Þessi grein birtist fyrir rúmlega 5 mánuðum.

Stúlkan er látin

Sautján ára stúlka sem varð fyr­ir stungu­árás á menn­ing­arnótt er lát­in. „Fjöl­skylda Bryn­dís­ar Klöru vill koma á fram­færi þakk­læti til allra sem reyndu eft­ir fremsta megni að bjarga lífi Bryn­dís­ar Klöru, sér­stak­lega starfs­fólki Land­spít­al­ans og þeim sem komu að fyrstu hjálp á vett­vangi," seg­ir í til­kynn­ingu frá lög­reglu.

Stúlkan er látin

Stúlkan sem var stung­in með hnífi í mið­bæ Reykja­vík­ur á menn­ing­arnótt er látin. Hún hét Bryndís Klara Birgisdóttir og var 17 ára. Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglu.

„Fjöl­skylda Bryn­dís­ar Klöru vill koma á fram­færi þakk­læti til allra sem reyndu eft­ir fremsta megni að bjarga lífi Bryn­dís­ar Klöru, sér­stak­lega starfs­fólki Land­spít­al­ans og þeim sem komu að fyrstu hjálp á vett­vangi. Hjálp þeirra er ómet­an­leg,“ seg­ir í til­kynn­ing­unni. 

Í samtali við Heimildina fyrir helgi sagði Grímur Grímsson, yfirlögregluþjónn miðlægrar rannsóknardeildar lögreglu, að rannsókn málsins miðaði vel, hún sé umfangsmikil og hafi verið í algjörum forgangi hjá lögreglu frá því að hún kom upp.

Tvö önnur ungmenni á svipuðum aldri voru einnig stungin í árásinni en 16 ára drengur var handtekinn á menningarnótt, grunaður um árásina, og hefur hann verið í gæsluvarðhaldi síðan. 

Kjósa
7
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ásgeir greindist með banvænt krabbamein: „Ég ætla samt að halda partí“
1
Viðtal

Ás­geir greind­ist með ban­vænt krabba­mein: „Ég ætla samt að halda partí“

Ás­geir H. Ing­ólfs­son fékk ný­ver­ið dauða­dóm, eins og hann orð­ar það. Krabba­mein­ið sem hann greind­ist með er ekki tækt til með­ferð­ar. Ljóð­skáld­ið og blaða­mað­ur­inn býð­ur því til Lífs­kviðu; mann­fagn­að­ar og list­við­burð­ar á Götu sól­ar­inn­ar við Kjarna­skóg. Ás­geir frá­bið­ur sér orð­ið æðru­leysi í þessu sam­hengi, því auð­vit­að sé hann „al­veg hund­fúll.“
Móðir Kolfinnu Eldeyjar: „Ég segi mína sögu því að samfélagið þarf að vakna“
2
Fréttir

Móð­ir Kolfinnu Eld­eyj­ar: „Ég segi mína sögu því að sam­fé­lag­ið þarf að vakna“

Ingi­björg Dagný Inga­dótt­ir, móð­ir Kolfinnu Eld­eyj­ar Sig­urð­ar­dótt­ur, opn­ar sig um and­lát dótt­ur sinn­ar. Hún seg­ir kerf­in hafa brugð­ist barns­föð­ur sín­um, sem hef­ur ver­ið ákærð­ur fyr­ir að hafa ráð­ið dótt­ur þeirra bana. „Ég vissi strax í hjarta mínu að hann hefði ekki tek­ið með­vit­aða ákvörð­un um að gera svona lag­að“.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár