Nektardansstaðir stóðu með miklum blóma í Reykjavík á árunum upp úr síðustu aldamótum. Ekki voru þó allir jafn hrifnir og árið 2007 var umræða orðin hávær um hertar reglur eða jafnvel bann við rekstri slíkra staða. Olía á það bál var umfjöllun sem birtist um mitt það ár í tímaritinu Ísafold um vændi á slíkum stöðum og jafnvel mansal. Í kjölfarið birtust í Vikunni viðtöl við annars vegar dansmeyjar sem kváðust ánægðar í starfi sínu á dansstaðnum Goldfinger og vísuðu gagnrýni á bug sem öfund annarra kvenna, og hins vegar viðtöl við tvo ónafngreinda dansara sem lýstu neikvæðum hliðum starfsins; vændi og fíkniefnaneyslu. Eftir birtingu viðtalanna hafði ung íslensk kona samband við ritstjórn Vikunnar og bauðst til að segja sögu sína. Björk Eiðsdóttir var þá að stíga sín fyrstu skref í blaðamennsku, nýútskrifuð úr fjölmiðlafræði frá bandarískum háskóla. Í viðtali sem Björk tók og birt var í Vikunni um haustið, …
Þessi grein birtist fyrir meira en ári.
„Ég viðurkenni að ég upplifði ótta þegar greinin birtist“
Björk Eiðsdóttir var að stíga sín fyrstu skref í blaðamennsku þegar hún tók viðtal við konu sem lýsti starfi sínu á Goldfinger og öðrum dansstöðum; neyslu fíkniefna sem hófst með nektardansinum og hótunum sem hún hafði orðið fyrir í tengslum við starfið. Viðtalið átti eftir að draga dilk á eftir sér en Björk var dæmd fyrir orð viðmælandans. Síðar komst MDE að þeirri niðurstöðu að með dómnum hefði brotið gegn tjáningarfrelsi hennar sem blaðamanns.
Mest lesið

1
Margrét Löf fær 16 ár
Margrét Halla Hansdóttir Löf var dæmd í sextán ára fangelsi í Héraðsdómi Reykjaness nú fyrir skömmu.

2
„Ég gæti ekki einu sinni séð einföld form“
Gauti Páll Jónsson er með hugsýnastol og getur því ekki séð hluti myndrænt fyrir sér. „Þangað til nýlega vissi ég ekki að þetta væri eitthvað sem fólk gæti gert,“ segir hann. Sálfræðingur sem stundar rannsóknir á þessu sviði telur að margir viti ekki að þeir séu með hugsýnastol.

3
Rigg Friðriks Ómars nálgast fyrri umsvif
Fyrirtæki Friðriks Ómars Hjörleifssonar tónlistarmanns nálgast sömu veltu og fyrir COVID, þegar umsvif þess hrundu. Annað félag heldur þó utan um fjölda jólatónleika sem hann stendur á bak við í Hörpu með Jógvan Hansen og Eyþóri Inga.

4
„Ég hef bara látið mig hverfa“
„Ég myndi ekki óska mínum versta óvini að fá þann heilsubrest sem ég hef verið að stríða við,“ segir Birgitta Jónsdóttir, fyrrverandi alþingismaður. Hún smitaðist af Covid-19 árið 2021 á ráðstefnu erlendis, þrátt fyrir að hafa farið mjög varlega. Einkennin hurfu ekki og í dag er hún með langvinnt Covid.

5
Borgþór Arngrímsson
Hægfara aldursforseti
Kemst þótt hægt fari er málsháttur sem flestir kannast við. Hann á sannarlega við grænlandshákarlinn sem verður ekki kynþroska fyrr en við 156 ára aldur og getur orðið 400 ára, eldri en nokkurt annað hryggdýr. Hann setur þó engin hraðamet, nær mest 2,7 kílómetra hraða á klukkustund, syndir kafsund.

6
Múslimi hylltur fyrir að stöðva fjöldamorð á Gyðingum
Bjargvætturinn á Bondi Beach, sem yfirbugaði byssumann mitt í skotárás hans á Gyðinga, er múslimi sem rekur ávaxtaverslun.
Mest lesið í vikunni

1
„Ég var lifandi dauð“
Lína Birgitta Sigurðardóttir hlúir vel að heilsunni. Hún er 34 ára í dag og segist ætla að vera í sínu besta formi fertug, andlega og líkamlega. Á sinni ævi hefur hún þurft að takast á við margvísleg áföll, en faðir hennar sat í fangelsi og hún glímdi meðal annars við ofsahræðslu, þráhyggju og búlemíu. Fyrsta fyrirtækið fór í gjaldþrot en nú horfir hún björtum augum fram á veginn og stefnir á erlendan markað.

2
Baggalútar fá 429 þúsund hver
Fyrirtækið sem heldur utan um hljómsveitina Baggalút átti meira en hundrað milljóna króna eignir í lok síðasta árs. Stærstur hluti þeirra eigna eru peningar á bankabók.

3
Margrét Löf fær 16 ár
Margrét Halla Hansdóttir Löf var dæmd í sextán ára fangelsi í Héraðsdómi Reykjaness nú fyrir skömmu.

4
Magga Stína um Eurovision ákvörðunina: „Í hvaða leikriti erum við stödd?“
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir utanríkisráðherra segir að ákvörðun RÚV um að taka ekki þátt í Eurovision í ár hafi ekki áhrif á samskipti Íslands og Ísrael. Tónlistarkonan Magga Stína gagnrýnir málflutninginn.

5
Stefán Einar birtir falsfrétt um múslima
Stefán Einar Stefánsson, stjórnandi Spursmála, segir ranglega að myndbönd af hópum múslima sýni þá reyna að trufla jólamarkaði, „sýna vald sitt“ og „sýna hinum kristna meirihluta hverjir það eru sem ráða“. Staðreyndavakt erlendra fjölmiðla staðfestir að þetta sé rangt og myndböndin tekin úr samhengi.

6
Fleiri listamenn við níu götur í Reykjavík fá laun en á allri landsbyggðinni
Töluvert ójafnvægi er á úthlutun listamannalauna, séu þau skoðuð eftir búsetu launþega. Launin, sem eru töluvert lægri en regluleg laun fullvinnandi fólks, renna í flestum tilvikum til íbúa í Vesturbæ og miðbæ Reykjavíkur. Menningarmálaráðherra segir niðurstöðuna ekki óvænta þó hún slái hann ekki vel.
Mest lesið í mánuðinum

1
Krafðist grafarþagnar á heimilinu
Réttarhöldum yfir Margréti Löf er lokið, en þar kom meðal annars fram að fjölskyldan tjáði sig að miklu leyti með bréfaskriftum út af meintri hljóðóbeit Margrétar, sem beindist að foreldrum hennar.

2
„Ég var lifandi dauð“
Lína Birgitta Sigurðardóttir hlúir vel að heilsunni. Hún er 34 ára í dag og segist ætla að vera í sínu besta formi fertug, andlega og líkamlega. Á sinni ævi hefur hún þurft að takast á við margvísleg áföll, en faðir hennar sat í fangelsi og hún glímdi meðal annars við ofsahræðslu, þráhyggju og búlemíu. Fyrsta fyrirtækið fór í gjaldþrot en nú horfir hún björtum augum fram á veginn og stefnir á erlendan markað.

3
Baggalútar fá 429 þúsund hver
Fyrirtækið sem heldur utan um hljómsveitina Baggalút átti meira en hundrað milljóna króna eignir í lok síðasta árs. Stærstur hluti þeirra eigna eru peningar á bankabók.

4
„Húsin eru ekki tveggja hæða“
Hús við Skaftafell sem áttu að vera ein hæð, samkvæmt skilmálum deiliskipulags, máttu síðar verða tvær hæðir. Bæjarstjóri segir að „ekki var um að ræða hækkun húsa um heila hæð“.

5
Margrét Löf fær 16 ár
Margrét Halla Hansdóttir Löf var dæmd í sextán ára fangelsi í Héraðsdómi Reykjaness nú fyrir skömmu.

6
Magga Stína um Eurovision ákvörðunina: „Í hvaða leikriti erum við stödd?“
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir utanríkisráðherra segir að ákvörðun RÚV um að taka ekki þátt í Eurovision í ár hafi ekki áhrif á samskipti Íslands og Ísrael. Tónlistarkonan Magga Stína gagnrýnir málflutninginn.































Athugasemdir