Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Gervisæta – staðreyndir og mýtur

Dreg­ur notk­un gervisætu í stað syk­urs úr hættu á ýms­um sjúk­dóm­um eða get­ur langvar­andi neysla gervisætu­efna jafn­vel haft nei­kvæð heilsu­fars­leg áhrif? „Ég myndi ráð­leggja fólki að velja frek­ar syk­ur­inn,“ seg­ir Birna G. Ás­björns­dótt­ir, doktor í heil­brigð­is­vís­ind­um, sem hef­ur rann­sak­að sætu­efni með til­liti til áhrifa á þarma­flóru og melt­ing­ar­veg.

Gervisæta – staðreyndir og mýtur
Sykur eða gervisykur? Allar þessar rannsóknir og mælingar sem eru gerðar fyrir utan líkamann segja í raun ekkert hvað þær gera þegar búið er að innbyrða afurðina. Mynd: Shutterstock

Sætuefni eru mismunandi og má gróflega flokka í tvennt, sætuefni sem eru unnin úr náttúrulegum plöntum og svo gervisætu sem er gerð úr framleiddum efnum. Sætuefni sem unnin eru úr náttúrulegum afurðum eru ekki með öllu hitaeiningalaus en gervisæta er hitaeiningalaus og hefur verið notuð í stað sykurs.

Mikil sykurneysla veldur tannskemmdum, leiðir til þyngdaraukningar og hefur áhrif til þróunar sykursýki 2. Þá hafa rannsóknir sýnt tengsl milli óhóflegrar sykurneyslu og fitulifrarsjúkdóms, hjarta- og æðasjúkdóma og þunglyndis og fleiri kvilla. Þegar gervisæta kom á markað var það ákveðin bylting og var henni ætlað að koma í stað sykurs. Einkum hefur notkun hennar beinst að því að takmarka inntöku hitaeininga, ekki síst í drykkjum.

Árið 2015 sendi Alþjóðaheilbrigðisstofnunin WHO frá sér leiðbeiningar og ráðlagði fólki með sykursýki 2 og offitu að innbyrða sem minnstan sykur. Fólki sem vill grenna sig hefur verið ráðlagt að nota gervisætu í stað sykurs og það …

Kjósa
15
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
1
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.
„Ég veit ekki hvernig ég lifði af“
6
ÚttektTýndu strákarnir

„Ég veit ekki hvernig ég lifði af“

„Mér voru gef­in erf­ið spil og þeg­ar þú kannt ekki leik­inn er flók­ið að spila vel úr þeim,“ seg­ir Arn­ar Smári Lárus­son, sem glímdi við al­var­leg­ar af­leið­ing­ar áfalla og reyndi all­ar leið­ir til þess að deyfa sárs­auk­ann, þar til það var ekki aft­ur snú­ið. „Ég var veik­ur, brot­inn og fannst ég ekki verð­skulda ást.“ Hann árétt­ar mik­il­vægi þess að gef­ast aldrei upp. „Það er alltaf von.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
3
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
3
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár