Þessi grein birtist fyrir rúmlega 9 mánuðum.

Furðulegt háttalag álftapars við Bakkatjörn

Það kom fugla­fræð­ing­um og áhuga­fólki um fugla­líf­ið við Bakka­tjörn á óvart þeg­ar álftarpar­ið sem þar hélt sig hvarf skyndi­lega í júní og skildi ung­ann ein­an eft­ir í tjörn­inni. Sér­fræð­ing­ar segja að um af­ar óvenju­lega hegð­un sé að ræða.

Furðulegt háttalag álftapars við Bakkatjörn
Þegar allt lék í lyndi Fyrr í sumar tók Jóhann Óli Hilmarsson, fuglafræðingur og ljósmyndari, mynd af álftaparinu og eftirlifandi unganum. Síðar um sumarið hurfu foreldrarnir og skildu ungann eftir einan. Mynd: /Jóhann Óli Hilmarsson

Þeir sem hafa gert sér ferð í fuglaskoðunarhúsið við Bakkatjörn á Seltjarnnesi hafa mögulega orðið varir við álftarunga sem syndir um tjörnina einn síns líðs. Álftaparið sem ól af sér ungan hefur ekki sést síðan seint í júlí.

Málið þykir hið einkennilegasta en álftir eru þekktar fyrir að vernda afkvæmi sín og óðöl með kjafti og klóm, eða öllu heldur stórum og höggþungum vængjum sem þær beitir óspart á þá sem koma nærri afkvæmum þeirra. 

Þó nokkrir hafa tekið eftir þessu og vakið athygli á dulafullu hvarfi álftanna á samfélagsmiðlum. Þar er vöngum velt yfir afdrifum álftaparsins og lífslíkum ungans sem hefur verið skilinn eftir. Heimildin náði tali af Jóhann Óla Hilmarssyni, ljósmyndara og fuglafræðingi sem hefur fylgst með fuglalífinu við Bakkatjörn um langt skeið. 

Hann segir að umrætt álftapar hafi orpið í Bakktjörn í fyrra en fram að því höfðu álftir ekki verpt við tjörnina síðan árið 2017. Ungarnir …

Kjósa
46
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hefði ekki dottið í hug að ráða sjálfan sig
2
Viðtal

Hefði ekki dott­ið í hug að ráða sjálf­an sig

Bogi Ág­ústs­son hef­ur birst lands­mönn­um á skján­um í yf­ir fjóra ára­tugi og flutt Ís­lend­ing­um frétt­ir í blíðu og stríðu. Hann seg­ir heim­inn hafa breyst ótrú­lega mik­ið til batn­að­ar á þess­um ár­um en því mið­ur halli á ógæfu­hlið­ina í rekstri fjöl­miðla á Ís­landi. Af öll­um þeim at­burð­um sem hann hef­ur sagt frétt­ir af lögð­ust snjóflóð­in fyr­ir vest­an ár­ið 1995 þyngst á hann. Enn þann dag í dag man hann hvernig var að þurfa að lesa upp nöfn þeirra sem dóu í flóð­inu á Flat­eyri.
„Ég var bara glæpamaður“
3
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Hver er Jón Óttar? - „Ég hef sjálfur fylgst með fólki mánuðum saman“
4
Fréttir

Hver er Jón Ótt­ar? - „Ég hef sjálf­ur fylgst með fólki mán­uð­um sam­an“

Jón Ótt­ar Ólafs­son, einn þeirra sem stund­aði njósn­ir fyr­ir Björgólf Thor Björgólfs­son ár­ið 2012, gaf út glæpa­sögu ári síð­ar þar sem að­al­sögu­hetj­an er lög­reglu­mað­ur sem stund­ar hler­an­ir. Jón Ótt­ar vann lengi fyr­ir Sam­herja, bæði á Ís­landi og í Namib­íu, en áð­ur hafi hann ver­ið kærð­ur af sér­stök­um sak­sókn­ara, sem hann starf­aði fyr­ir, vegna gruns um að stela gögn­um.
Bannaður á leigubílastæðinu fyrir að leggja starfsfólk Isavia í einelti
6
Fréttir

Bann­að­ur á leigu­bíla­stæð­inu fyr­ir að leggja starfs­fólk Isa­via í einelti

Isa­via seg­ir leigu­bíl­stjóra, sér­stak­lega virk­an á sam­fé­lags­miðl­um, hafa lagt starfs­fólk flug­vall­ar­ins í einelti – með­al ann­ars með ásök­un­um í garð þess og nafn­birt­ing­um á net­inu. Hann hafi ver­ið sett­ur í ótíma­bund­ið bann vegna ógn­andi og óvið­eig­andi fram­komu. „Þetta er nátt­úr­lega óþægi­legt að mæta í vinn­una og verða svo fyr­ir áreiti,“ seg­ir einn starfs­mað­ur við Heim­ild­ina.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár