Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Mikill skaði af nýjum skordýrategundum

Hlýn­un lofts­lags ger­ir nýj­um mein­dýr­um auð­veld­ara að lifa af á Ís­landi en þau geta vald­ið gróðri eða jafn­vel mann­fólki skaða.

Mikill skaði af nýjum skordýrategundum
Ertuygla Fiðrildalirfa hefur dreift sér um landið en hún leggst bæði á skóg og lúpínu. Mynd: Ivar Leidus

Ný meindýr nema land á Íslandi eftir því sem loftslag hlýnar og þau sem fyrir eru verða skæðari. Skordýrin leggjast á gróður landsins og geta valdið miklum skaða að sögn Brynju Hrafnkelsdóttur, sérfræðings hjá Landi og skógi.

Í skýrslu vísindanefndar um loftslagsbreytingar frá því í fyrra er tekið fram að ný skordýr hafi í auknum mæli náð fótfestu á Íslandi síðasta áratug. Hlýnandi loftslag geri bæði þeim tegundum skordýra sem fyrir eru auðveldara að ná frekari útbreiðslu og nýjum tegundum auðveldara að fóta sig. Lúsmý, til dæmis, blossaði upp í Kjós árið 2015 og hefur á skömmum tíma dreift sér um landið.

LúsmýTegundin hefur dreift sér víða um land á tæpum áratug.

„Það eru ekki bara nýjar skordýrategundir heldur þær sem eru hérna fyrir, gömul skordýr sem hafa verið lengi á Íslandi, sem valda meiri skaða,“ segir Brynja. „Sum eru kannski ekki komin á Norðurlandið en …

Kjósa
17
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (2)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • KM
    Kristjana Magnusdottir skrifaði
    Og það fyrsta árið sem ég var á elliheimili man vel eftir því þegar ég keypti mér kassettu spilara og kom með hann í sveitina ég var ekki búin að eiga tækið mitt lengi þegar stelpan hún Valgerður kalla kom niður til mín og henti tækinu í gólfið svo það mölbrotnaði og sagði að veg væri verri en blóðsugupadda
    -1
  • KM
    Kristjana Magnusdottir skrifaði
    Núna er ég hissa!kom lúsmýið virkilega fyrst upp í hvammi í Kjósinni??
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Loftslagsvá

Parísarsamningur í tíu ár: Átök uppbyggingar og niðurrifs
Úttekt

Par­ís­ar­samn­ing­ur í tíu ár: Átök upp­bygg­ing­ar og nið­urrifs

„Ef það hefði ekki náðst ein­ing í Par­ís þá vær­um við á miklu verri stað en við er­um í dag,“ seg­ir Hall­dór Þor­geirs­son, formað­ur Lofts­lags­ráðs, um Par­ís­ar­samn­ing­inn. Nú í des­em­ber var ára­tug­ur frá sam­þykkt­um samn­ings­ins og stefn­um við á hækk­un með­al­hita um 2,5 °C í stað 4 °C. Heim­ild­in ræddi við sér­fræð­inga um áhrif og fram­tíð samn­ings­ins í heimi þar sem öfl upp­bygg­ing­ar og nið­urrifs mæt­ast.

Mest lesið

Unglingastarfið tvöfaldast í Hvítasunnukirkjunni: „Þetta er ekki fólk sem er í krísu“
3
Viðtal

Ung­linga­starf­ið tvö­fald­ast í Hvíta­sunnu­kirkj­unni: „Þetta er ekki fólk sem er í krísu“

Aukn­ing í kirkju­sókn ungs fólks hef­ur gert vart við sig í Hvíta­sunnu­kirkj­unni Fíla­delfíu líkt og inn­an þjóð­kirkj­unn­ar. For­stöðu­mað­ur safn­að­ar­ins seg­ir að það sem ein­kenni ung­menn­in sé sjálfsprott­in trú án þess að þau standi frammi fyr­ir erf­ið­leik­um í líf­inu. „Þau eign­uð­ust trú á Guð, fóru að biðja og stunda sitt trú­ar­líf í ein­rúmi. Svo finna þau hjá sér sterka þörf til að tengj­ast öðr­um.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár