Þessi grein birtist fyrir rúmlega 12 mánuðum.

Hafa reynt að lægja öldurnar og rætt við ungmenni sem vilja hefnd

Fé­lag fanga hef­ur boð­ið stuðn­ing og þjón­ustu til ætt­ingja 16 ára pilts sem er í gæslu­varð­haldi á Hólms­heiði, grun­að­ur um hnífa­árás þar sem 17 ára stúlka lést af sár­um sín­um. Full­trú­ar fé­lags­ins hafa einnig rætt við ung­menni sem vilja hefnd og reynt að lægja öld­urn­ar. Hefndarað­gerð­ir gætu haft „hræði­leg­ar af­leið­ing­ar fyr­ir þá sem hefna og ekki síð­ur fyr­ir sam­fé­lag­ið," seg­ir Guð­mund­ur Ingi Þórodds­son, formað­ur Af­stöðu.

Hafa reynt að lægja öldurnar og rætt við ungmenni sem vilja hefnd
Ummæli Víða á samfélagsmiðlum má finna hótanir í garð meints geranda. Guðmundur Ingi hefur tekið þátt í að ræða við reið ungmenni til að reyna að lægja öldurnar.

„Við höfum verið í sambandi við ættingja hans og boðið þeim þjónustu og stuðning. Fólk í þessari stöðu er oft óöruggt og veit ekki hvar það getur fengið þjónustu en við viljum að þau viti að Afstaða er til staðar og getur leiðbeint þeim áfram þannig að þau fái alla þá aðstoð sem þarf," segir Guðmundur Ingi Þóroddsson, formaður Afstöðu, félags fanga á Íslandi, um mál 16 ára pilts sem var handtekinn eftir menningarnótt grunaður um að hafa ráðist á þrjú ungmenni með hnífi, tvær stúlkur og pilt.

Önnur stúlkanna lést af sárum sínum á Landspítalanum á föstudag, Bryndís Klara Birgisdóttir sem var 17 ára gömul.

Starfsfólk Stuðla á Hólmsheiði

Pilturinn var eftir handtöku úrskurðaður í gæsluvarðhald og upphaflega settur í einangrun í fangelsinu á Hólmsheiði. Afstaða mótmælti því, bæði formlega og með greinaskrifum. „Í kjölfarið var hann fluttur á Stuðla en þar myndaðist ákveðinn …

Kjósa
61
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

„Við munum þurrka þá út“
6
ErlentÁrásir á Gaza

„Við mun­um þurrka þá út“

Þrátt fyr­ir aukna and­stöðu við stríð­ið hafa al­menn­ir borg­ar­ar í Ísra­el litla sam­úð með Palestínu­mönn­um á Gaza. Þar hef­ur ísra­elski her­inn hef­ur auk­ið þunga í hern­að­ar­að­gerð­um í vik­unni. Ætl­un­in er að „klára verk­ið og full­komna ósig­ur Ham­as,“ sagði Benjam­in Net­anya­hu. Blaða­menn voru drepn­ir í vik­unni, börn svelta og al­þjóð­leg hjálp­ar­sam­tök senda frá sér sam­eig­in­legt ákall gegn nýrri lög­gjöf.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
5
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár