Þessi grein birtist fyrir rúmlega 11 mánuðum.

Urrandi lífsgæðakapphlaup

Börn­in og heils­an eru mestu auðæf­in ef marka má svör við­mæl­enda Heim­ild­ar­inn­ar í Smáralind í síð­ustu viku, sem all­ir segja lífs­gæðakapp­hlaup ríkja á Ís­landi.

Með afaKári Páll Guðjónsson var með afa, Magnúsi Pálssyni, í Smáralind. Afinn er þakklátur fyrir heilsuna sem hann hefur haldið í 75 ár.

Magnús Pálsson og Kári Páll Guðjónsson

Hver eru þín mestu auðæfi í lífinu?

„Ég held að það sé heilsan sem ég hef haldið í 75 ár, ég get ímyndað mér að það sé með því skárra. Ég er ánægður með það.“ 

Er lífsgæðakapphlaup á Íslandi? 

„Já, það er urrandi lífsgæðakapphlaup. Það eru nokkrar stéttir í þessu landi. Mikið lífsgæðakapphlaup.“

Finnur þú fyrir ójöfnuði í samfélaginu? 

„Já, maður sér það bara. Maður finnur ekkert mikið fyrir því, ég er ekki með verki út af því. Það er bara.“

Peningar hjálpaÞorvarður Guðlaugsson segir peninga ekki geta keypt hamingju, en þeir geti hjálpað.

Þorvarður Guðlaugsson 

Hver eru þín mestu auðæfi í lífinu? 

„Það er heilsan held ég og fjölskyldan.“

Er hægt að kaupa hamingju með peningum? 

„Nei, yfirleitt ekki, en það er kannski hægt að gera hluti sem hjálpa manni, klárlega.“

Er lífsgæðakapphlaup á Íslandi? 

„Já, frekar. Fólk keppist um að eiga sem stærstu og dýrustu húsin og flottustu bílana, ferðalög og svo framvegis.“

Finnur þú fyrir ójöfnuði í samfélaginu? 

„Já, það er það klárlega. Það eru sumir sem hafa það verulega slæmt og ekki í sig og á. Öryrkjar, eldra fólk og fullt af fjölskyldum.“

SamfélagsmiðlaruglSamfélagsmiðlar ýta undir lífsgæðakapphlaupið að mati Hjalta Freys Óskarssonar.

Hjalti Freyr Óskarsson

Hver eru þín mestu auðæfi í lífinu? 

„Fjölskyldan, alveg bókað. Krakkarnir mínir, kærastan mín og fjölskyldan.“

Er hægt að kaupa hamingju með peningum? 

„Nei, en þú getur keypt gleði að einhverju leyti.“

Er lífsgæðakapphlaup á Íslandi? 

„Já, alveg klárlega, ég held það. Það er allt þetta samfélagsmiðlarugl sem er í gangi og annað. Ég held að Íslendingar séu sér á báti þegar kemur að þessum hlutum, við erum alltaf svo ýkt í öllu.“

Finnur þú fyrir ójöfnuði í samfélaginu? 

„Ekki ég persónulega, en ég held að það sé alveg.“

Kjósa
13
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Hátekjulistinn 2024

Hátekjulistinn og kvótinn
Indriði Þorláksson
AðsentHátekjulistinn 2024

Indriði Þorláksson

Há­tekju­list­inn og kvót­inn

Sjáv­ar­út­vegs­fyr­ir­tæki eru flest að formi til í eigu eign­ar­halds­fé­laga en eru ekki skráð beint á raun­veru­lega eig­end­ur. Megin­á­stæð­an er skatta­legt hag­ræði sem slík­um fé­lög­um er bú­ið og hef­ur ver­ið auk­ið á síð­ustu ára­tug­um. En tekju­verð­mæti hvers hund­raðs­hluta af kvót­an­um er nærri hálf­ur millj­arð­ur króna á ári.

Mest lesið

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
1
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
2
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
3
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár