Einstæðir foreldrar berjast í bökkum

Nú­ver­andi efna­hags­ástand hef­ur sett heim­il­is­bók­hald­ið hjá mörg­um lands­mönn­um úr skorð­um. Ástand­ið kem­ur verst nið­ur á þeim sem búa ein­ir og reiða sig á stak­ar mán­að­ar­tekj­ur. Sá tími þeg­ar ein­stak­ling­ar með lág­ar eða með­al­tekj­ur gátu rek­ið heim­ili er löngu lið­inn. Lít­ið má út af bregða hjá stór­um hluta ein­stæðra for­eldra til þess þau þurfi ekki að stofna til skuld­ar.

Einstæðir foreldrar berjast í bökkum
Einstæðir foreldrar verða verst úti Í lífskjararannsóknum Hagstofunnar og annara stéttarfélaga má glöggt sjá að einstæðir foreldrar standa ávallt höllum fjárhagslega í samanburði við aðrar heimilisgerðir. Hópurinn býr við lökustu húsnæðiskjörin og lítið má út af bregða án þess að hátt hlutfall þeirra stofni til skulda. Mynd: Bára Huld Beck

Sú tíð virðist löngu liðin þegar hægt var að reka sómasamlegt heimili fyrir stök mánaðarleg lág- eða meðallaun. Í núverandi umhverfi virðist sá tíma vera órafjarri og sögur af einstaklingum á lágum launum, með lítið bakland, að festa kaup á íbúð heyrast sjaldan. 

Auður Alfa Ólafsdóttir, forstöðumaður Verðlagseftirlits ASÍ, segir í samtali við Heimildina að einstæðir foreldrar hafi lengi glímt við fjárhagslega erfiðleika. Það séu samt ekki nema 15 til 20 ár síðan fólk með frekar lágar tekjur gat keypt sér húsnæði. „Við erum ekki að sjá þetta í dag, eða miklu síður,“ segir Auður og bætir við: „Ég held það sé algjörlega borin von. Jafnvel þótt einstætt foreldri sé með háar tekjur er það bara ekki séns. Nema fólk fái aðstoð frá foreldrum. Það eykur ójöfnuð, við verðum alltaf háðari því að eiga eitthvert bakland sem hefur fjármagn.“ 

Kjósa
8
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Erla Björg hættir sem ritstjóri: „Stundum hef ég þurft að minna mig á æðruleysið“
2
Innlent

Erla Björg hætt­ir sem rit­stjóri: „Stund­um hef ég þurft að minna mig á æðru­leys­ið“

Erla Björg Gunn­ars­dótt­ir er hætt sem rit­stjóri á frétta­stofu Sýn­ar. Í færslu á sam­fé­lags­miðl­um seg­ir hún að í ár­anna rás hafi hún unn­ið eins og hún gat með sí­breyti­leg­an far­veg þar sem hún hafi stund­um þurft að minna sig á æðru­leys­ið og hverju hún gæti stjórn­að. „Eft­ir marga slíka hringi kem­ur að þeim tíma­punkti að það er best að kveðja og hleypa nýj­um kröft­um í bar­átt­una.“

Mest lesið í mánuðinum

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
5
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár