Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Furðulegt háttalag álftapars við Bakkatjörn

Það kom fugla­fræð­ing­um og áhuga­fólki um fugla­líf­ið við Bakka­tjörn á óvart þeg­ar álftarpar­ið sem þar hélt sig hvarf skyndi­lega í júní og skildi ung­ann ein­an eft­ir í tjörn­inni. Sér­fræð­ing­ar segja að um af­ar óvenju­lega hegð­un sé að ræða.

Furðulegt háttalag álftapars við Bakkatjörn
Þegar allt lék í lyndi Fyrr í sumar tók Jóhann Óli Hilmarsson, fuglafræðingur og ljósmyndari, mynd af álftaparinu og eftirlifandi unganum. Síðar um sumarið hurfu foreldrarnir og skildu ungann eftir einan. Mynd: /Jóhann Óli Hilmarsson

Þeir sem hafa gert sér ferð í fuglaskoðunarhúsið við Bakkatjörn á Seltjarnnesi hafa mögulega orðið varir við álftarunga sem syndir um tjörnina einn síns líðs. Álftaparið sem ól af sér ungan hefur ekki sést síðan seint í júlí.

Málið þykir hið einkennilegasta en álftir eru þekktar fyrir að vernda afkvæmi sín og óðöl með kjafti og klóm, eða öllu heldur stórum og höggþungum vængjum sem þær beitir óspart á þá sem koma nærri afkvæmum þeirra. 

Þó nokkrir hafa tekið eftir þessu og vakið athygli á dulafullu hvarfi álftanna á samfélagsmiðlum. Þar er vöngum velt yfir afdrifum álftaparsins og lífslíkum ungans sem hefur verið skilinn eftir. Heimildin náði tali af Jóhann Óla Hilmarssyni, ljósmyndara og fuglafræðingi sem hefur fylgst með fuglalífinu við Bakkatjörn um langt skeið. 

Hann segir að umrætt álftapar hafi orpið í Bakktjörn í fyrra en fram að því höfðu álftir ekki verpt við tjörnina síðan árið 2017. Ungarnir …

Kjósa
46
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

„Ég var lifandi dauð“
4
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Fleiri listamenn við níu götur í Reykjavík fá laun en á allri landsbyggðinni
5
GreiningListamannalaun

Fleiri lista­menn við níu göt­ur í Reykja­vík fá laun en á allri lands­byggð­inni

Tölu­vert ójafn­vægi er á út­hlut­un lista­manna­launa, séu þau skoð­uð eft­ir bú­setu laun­þega. Laun­in, sem eru tölu­vert lægri en reglu­leg laun full­vinn­andi fólks, renna í flest­um til­vik­um til íbúa í Vest­ur­bæ og mið­bæ Reykja­vík­ur. Menn­ing­ar­mála­ráð­herra seg­ir nið­ur­stöð­una ekki óvænta þó hún slái hann ekki vel.
Ungu fólki í blóma lífsins er allt í einu kippt út úr samfélaginu
6
ÚttektME-faraldur

Ungu fólki í blóma lífs­ins er allt í einu kippt út úr sam­fé­lag­inu

Þó svo að ME-sjúk­dóm­ur­inn hafi senni­lega ver­ið til í ald­ir hef­ur hann lengi far­ið hljótt og ver­ið lítt við­ur­kennd­ur. Ástæða þess er vænt­an­lega sú að þar til nú hef­ur ver­ið erfitt að skilja mein­gerð sjúk­dóms­ins. Þrátt fyr­ir að mjög skert lífs­gæði og að byrði sjúk­dóms­ins sé meiri en hjá sjúk­ling­um með aðra al­var­lega sjúk­dóma er þjón­usta við þá mun minni en aðra sjúk­linga­hópa.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var lifandi dauð“
6
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár