„Ég viðurkenni að ég upplifði ótta þegar greinin birtist“

Björk Eiðs­dótt­ir var að stíga sín fyrstu skref í blaða­mennsku þeg­ar hún tók við­tal við konu sem lýsti starfi sínu á Gold­fin­ger og öðr­um dans­stöð­um; neyslu fíkni­efna sem hófst með nekt­ar­dans­in­um og hót­un­um sem hún hafði orð­ið fyr­ir í tengsl­um við starf­ið. Við­tal­ið átti eft­ir að draga dilk á eft­ir sér en Björk var dæmd fyr­ir orð við­mæl­and­ans. Síð­ar komst MDE að þeirri nið­ur­stöðu að með dómn­um hefði brot­ið gegn tján­ing­ar­frelsi henn­ar sem blaða­manns.

„Ég viðurkenni að ég upplifði ótta þegar greinin birtist“
Höfundur viðtals Björk Eiðsdóttir var dæmd fyrir orð viðmælanda á þeim forsendum að hún væri höfundur viðtalsins. Mannréttindadómstóllinn kvað á um að með því hefði ríkið brotið gegn tjáningarfrelsi hennar sem blaðamanns. Mynd: Dóra Dúna

Nektardansstaðir stóðu með miklum blóma í Reykjavík á árunum upp úr síðustu aldamótum. Ekki voru þó allir jafn hrifnir og árið 2007 var umræða orðin hávær um hertar reglur eða jafnvel bann við rekstri slíkra staða. Olía á það bál var umfjöllun sem birtist um mitt það ár í tímaritinu Ísafold um vændi á slíkum stöðum og jafnvel mansal. Í kjölfarið birtust í Vikunni viðtöl við annars vegar dansmeyjar sem kváðust ánægðar í starfi sínu á dansstaðnum Goldfinger og vísuðu gagnrýni á bug sem öfund annarra kvenna, og hins vegar viðtöl við tvo ónafngreinda dansara sem lýstu neikvæðum hliðum starfsins; vændi og fíkniefnaneyslu. Eftir birtingu viðtalanna hafði ung íslensk kona samband við ritstjórn Vikunnar og bauðst til að segja sögu sína. Björk Eiðsdóttir var þá að stíga sín fyrstu skref í blaðamennsku, nýútskrifuð úr fjölmiðlafræði frá bandarískum háskóla. Í viðtali sem Björk tók og birt var í Vikunni um haustið, …

Kjósa
77
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Umdeild gjaldskylda við Reykjanesvita: „Þetta er bara slóði“
3
UmhverfiðFerðamannalandið Ísland

Um­deild gjald­skylda við Reykja­nes­vita: „Þetta er bara slóði“

Sam­kvæmt lóða­leigu­samn­ingi hef­ur fyr­ir­tæk­ið Reykja­nes Aur­ora heim­ild til að inn­heimta bíla­stæða­gjöld í 500 metra radíus við Reykja­nes­vita þrátt fyr­ir að leigja að­eins hluta af því landi. Eig­and­inn seg­ir að reynt hafi ver­ið á gjald­heimt­una fyr­ir dómi og hún úr­skurð­uð hon­um í vil. „Þetta er bú­ið að vera vand­ræða­mál,“ seg­ir Kjart­an Már Kjart­ans­son, bæj­ar­stjóri Reykja­nes­bæj­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Erla Björg hættir sem ritstjóri: „Stundum hef ég þurft að minna mig á æðruleysið“
2
Innlent

Erla Björg hætt­ir sem rit­stjóri: „Stund­um hef ég þurft að minna mig á æðru­leys­ið“

Erla Björg Gunn­ars­dótt­ir er hætt sem rit­stjóri á frétta­stofu Sýn­ar. Í færslu á sam­fé­lags­miðl­um seg­ir hún að í ár­anna rás hafi hún unn­ið eins og hún gat með sí­breyti­leg­an far­veg þar sem hún hafi stund­um þurft að minna sig á æðru­leys­ið og hverju hún gæti stjórn­að. „Eft­ir marga slíka hringi kem­ur að þeim tíma­punkti að það er best að kveðja og hleypa nýj­um kröft­um í bar­átt­una.“

Mest lesið í mánuðinum

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
5
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár