Þessi grein birtist fyrir rúmlega 12 mánuðum.

Mikill skaði af nýjum skordýrategundum

Hlýn­un lofts­lags ger­ir nýj­um mein­dýr­um auð­veld­ara að lifa af á Ís­landi en þau geta vald­ið gróðri eða jafn­vel mann­fólki skaða.

Mikill skaði af nýjum skordýrategundum
Ertuygla Fiðrildalirfa hefur dreift sér um landið en hún leggst bæði á skóg og lúpínu. Mynd: Ivar Leidus

Ný meindýr nema land á Íslandi eftir því sem loftslag hlýnar og þau sem fyrir eru verða skæðari. Skordýrin leggjast á gróður landsins og geta valdið miklum skaða að sögn Brynju Hrafnkelsdóttur, sérfræðings hjá Landi og skógi.

Í skýrslu vísindanefndar um loftslagsbreytingar frá því í fyrra er tekið fram að ný skordýr hafi í auknum mæli náð fótfestu á Íslandi síðasta áratug. Hlýnandi loftslag geri bæði þeim tegundum skordýra sem fyrir eru auðveldara að ná frekari útbreiðslu og nýjum tegundum auðveldara að fóta sig. Lúsmý, til dæmis, blossaði upp í Kjós árið 2015 og hefur á skömmum tíma dreift sér um landið.

LúsmýTegundin hefur dreift sér víða um land á tæpum áratug.

„Það eru ekki bara nýjar skordýrategundir heldur þær sem eru hérna fyrir, gömul skordýr sem hafa verið lengi á Íslandi, sem valda meiri skaða,“ segir Brynja. „Sum eru kannski ekki komin á Norðurlandið en …

Kjósa
17
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (2)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • KM
    Kristjana Magnusdottir skrifaði
    Og það fyrsta árið sem ég var á elliheimili man vel eftir því þegar ég keypti mér kassettu spilara og kom með hann í sveitina ég var ekki búin að eiga tækið mitt lengi þegar stelpan hún Valgerður kalla kom niður til mín og henti tækinu í gólfið svo það mölbrotnaði og sagði að veg væri verri en blóðsugupadda
    -1
  • KM
    Kristjana Magnusdottir skrifaði
    Núna er ég hissa!kom lúsmýið virkilega fyrst upp í hvammi í Kjósinni??
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Loftslagsvá

Andrúmsloftinu sama hvort koltvíoxíð losni á Ítalíu eða Íslandi
FréttirLoftslagsvá

And­rúms­loft­inu sama hvort kolt­víoxíð losni á Ítal­íu eða Ís­landi

Ál­ver­in á Ís­landi losa jafn­mik­ið af gróð­ur­húsaloft­teg­und­um og vega­sam­göng­ur og fiski­skipa­flot­inn sam­an­lagt. Það er hins veg­ar „lít­ið að frétta“ af að­ferð­um sem minnka þá los­un, seg­ir sér­fræð­ing­ur hjá Um­hverf­is­stofn­un. En senn fer að þrengja að mögu­leik­um til kaupa á los­un­ar­heim­ild­um. Og sam­hliða eykst þrýst­ing­ur á að bregð­ast við.
Samdráttur í samfélagslosun en samt erum við í mínus
FréttirLoftslagsvá

Sam­drátt­ur í sam­fé­lags­los­un en samt er­um við í mín­us

Hvernig okk­ur tekst til við að draga úr los­un gróð­ur­húsaloft­teg­unda er ekki að­eins um­hverf­is­mál held­ur stór fjár­hags­leg spurn­ing, seg­ir sér­fræð­ing­ur hjá Um­hverf­is­stofn­un. Við eig­um langt í land með að ná settu marki og spurn­ing­in er: Ætl­um við að eyða pen­ing­um í að draga úr los­un eða ætl­um við að borga fyr­ir um­fram los­un? Sá verð­miði gæti orð­ið svim­andi hár.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
1
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
6
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár