Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Fjöldi presta „óskar nafnleyndar“ vegna umsókna

Tutt­ugu og tvær um­sókn­ir hafa borist þjóð­kirkj­unni vegna fjög­urra prestakalla þar sem aug­lýst er eft­ir prest­um til þjón­ustu. Á vef kirkj­unn­ar eru hins veg­ar að­eins birt nöfn átta um­sækj­enda þar sem hinir óska nafn­leynd­ar. Heim­ild til þessa má rekja til breyt­inga á lög­um um þjóð­kirkj­una en sam­kvæmt þeim eru prest­ar ekki leng­ur op­in­ber­ir starfs­menn.

Fjöldi presta „óskar nafnleyndar“ vegna umsókna
Starfsreglum þjóðkirkjunnar var breytt í kjölfar lagalegs aðskilnaðs ríkis og kirkju þannig að nú geta prestar óskað nafnleyndar þegar þeir sækja um störf innan kirkjunnar. Mynd: Shutterstock

Biskup Íslands óskaði nýlega eftir presti til þjónustu við Hafnarfjarðarprestakall í Kjalarnessprófastsdæmi. Miðað er við að viðkomandi geti hafið störf 1. október n.k.
Tíu umsóknir bárust:
Sr. Dagur Fannar Magnússon
Bjarki Geirdal Guðfinnsson, mag. Theol.
Átta umsækjendur óska nafnleyndar.“

Þetta kemur fram í frétt á vef þjóðkirkjunnar. Þar eru þrjár aðrar fréttir þar sem óskað eftir prestum til þjónustu.

Fram kemur að fimm umsóknir hafi borist vegna þjónustu við Skálholtsprestakall. Séra Arnaldur Máni Finnsson er einn umsækjenda en hinir fjórir óska nafnleyndar.

Fimm umsóknir bárust einnig vegna Breiðabólsstaðarprestakalls. Séra Jóhanna Magnúsdóttir og séra Kristján Arason sækja um stöðuna en þrír umsækjendur óska nafnleyndar.

Þá bárust tvær umsóknir vegna þjónustu við Víkurprestakall. Séra Jóhanna Magnúsdóttir sækir um stöðuna og einn óskar nafnleyndar.

Ekki lengur starfsfólk ríkisins

Veigamikil breyting varð á þjóðkirkjunni þegar ný heildarlög um hana voru samþykkt á Alþingi fyrir þremur árum, breytingarnar sem urðu með gildistöku þeirra miða …

Kjósa
14
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (2)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Ásgeir Överby skrifaði
    "Átta umsækjendur óska nafnleyndar."
    Það getur ekki verið skemmtilegt að snúa tilbaka í gamla brauðið eftir að hafa verið niðurlægður í prestskosningum.
    0
  • KM
    Kristjana Magnusdottir skrifaði
    AF HVERJU FÆ EG ÞÁ EKKI ALLT EFNI SEM ER Í BLAÐINU SEM ÞIÐ BJÓÐIÐ UPP Á FYRST EG ER I FULLRI ÁSKRIFT OG LIKA Á VEFNUM??ER FÆDD 31 ÁGÚST 1943 SVO EG ER EKKI SMÁBARN LENGUR OG EF EG VÆRI VIÐKVÆM SÁL ÞÁ VÆRI EG FYRIR LÖNGU ORÐIN VITSKERT MEÐ ÖLLU EN ER ÞÓ MEÐ FULLU VITI ÞÓTT EG SE KOMIN VEL A ALDUR OG MER ER ALVEG SAMA HVAÐ AÐRIR SEGJA UM ÞAÐ
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Ekki geðveila heldur alvarlegur sjúkdómur
3
ViðtalME-faraldur

Ekki geð­veila held­ur al­var­leg­ur sjúk­dóm­ur

Lilja Sif Þór­is­dótt­ir er fé­lags­ráð­gjafi hjá Ak­ur­eyr­arklíník­inni en hún seg­ir ME og lang­tíma Covid-sjúk­linga gjarn­an hafa mætt al­gjöru skiln­ings­leysi þó að sjúk­dóms­ein­kenn­in hafi ver­ið hörmu­leg. Stjórn­völd og sam­fé­lag­ið þurfi að koma til móts við þetta fólk, til dæm­is með því að bjóða upp á auk­in hluta­störf, þeg­ar við á, það sé dýrt að missa svo marga úr vinnu eins og raun ber vitni.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
2
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
2
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Sif Sigmarsdóttir
5
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár