Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Gervisæta – staðreyndir og mýtur

Dreg­ur notk­un gervisætu í stað syk­urs úr hættu á ýms­um sjúk­dóm­um eða get­ur langvar­andi neysla gervisætu­efna jafn­vel haft nei­kvæð heilsu­fars­leg áhrif? „Ég myndi ráð­leggja fólki að velja frek­ar syk­ur­inn,“ seg­ir Birna G. Ás­björns­dótt­ir, doktor í heil­brigð­is­vís­ind­um, sem hef­ur rann­sak­að sætu­efni með til­liti til áhrifa á þarma­flóru og melt­ing­ar­veg.

Gervisæta – staðreyndir og mýtur
Sykur eða gervisykur? Allar þessar rannsóknir og mælingar sem eru gerðar fyrir utan líkamann segja í raun ekkert hvað þær gera þegar búið er að innbyrða afurðina. Mynd: Shutterstock

Sætuefni eru mismunandi og má gróflega flokka í tvennt, sætuefni sem eru unnin úr náttúrulegum plöntum og svo gervisætu sem er gerð úr framleiddum efnum. Sætuefni sem unnin eru úr náttúrulegum afurðum eru ekki með öllu hitaeiningalaus en gervisæta er hitaeiningalaus og hefur verið notuð í stað sykurs.

Mikil sykurneysla veldur tannskemmdum, leiðir til þyngdaraukningar og hefur áhrif til þróunar sykursýki 2. Þá hafa rannsóknir sýnt tengsl milli óhóflegrar sykurneyslu og fitulifrarsjúkdóms, hjarta- og æðasjúkdóma og þunglyndis og fleiri kvilla. Þegar gervisæta kom á markað var það ákveðin bylting og var henni ætlað að koma í stað sykurs. Einkum hefur notkun hennar beinst að því að takmarka inntöku hitaeininga, ekki síst í drykkjum.

Árið 2015 sendi Alþjóðaheilbrigðisstofnunin WHO frá sér leiðbeiningar og ráðlagði fólki með sykursýki 2 og offitu að innbyrða sem minnstan sykur. Fólki sem vill grenna sig hefur verið ráðlagt að nota gervisætu í stað sykurs og það …

Kjósa
15
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var lifandi dauð“
1
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Ungu fólki í blóma lífsins er allt í einu kippt út úr samfélaginu
4
ÚttektME-faraldur

Ungu fólki í blóma lífs­ins er allt í einu kippt út úr sam­fé­lag­inu

Þó svo að ME-sjúk­dóm­ur­inn hafi senni­lega ver­ið til í ald­ir hef­ur hann lengi far­ið hljótt og ver­ið lítt við­ur­kennd­ur. Ástæða þess er vænt­an­lega sú að þar til nú hef­ur ver­ið erfitt að skilja mein­gerð sjúk­dóms­ins. Þrátt fyr­ir að mjög skert lífs­gæði og að byrði sjúk­dóms­ins sé meiri en hjá sjúk­ling­um með aðra al­var­lega sjúk­dóma er þjón­usta við þá mun minni en aðra sjúk­linga­hópa.
Eini sjúkdómurinn sem kenndur er við Ísland
6
ViðtalME-faraldur

Eini sjúk­dóm­ur­inn sem kennd­ur er við Ís­land

„Þeg­ar hann sá pass­ann henn­ar hróp­aði hann upp yf­ir sig: Ice­land, Icelandic disea­se! og hún sagði hon­um að hún hefði sjálf veikst af sjúk­dómn­um,“ seg­ir Ósk­ar Þór Hall­dórs­son, sem skrif­aði bók um Ak­ur­eyr­ar­veik­ina þar sem ljósi er varp­að á al­var­leg eftir­köst veiru­sýk­inga. Áhugi vís­inda­manna á Ak­ur­eyr­ar­veik­inni sem geis­aði á miðri síð­ustu öld hef­ur ver­ið tölu­verð­ur eft­ir Covid-far­ald­ur­inn.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
2
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár