Nektardansstaðir stóðu með miklum blóma í Reykjavík á árunum upp úr síðustu aldamótum. Ekki voru þó allir jafn hrifnir og árið 2007 var umræða orðin hávær um hertar reglur eða jafnvel bann við rekstri slíkra staða. Olía á það bál var umfjöllun sem birtist um mitt það ár í tímaritinu Ísafold um vændi á slíkum stöðum og jafnvel mansal. Í kjölfarið birtust í Vikunni viðtöl við annars vegar dansmeyjar sem kváðust ánægðar í starfi sínu á dansstaðnum Goldfinger og vísuðu gagnrýni á bug sem öfund annarra kvenna, og hins vegar viðtöl við tvo ónafngreinda dansara sem lýstu neikvæðum hliðum starfsins; vændi og fíkniefnaneyslu. Eftir birtingu viðtalanna hafði ung íslensk kona samband við ritstjórn Vikunnar og bauðst til að segja sögu sína. Björk Eiðsdóttir var þá að stíga sín fyrstu skref í blaðamennsku, nýútskrifuð úr fjölmiðlafræði frá bandarískum háskóla. Í viðtali sem Björk tók og birt var í Vikunni um haustið, …
 Þessi grein birtist fyrir meira en ári.
        
        
        
        
        „Ég viðurkenni að ég upplifði ótta þegar greinin birtist“
Björk Eiðsdóttir var að stíga sín fyrstu skref í blaðamennsku þegar hún tók viðtal við konu sem lýsti starfi sínu á Goldfinger og öðrum dansstöðum; neyslu fíkniefna sem hófst með nektardansinum og hótunum sem hún hafði orðið fyrir í tengslum við starfið. Viðtalið átti eftir að draga dilk á eftir sér en Björk var dæmd fyrir orð viðmælandans. Síðar komst MDE að þeirri niðurstöðu að með dómnum hefði brotið gegn tjáningarfrelsi hennar sem blaðamanns.
            
        
    Mest lesið

1
Vöknuðu upp við martröð
            
            „Það er búið að taka frá honum öryggi og traust,“ segir móðir tíu ára drengs sem lýsti alvarlegum atvikum þegar maður braust inn á heimili fjölskyldunnar í Hafnarfirði. Foreldrar drengsins segja frá átakanlegri nótt sem hefur markað líf þeirra síðan, í von um að saga þeirra hjálpi öðrum sem upplifa alvarleg áföll.
        

2
Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
            
            Á átján ára afmælisdaginn vaknaði Fannar Freyr Haraldsson á neyðarvistun og fékk langþráð frelsi eftir að hafa þvælst í gegnum meðferðarkerfi ríkisins. Hann, Gabríel Máni Jónsson og Arnar Smári Lárusson lýsa reynslu sinni af kerfinu sem átti að grípa þá sem börn og unglingar. Tveir þeirra byrjuðu að sprauta sig í meðferð, samt sammælast þeir um að þessi inngrip séu líklegasta ástæðan fyrir því að þeir lifðu af. Ekkert langtímaúrræði er fyrir stráka sem stendur.
        

3
„Ownaðu þennan stimpil, þú ert rasista king“
            
            Sverrir Helgason sagði sig í vikunni úr stjórn Ungra Miðflokksmanna eftir umdeild ummæli. Sverrir hefur talað út frá því sem kallað hefur verið tröllamenning sem gengur út á að miðla skoðunum um kynþætti og valdbeitingu í búningi kaldhæðni.
        

4
Borgþór Arngrímsson
Stolið fyrir milljónir á hverjum degi
            
            Þjófnuðum úr dönskum matvöruverslunum hefur fjölgað mikið á síðustu árum. Í fyrra var daglega stolið vörum fyrir 5,5 milljónir danskra króna. Þar við bætast þjófnaðir úr annars konar verslunum. Kaupmenn vita vart sitt rjúkandi ráð í baráttunni við þjófana.
        

5
Sigurður Jökull Ólafsson
Hver ætlar að segja ferðaþjóninum á Austurlandi að finna sér aðra vinnu?
            
            Útgerðir skemmtiferðaskipa hafa heldur ekki skorast undan því að greiða til innviða, hvort sem það eru hafnir sem margar eru fjárþurfi vegna breyttra aðstæðna, né heldur til annarra innviða.
        

6
„Séreignarsparnaðarleiðin hefur aukið misskiptingu á Íslandi“
            
            Þórður Snær Júlíusson, framkvæmdastjóri þingflokks Samfylkingarinnar, hefur verið gagnrýninn á séreignarsparnaðarleiðina svokölluðu og sagt hana gagnast þeim efnamestu. Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur festir hana nú í sessi.
        
Mest lesið í vikunni

1
Vöknuðu upp við martröð
            
            „Það er búið að taka frá honum öryggi og traust,“ segir móðir tíu ára drengs sem lýsti alvarlegum atvikum þegar maður braust inn á heimili fjölskyldunnar í Hafnarfirði. Foreldrar drengsins segja frá átakanlegri nótt sem hefur markað líf þeirra síðan, í von um að saga þeirra hjálpi öðrum sem upplifa alvarleg áföll.
        

2
Indriði Þorláksson
ÚLFUR, ÚLFUR á Grundartanga
            
            Engin greining liggur fyrir á afleiðingum bilunar hjá Norðuráli og engin rök fyrir meintum þrengingum. Kröfur um aðgerðir eru í engum tengslum við ætlaðan skaða. Raunin er sú að aðeins lítill hluti virðisauka í starfsemi Norðuráls skilar sér til íslenskra aðila.
        

3
Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
            
            Á átján ára afmælisdaginn vaknaði Fannar Freyr Haraldsson á neyðarvistun og fékk langþráð frelsi eftir að hafa þvælst í gegnum meðferðarkerfi ríkisins. Hann, Gabríel Máni Jónsson og Arnar Smári Lárusson lýsa reynslu sinni af kerfinu sem átti að grípa þá sem börn og unglingar. Tveir þeirra byrjuðu að sprauta sig í meðferð, samt sammælast þeir um að þessi inngrip séu líklegasta ástæðan fyrir því að þeir lifðu af. Ekkert langtímaúrræði er fyrir stráka sem stendur.
        

4
Drengurinn fundinn
            
            Lögreglan leitaði að sex ára dreng fyrr í kvöld. Hann fannst mínútum eftir að lögreglan birti mynd af honum.
        

5
Séreignarleiðin fest í sessi og vilja ýta íbúðasöfnurum í að selja
            
            Ríkisstjórnin leggur fram húsnæðispakka sem miðar að því að auka framboð íbúða, gera lánakerfi og skattalega hvata sanngjarnari og draga úr íbúðasöfnun fjárfesta til að skapa stöðugri húsnæðismarkað.
        

6
Hjólreiðamaður klemmdur af bifreið
            
            Myndband gengur um samfélagsmiðla af ökumanni bifreiðar sem klemmir hjólreiðamann upp við snjóruðning, áður en hann bregst við.
        
Mest lesið í mánuðinum

1
Vöknuðu upp við martröð
            
            „Það er búið að taka frá honum öryggi og traust,“ segir móðir tíu ára drengs sem lýsti alvarlegum atvikum þegar maður braust inn á heimili fjölskyldunnar í Hafnarfirði. Foreldrar drengsins segja frá átakanlegri nótt sem hefur markað líf þeirra síðan, í von um að saga þeirra hjálpi öðrum sem upplifa alvarleg áföll.
        

2
Þrjár konur kvartað undan áreitni starfsmanns RÚV
            
            Stjórnendum hjá Ríkisútvarpinu hafa borist kvartanir frá þremur konum vegna áreitni af hálfu karlkyns starfsmanns fjölmiðilsins. Maðurinn er í leyfi frá störfum. Fyrstu kvartanirnar bárust í ágúst.
        

3
Bað ráðherra að taka afstöðu til ummæla Gísla Marteins
            
            Snorri Másson, þingmaður Miðflokksins, hóf umræðu á Alþingi um „niðurskurðarhugmynd“ vegna ummæla Gísla Marteins Baldurssonar, þáttarstjórnanda hjá RÚV, og bað ráðherra að taka afstöðu til þeirra.
        

4
Sögðu skilið við „vókið“ og urðu íhaldsmenn
            
            Tveir ungir Miðflokksmenn hafa lýst færslu sinni frá frjálslyndi og vinstrimennsku og yfir til íhaldssamra og þjóðlegra gilda í nýlegum viðtölum. „Ég held okkur gæti öllum liðið miklu betur ef við myndum bara aðeins fara að ná jarðtengingu og smá skynsemi,“ segir annað þeirra.
        

5
„Þegar ég var búinn að vera þarna í viku grét ég mig í svefn“
            
            Ekkert kemst nálægt því að vinna á Michelin-stað, segir Ólíver Goði Dýrfjörð, 28 ára vínþjónn á Bryggjuhúsinu.
        

6
Guðbjörg keypti Lýsi í hruninu á 235 milljónir sem nú er selt fyrir 30 milljarða
            
            Verðmæti Lýsis hefur meira en hundraðfaldast frá því að núverandi forstjóri og stjórnarformaður misstu fyrirtækið frá sér í hruninu. Þau fá milljarða í vasann auk þess að verða meðal stærstu hluthfa Brims við sölu fyrirtækisins til útgerðarinnar.
        































Athugasemdir