Þessi grein birtist fyrir rúmlega 7 mánuðum.

Getur jafnast á við 320 þúsund króna launahækkun

Bú­seta í nið­ur­greiddu leigu­hús­næði og hús­næð­is­bæt­ur geta jafn­ast á við um 320 þús­und króna laun­hækk­un sem kem­ur sér sér­lega vel fyr­ir lág­tekju­hópa á leigu­mark­aði. Þetta kem­ur fram í frétta­til­kynn­ingu sem Hús­næð­is- og mann­virkja­stofn­un birti í morg­un.

Getur jafnast á við 320 þúsund króna launahækkun
Umtalsvert hagræði Húsnæðis- og mannvirkjastofnun hefur reiknað út að þeir sem búa í niðurgreiddu húsnæði og fá húsnæðisbætur greiði allt 250 þúsund krónum minna í húsnæðiskostnað en einstaklingar þiggja ekki bætur og greiða leigu sem lýtur markaðslögmálum. Mynd: Golli

Húsnæðisbætur og niðurgreitt leiguhúsnæði eru mikil búbót fyrir þá leigjendur sem eiga kost á slíku. Samkvæmt útreikningum Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar geta þessi úrræði jafnast á við um 320 þúsund króna launahækkun fyrir einstaklinga á leigumarkaði. 

Í júní leigðu rúmlega þriðjungur húsnæðisbótaþega hjá leigufélögum sem bjóða niðurgreidda leigu, sem ýmist fjármögnuð með stuðningi frá hinu opinbera eða vegna þess að tiltekið leigufélag miðar ákvarðar leiguverð út frá öðrum sjónarmiðum en markaðsforsendum.    

Mikill munur á leiguverði milli leigusala

Fyrir leigjendur getur skipt gríðarlega miklu máli hver leigusali þeirra er. Eins og HMS hefur áður bent á greiða leigjendur hjá hagnaðadrifnum leigufélögum talsvert hærri mánaðarleigu að meðaltali en þeir sem leigja óhagnaðadrifnum félögum.

Í síðasta mánuði var meðalleiguverð íbúða fyrir einn einstakling um 250 þúsund krónur hjá hagnaðardrifnum leigufélögum. Á sama tíma var leiga á svipuðu húsnæði að meðaltali 142 þúsund krónur á mánuði hjá óhagnaðadrifnu leigufélagi. 

Kjósa
16
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • KÞM
    Kristín Þ. Magnúsdóttir skrifaði
    Ruglingsleg grein t.d. ætti sá sem er með 680.000 í tekjur á mánuði að fá húsaleigubætur og einnig ætti sá sem fær húsleigubætur, býr í óhagnaðdrifnu húsnæði og fær viðbótarstyrk frá Reykjavíkurborg, ekki kemur fram hve mikið og hvaða önnur sveitarfélög veita þessa viðbótarstyrki, ekki að fá meiri styrk en sem nemur 210þ. Skil svo ekki hvað er verið að nefna 360þ.
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Leigumarkaðurinn

Telja mikið eignarhald hagnaðardrifinna leigufélaga skýra skarpar verðhækkanir á Suðurnesjum
FréttirLeigumarkaðurinn

Telja mik­ið eign­ar­hald hagn­að­ar­drif­inna leigu­fé­laga skýra skarp­ar verð­hækk­an­ir á Suð­ur­nesj­um

Leigu­verð held­ur áfram að hækka víð­ast hvar á land­inu sam­kvæmt nýj­asta mán­að­ar­riti Hús­næð­is- og mann­virkja­stofn­unn­ar. At­hygli vek­ur að verð fyr­ir leigu­íbúð­ir á Suð­ur­nesj­um hef­ur hækk­að óvenju hratt á síð­ustu sex mán­uð­um. Telja skýrslu­höf­und­ar að það megi rekja til óvenju hás hlut­falls leigu­íbúða í eigu ein­stak­linga og hagn­að­ar­drif­inna leigu­fé­laga.
Stjórnarformaður Ölmu segir breytingar á húsaleigulögum óþarfar
FréttirLeigumarkaðurinn

Stjórn­ar­formað­ur Ölmu seg­ir breyt­ing­ar á húsa­leigu­lög­um óþarf­ar

Gunn­ar Þór Gísla­son, stjórn­ar­formað­ur Ölmu íbúð­ar­fé­lags seg­ir frum­varp inn­viða­ráð­herra um breyt­ing­ar á húsa­leigu­lög­um vera gegn­sýrt for­ræð­is­hyggju og skriffinnsku sem vegi að samn­inga­frels­inu. Í um­sögn sem Alma sendi til vel­ferð­ar­nefnd­ar Al­þing­is er lagst gegn öll­um helstu meg­in­at­rið­um frum­varps­ins.
Óheyrilegar verðhækkanir á leigumarkaði: „Þeir eru eins og óðir hanar í mannaskít“
NeytendurLeigumarkaðurinn

Óheyri­leg­ar verð­hækk­an­ir á leigu­mark­aði: „Þeir eru eins og óð­ir han­ar í manna­skít“

Aug­lýs­ing sem birt­ist á fast­eigna­vefn­um Igloo hef­ur vak­ið mikla at­hygli og um­ræðu. Þar er fjög­urra her­bergja íbúð í Reykja­vík aug­lýst til leigu fyr­ir 550.000 krón­ur á mán­uði. Guð­mund­ur Hrafn Arn­gríms­son, formað­ur Leigj­enda­sam­tak­anna, seg­ir stöð­una vera grafal­var­lega. Hann seg­ir mörg heim­ili á leigu­mark­aði búi í dag við grimmi­lega og kerf­is­bundna fjár­kúg­un.
Staða fjölskyldna á leigumarkaði hríðversnar milli ára
FréttirLeigumarkaðurinn

Staða fjöl­skyldna á leigu­mark­aði hríð­versn­ar milli ára

Sam­kvæmt nið­ur­stöð­um leigu­könn­un­ar Hús­næð­is- og mann­virkja­stofn­un­ar versn­aði samn­ingstaða leigj­enda gagn­vart leigu­söl­um um­tals­vert milli ár­anna 2022 og 2023. Könn­un­in bend­ir einnig þess að bæði hafi leigu­verð hækk­að og fram­boð á hús­næði við hæfi dreg­ist sam­an milli ára. Þró­un­in leggst þyngst á fjöl­skyld­ur sem bjuggu við þrengri kost ár­ið 2023 í sam­an­burði við ár­ið 2022.

Mest lesið

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
3
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Aðstoð Brynjars við Jón átti þátt í yfirburðahæfi
5
Fréttir

Að­stoð Brynj­ars við Jón átti þátt í yf­ir­burða­hæfi

Hæfn­is­nefnd­in sem komst að nið­ur­stöðu um að Brynj­ar Ní­els­son vara­þing­mað­ur væri hæf­ast­ur til að verða dóm­ari við Hér­aðs­dóm Reykja­vík­ur horfði sér­stak­lega til starfa hans sem póli­tísks að­stoð­ar­manns Jóns Gunn­ars­son­ar í dóms­mála­ráðu­neyt­inu. Meiri­hluti um­sækj­enda dró um­sókn­ina til baka eft­ir að þeir voru upp­lýst­ir um hverj­ir aðr­ir sóttu um.

Mest lesið í mánuðinum

Ásgeir greindist með banvænt krabbamein: „Ég ætla samt að halda partí“
1
Viðtal

Ás­geir greind­ist með ban­vænt krabba­mein: „Ég ætla samt að halda partí“

Ás­geir H. Ing­ólfs­son fékk ný­ver­ið dauða­dóm, eins og hann orð­ar það. Krabba­mein­ið sem hann greind­ist með er ekki tækt til með­ferð­ar. Ljóð­skáld­ið og blaða­mað­ur­inn býð­ur því til Lífs­kviðu; mann­fagn­að­ar og list­við­burð­ar á Götu sól­ar­inn­ar við Kjarna­skóg. Ás­geir frá­bið­ur sér orð­ið æðru­leysi í þessu sam­hengi, því auð­vit­að sé hann „al­veg hund­fúll.“

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár