og eykur sjálfstraustið. Þetta styrkir ekki bara vöðvana heldur líka hugann,“ segir Jakobína Jónsdóttir, þjálfari og eigandi líkamsræktarstöðvarinnar Granda 101, í samtali við Heimildina.

Jakobína hefur verið mikið í lyftingum frá því árið 2010 og segir að í sínu starfi sjái hún greinilega þau jákvæðu áhrif sem þessi tegund hreyfingar hefur á líðan fólks. 

Lyftingar geti hjálpað með áföll

Flestir vita að það hefur margvísleg jákvæð áhrif á andlega líðan að stunda hvers kyns líkamsrækt. Auk þess að hafa í för með sér líkamlegan ávinning þá minnkar hreyfing meðal annars streitu og dregur úr einkennum þunglyndis. Nýlegar rannsóknir, til dæmis rannsókn Harvard-háskóla frá því í fyrra, benda þó til þess að lyftingar sérstaklega geti hjálpað fólki andlega auk þess að aðstoða það við að vinna …

Kjósa
5
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Heimaskólinn ákveðin forréttindi
1
Viðtal

Heima­skól­inn ákveð­in for­rétt­indi

Systkini í Mos­fells­bæ fóru í hefð­bund­inn grunn­skóla í haust eft­ir að hafa ver­ið í heima­skóla síð­ustu ár. Sól­veig Svavars­dótt­ir, móð­ir þeirra, sem sinnti heima­kennsl­unni, seg­ir þetta hafa ver­ið dýr­mæta reynslu fyr­ir alla fjöl­skyld­una. Ekk­ert sveit­ar­fé­lag hef­ur veitt heim­ild til heima­kennslu á yf­ir­stand­andi skóla­ári, sam­kvæmt upp­lýs­ing­um frá mennta- og barna­mála­ráðu­neyt­inu.
Sjálfsvígi fylgir eitruð sorg
4
Viðtal

Sjálfs­vígi fylg­ir eitr­uð sorg

Eg­ill Heið­ar Ant­on Páls­son á ræt­ur að rekja til Spán­ar, þar sem móð­ir hans fædd­ist inn í miðja borg­ara­styrj­öld. Tólf ára gam­all kynnt­ist hann sorg­inni þeg­ar bróð­ir hans svipti sig lífi. Áð­ur en ein­hver gat sagt hon­um það vissi Eg­ill hvað hefði gerst og hvernig. Fyr­ir vik­ið glímdi hann við sjálfs­ásak­an­ir og sekt­ar­kennd. Eg­ill hef­ur dökkt yf­ir­bragð móð­ur sinn­ar og lengi var dökkt yf­ir, en hon­um tókst að rata rétta leið og á að baki far­sæl­an fer­il sem leik­stjóri. Nú stýr­ir hann Borg­ar­leik­hús­inu.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Heimaskólinn ákveðin forréttindi
4
Viðtal

Heima­skól­inn ákveð­in for­rétt­indi

Systkini í Mos­fells­bæ fóru í hefð­bund­inn grunn­skóla í haust eft­ir að hafa ver­ið í heima­skóla síð­ustu ár. Sól­veig Svavars­dótt­ir, móð­ir þeirra, sem sinnti heima­kennsl­unni, seg­ir þetta hafa ver­ið dýr­mæta reynslu fyr­ir alla fjöl­skyld­una. Ekk­ert sveit­ar­fé­lag hef­ur veitt heim­ild til heima­kennslu á yf­ir­stand­andi skóla­ári, sam­kvæmt upp­lýs­ing­um frá mennta- og barna­mála­ráðu­neyt­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Endurkoma Jóns Ásgeirs
4
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
6
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár