Þessi grein birtist fyrir rúmlega 8 mánuðum.

„Ætlar þú ein lítil stelpa í alvöru að fara upp á móti manni með stjórnmálaflokk á bak við sig?“

Kona sem var nauðg­að af þjóð­þekkt­um manni kom alls stað­ar að lok­uð­um dyr­um þeg­ar hún lagði fram kæru, sér­stak­lega hjá lög­reglu og rétt­ar­gæslu­mönn­um sem neit­uðu að taka mál­ið að sér vegna þess hver hann var. Þetta var fyr­ir 25 ár­um. Yf­ir­mað­ur kyn­ferð­is­brota­deild­ar lög­regl­unn­ar á höf­uð­borg­ar­svæð­inu seg­ir að fræg­ir fái enga sér­með­ferð í dag hjá deild­inni.

„Ætlar þú ein lítil stelpa í alvöru að fara upp á móti manni með stjórnmálaflokk á bak við sig?“
Ævar Pálmi yfirmaður kynferðisbrotadeildar lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu segist finna fyrir pressu úr samfélaginu þegar kynferðisbrot frægra einstaklinga eru til rannsóknar á deildinni. Hann segir að þrátt fyrir pressuna fái frægir enga sérmeðferð í deildinni. Mynd: Jóhannes Kr.

„Þegar ég ákvað loksins að kæra mörgum árum eftir að nauðgunin átti sér stað, kom ég alls staðar að lokuðum dyrum og þá sérstaklega hjá lögreglu og réttargæslumönnum sem neituðu að taka málið að sér vegna þess hver hann var,“ segir kona sem sakaði þingmann um kynferðisbrot fyrir 25 árum.

Jóhannes Kr. Kristjánsson fjallar um þetta í nýjasta þætti hlaðvarpsins Á vettvangi, sem jafnframt er lokaþáttur seríunnar. Þar segir hann að fyrir um 15 árum, á þeim tíma sem hann fjallaði talsvert um kynferðisbrot og barnaníðinga í fréttaskýringaþættinum Kompási á Stöð 2 hafi fjölmargir brotaþolar haft samband við hann. 

„Þegar þessi fyrsta þáttaröð af Á vettvangi fór í loftið fékk ég bréf frá konu sem bað mig um aðstoð þegar ég var ritstjóri Kompáss á Stöð 2.  Ég fékk leyfi hjá konunni að birta brot úr bréfinu sem hún sendi mér og hún bað mig um að gefa ekki upp …

Kjósa
64
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (3)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Snorri Kristinsson skrifaði
    Er vitað um hvern ræðir? Eða er það vegna þess að hann er háttsettur að ekki megi deila nafni viðkomandi?
    4
  • Ingunn Björnsdóttir skrifaði
    Mál Alberts Guðmundssonar var fellt niður þar sem það þótti ekki líklegt til sakfellingar. Niðurfellingin var kærð og nú er Albert ákærður og málið á leið fyrir dómstóla. Kynferðisbrotadeildin má eflaust ekki tjá sig um málið, en þetta ferli vekur óneitanlega grun um að einhvers staðar á leiðinni kunni einhverskonar sleifarlag eða hroðvirkni að hafa ráðið för. Eða eitthvað annað.
    6
  • Örn Ægir Reynisson skrifaði
    : En hvað með þjóðþekkta og valdamikla menn í samfélaginu - ef að þeir eru kærðir fyrir brot á hegningalögum,stjórnarskrá, stjórnsýslulögum,lögfræðingalögum,lögrerglulögum, persónuverndar lögum, lögum um bankaleynd,sakamállögum.auk brota á alþjóðalögum og mannréttindasáttmálum?
    11
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Á vettvangi

Mæðgur á vaktinni
Á vettvangi

Mæðg­ur á vakt­inni

Mæðg­urn­ar Júlí­ana og Hrafn­hild­ur eru báð­ar hjúkr­un­ar­fræð­ing­ar og vinna oft sam­an á vökt­um á bráða­mót­tök­unni. Á leið­inni heim eft­ir erf­iða vakt náð þær oft góðu spjalli sem verð­ur góð viðr­un. Starfs­fólk bráða­mót­tök­unn­ar á Land­spít­al­an­um á það til að líkja starfs­hópn­um við fjöl­skyldu, en þar starfa líka fjöl­skyld­ur og nán­ir að­stand­end­ur sam­an.
Bráðafjölskylda á vaktinni
Á vettvangi

Bráða­fjöl­skylda á vakt­inni

Starfs­fólk bráða­mót­tök­unn­ar á Land­spít­al­an­um á það til að líkja starfs­hópn­um við fjöl­skyldu, þar sem teym­ið vinn­ur þétt sam­an og þarf að treysta hvert öðru fyr­ir sér, ekki síst and­spæn­is erf­ið­leik­um og eftir­köst­um þeirra. Þar starfa líka fjöl­skyld­ur og nán­ir að­stand­end­ur lenda jafn­vel sam­an á vakt. Hér er rætt við með­limi einn­ar fjöl­skyld­unn­ar.
Ekki bara beinbrot og skurðir heldur líka bráð andleg veikindi
Á vettvangi

Ekki bara bein­brot og skurð­ir held­ur líka bráð and­leg veik­indi

Aukn­ing í kom­um fólks með and­lega van­líð­an veld­ur áskor­un­um á bráða­mót­töku. Skort­ur á rými og óhent­ugt um­hverfi fyr­ir við­kvæma sjúk­linga skapa erf­ið­leika fyr­ir heil­brigð­is­starfs­fólk. „Okk­ur geng­ur svo sem ágæt­lega en svo er það bara hvað tek­ur við. Það er flók­ið,“ seg­ir hjúkr­un­ar­fræð­ing­ur á bráða­mót­tök­unni.
Læknir á Landspítalanum lenti aldrei í sama vanda í Noregi
Á vettvangi

Lækn­ir á Land­spít­al­an­um lenti aldrei í sama vanda í Nor­egi

Frá­flæðis­vandi Land­spít­al­ans náði nýj­um hæð­um á síð­asta ári, segja flæð­is­stjór­ar. Elf­ar Andri Heim­is­son er lækn­ir á Land­spít­al­an­um sem hef­ur unn­ið bæði hér og í Nor­egi. Þar þyk­ir al­var­legt ef sjúk­ling­ur er leng­ur en fjóra tíma á bráða­mót­töku: „Ég lenti aldrei í því að við gæt­um ekki út­skrif­að sjúk­ling.“

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Bráðafjölskylda á vaktinni
5
Á vettvangi

Bráða­fjöl­skylda á vakt­inni

Starfs­fólk bráða­mót­tök­unn­ar á Land­spít­al­an­um á það til að líkja starfs­hópn­um við fjöl­skyldu, þar sem teym­ið vinn­ur þétt sam­an og þarf að treysta hvert öðru fyr­ir sér, ekki síst and­spæn­is erf­ið­leik­um og eftir­köst­um þeirra. Þar starfa líka fjöl­skyld­ur og nán­ir að­stand­end­ur lenda jafn­vel sam­an á vakt. Hér er rætt við með­limi einn­ar fjöl­skyld­unn­ar.

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár