Þessi grein birtist fyrir rúmlega 11 mánuðum.

Fjöldi presta „óskar nafnleyndar“ vegna umsókna

Tutt­ugu og tvær um­sókn­ir hafa borist þjóð­kirkj­unni vegna fjög­urra prestakalla þar sem aug­lýst er eft­ir prest­um til þjón­ustu. Á vef kirkj­unn­ar eru hins veg­ar að­eins birt nöfn átta um­sækj­enda þar sem hinir óska nafn­leynd­ar. Heim­ild til þessa má rekja til breyt­inga á lög­um um þjóð­kirkj­una en sam­kvæmt þeim eru prest­ar ekki leng­ur op­in­ber­ir starfs­menn.

Fjöldi presta „óskar nafnleyndar“ vegna umsókna
Starfsreglum þjóðkirkjunnar var breytt í kjölfar lagalegs aðskilnaðs ríkis og kirkju þannig að nú geta prestar óskað nafnleyndar þegar þeir sækja um störf innan kirkjunnar. Mynd: Shutterstock

Biskup Íslands óskaði nýlega eftir presti til þjónustu við Hafnarfjarðarprestakall í Kjalarnessprófastsdæmi. Miðað er við að viðkomandi geti hafið störf 1. október n.k.
Tíu umsóknir bárust:
Sr. Dagur Fannar Magnússon
Bjarki Geirdal Guðfinnsson, mag. Theol.
Átta umsækjendur óska nafnleyndar.“

Þetta kemur fram í frétt á vef þjóðkirkjunnar. Þar eru þrjár aðrar fréttir þar sem óskað eftir prestum til þjónustu.

Fram kemur að fimm umsóknir hafi borist vegna þjónustu við Skálholtsprestakall. Séra Arnaldur Máni Finnsson er einn umsækjenda en hinir fjórir óska nafnleyndar.

Fimm umsóknir bárust einnig vegna Breiðabólsstaðarprestakalls. Séra Jóhanna Magnúsdóttir og séra Kristján Arason sækja um stöðuna en þrír umsækjendur óska nafnleyndar.

Þá bárust tvær umsóknir vegna þjónustu við Víkurprestakall. Séra Jóhanna Magnúsdóttir sækir um stöðuna og einn óskar nafnleyndar.

Ekki lengur starfsfólk ríkisins

Veigamikil breyting varð á þjóðkirkjunni þegar ný heildarlög um hana voru samþykkt á Alþingi fyrir þremur árum, breytingarnar sem urðu með gildistöku þeirra miða …

Kjósa
14
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (2)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Ásgeir Överby skrifaði
    "Átta umsækjendur óska nafnleyndar."
    Það getur ekki verið skemmtilegt að snúa tilbaka í gamla brauðið eftir að hafa verið niðurlægður í prestskosningum.
    0
  • KM
    Kristjana Magnusdottir skrifaði
    AF HVERJU FÆ EG ÞÁ EKKI ALLT EFNI SEM ER Í BLAÐINU SEM ÞIÐ BJÓÐIÐ UPP Á FYRST EG ER I FULLRI ÁSKRIFT OG LIKA Á VEFNUM??ER FÆDD 31 ÁGÚST 1943 SVO EG ER EKKI SMÁBARN LENGUR OG EF EG VÆRI VIÐKVÆM SÁL ÞÁ VÆRI EG FYRIR LÖNGU ORÐIN VITSKERT MEÐ ÖLLU EN ER ÞÓ MEÐ FULLU VITI ÞÓTT EG SE KOMIN VEL A ALDUR OG MER ER ALVEG SAMA HVAÐ AÐRIR SEGJA UM ÞAÐ
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Hann var búinn að öskra á hjálp
2
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Forsprakki útifundar játaði fjárdrátt á leikskólanum Klettaborg
4
Fréttir

Forsprakki úti­fund­ar ját­aði fjár­drátt á leik­skól­an­um Kletta­borg

Sig­fús Að­al­steins­son, stofn­andi hóps­ins Ís­land - þvert á flokka, sem stend­ur fyr­ir úti­fund­um um hæl­is­leit­end­ur, ját­aði á sig fjár­drátt frá leik­skól­an­um Kletta­borg þeg­ar hann var for­stöðu­mað­ur þar. Hann vill ekki dæma hvort brot af því tagi séu nógu al­var­leg til að inn­flytj­end­ur sem gerð­ust sek­ir um þau ætti að senda úr landi.
Hann var búinn að öskra á hjálp
5
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Innflytjendur á Íslandi
Samtal við samfélagið#15

Inn­flytj­end­ur á Ís­landi

Ís­land hef­ur tek­ið um­tals­verð­um breyt­ing­um und­an­farna ára­tugi. Eft­ir að hafa löng­um ver­ið eitt eins­leit­asta sam­fé­lag í heimi er nú svo kom­ið að nær fimmti hver lands­mað­ur er af er­lendu bergi brot­inn. Inn­flytj­end­ur hafa auðg­að ís­lenskt sam­fé­lag á marg­vís­leg­an hátt og mik­il­vægt er að búa þannig um hnút­ana að all­ir sem hing­að flytja geti ver­ið virk­ir þátt­tak­end­ur á öll­um svið­um mann­lífs­ins. Til að fræð­ast nán­ar um inn­flytj­enda hér­lend­is er í þess­um þætti rætt við Dr. Löru Wil­helm­ine Hoff­mann, nýdoktor við Menntavís­inda­svið Há­skóla Ís­lands, þar sem hún tek­ur þátt í verk­efn­inu “Sam­an eða sundr­uð? Mennt­un og fé­lags­leg þátt­taka flótta­barna og -ung­menna á Ís­landi.” Hún starfar einnig sem stunda­kenn­ari við Há­skól­ann á Ak­ur­eyri og Há­skól­ann á Bif­röst. Sjálf er Lara þýsk en rann­sókn­ir henn­ar hverf­ast um fólks­flutn­inga, dreif­býli, tungu­mál og list­ir en hún varði doktors­rit­gerð sína í fé­lags­vís­ind­um við Há­skól­ann á Ak­ur­eyri ár­ið 2022. Tit­ill doktors­rit­gerð­ar­inn­ar er „Að­lög­un inn­flytj­enda á Ís­landi: Hug­læg­ar vís­bend­ing­ar um að­lög­un inn­flytj­enda á Ís­landi byggð­ar á tungu­máli, fjöl­miðla­notk­un og skap­andi iðk­un.“ Guð­mund­ur Odds­son pró­fess­or í fé­lags­fræði við HA ræddi við Löru en í spjalli þeirra var kom­ið inn á upp­lif­un inn­flytj­enda af inn­gild­ingu, hlut­verk tungu­máls­ins, stærð mál­sam­fé­laga, sam­an­burð á Ís­landi og Fær­eyj­um og börn flótta­fólks.

Mest lesið undanfarið ár