Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Gervisæta – staðreyndir og mýtur

Dreg­ur notk­un gervisætu í stað syk­urs úr hættu á ýms­um sjúk­dóm­um eða get­ur langvar­andi neysla gervisætu­efna jafn­vel haft nei­kvæð heilsu­fars­leg áhrif? „Ég myndi ráð­leggja fólki að velja frek­ar syk­ur­inn,“ seg­ir Birna G. Ás­björns­dótt­ir, doktor í heil­brigð­is­vís­ind­um, sem hef­ur rann­sak­að sætu­efni með til­liti til áhrifa á þarma­flóru og melt­ing­ar­veg.

Gervisæta – staðreyndir og mýtur
Sykur eða gervisykur? Allar þessar rannsóknir og mælingar sem eru gerðar fyrir utan líkamann segja í raun ekkert hvað þær gera þegar búið er að innbyrða afurðina. Mynd: Shutterstock

Sætuefni eru mismunandi og má gróflega flokka í tvennt, sætuefni sem eru unnin úr náttúrulegum plöntum og svo gervisætu sem er gerð úr framleiddum efnum. Sætuefni sem unnin eru úr náttúrulegum afurðum eru ekki með öllu hitaeiningalaus en gervisæta er hitaeiningalaus og hefur verið notuð í stað sykurs.

Mikil sykurneysla veldur tannskemmdum, leiðir til þyngdaraukningar og hefur áhrif til þróunar sykursýki 2. Þá hafa rannsóknir sýnt tengsl milli óhóflegrar sykurneyslu og fitulifrarsjúkdóms, hjarta- og æðasjúkdóma og þunglyndis og fleiri kvilla. Þegar gervisæta kom á markað var það ákveðin bylting og var henni ætlað að koma í stað sykurs. Einkum hefur notkun hennar beinst að því að takmarka inntöku hitaeininga, ekki síst í drykkjum.

Árið 2015 sendi Alþjóðaheilbrigðisstofnunin WHO frá sér leiðbeiningar og ráðlagði fólki með sykursýki 2 og offitu að innbyrða sem minnstan sykur. Fólki sem vill grenna sig hefur verið ráðlagt að nota gervisætu í stað sykurs og það …

Kjósa
15
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Vaxandi hætta á kreppuverðbólgu
6
GreiningHvað gerist árið 2026?

Vax­andi hætta á kreppu­verð­bólgu

Vax­andi lík­ur eru á að at­vinnu­leysi og há verð­bólga fari sam­an og þá duga hefð­bund­in tól efna­hags­stjórn­ar illa. Heims­hag­kerf­ið held­ur áfram að ger­breyt­ast og að­lag­ast nýrri, sí­breyti­legri en óljósri um­gjörð. Þjóð­ar­auð­lind­ir ná­granna okk­ar og jafn­vel okk­ar eig­in gætu ver­ið í hættu þeg­ar ris­inn í vestri ásæl­ist æ meiri auðævi á með­an um­hverf­is­mál­in verða auka­at­riði.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Erla Björg hættir sem ritstjóri: „Stundum hef ég þurft að minna mig á æðruleysið“
2
Innlent

Erla Björg hætt­ir sem rit­stjóri: „Stund­um hef ég þurft að minna mig á æðru­leys­ið“

Erla Björg Gunn­ars­dótt­ir er hætt sem rit­stjóri á frétta­stofu Sýn­ar. Í færslu á sam­fé­lags­miðl­um seg­ir hún að í ár­anna rás hafi hún unn­ið eins og hún gat með sí­breyti­leg­an far­veg þar sem hún hafi stund­um þurft að minna sig á æðru­leys­ið og hverju hún gæti stjórn­að. „Eft­ir marga slíka hringi kem­ur að þeim tíma­punkti að það er best að kveðja og hleypa nýj­um kröft­um í bar­átt­una.“

Mest lesið í mánuðinum

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
5
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár