Testósterón-hagkerfi

„Við sem ekki höf­um ástríðu fyr­ir pen­ing­um er­um und­ir­orp­in testó­sterón-hag­kerf­inu,“ seg­ir Ragn­heið­ur Páls­dótt­ir sem er sjálf­stæð móð­ir. Eft­ir að hafa kennt nám­skeið í há­skól­an­um fannst henni svo gam­an að kenna að hún bætti við sig kennslu­rétt­ind­um. En upp­götv­aði að úti­lok­að væri að lifa á ein­um kenn­ara­laun­um.

Testósterón-hagkerfi
Ragnheiður „Ég væri að stimpla mig inn í fátækt ef ég væri einungis að kenna.“ Mynd: Golli

Mín skoðun er sú að íslenskt hagkerfi sé hannað af fjármagnseigendum fyrir fjármagnseigendur. Testósterón-hagkerfi,“ segir Ragnheiður.

„Við sem ekki höfum ástríðu fyrir peningum erum undirorpin testósterón-hagkerfinu. Ég veit að sem launþegi á Íslandi var, er og verður mér drekkt fjárhagslega á ýmist 10 til 15 ára fresti með 2007 aðferðinni (þegar mikið magn af kókaíni bættist við testósterónið), verðbólgu eða himinháum vöxtum,“ heldur hún áfram. „Tilhugsunin um að öll lífsorka mín fari í að borga vexti inn í bankana er dystópísk. Að allt sem ég legg á mig í vinnu fyrir mig og börnin mín sé vindhögg í fjármagnseigendahagkerfinu.“

„Tilhugsunin um að öll lífsorka mín fari í að borga vexti inn í bankana er dystópísk“
Ragnheiður Pálsdóttir

 Útilokað að lifa af kennaralaunum

Ragnheiður á tvær dætur, önnur fer í háskóla í haust og hin í fyrsta bekk í grunnskóla. „Ég el þær upp ein. Ég vil að þær sjái heiminn. …

Kjósa
85
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • ÁJ
    Ástþór Jóhannsson skrifaði
    Þetta er geðsleg mynd sem dregin er upp hér, eða hitt þó heldur. Skelfilegt hvað pólitíkin virðist samansúrruð í að viðhalda kerfinu með fjármagnseigendum gegn samfélaginu.
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Vinstri byltingin sem varð ekki: Af hverju sameinaðist vinstrið ekki í borginni?
1
Greining

Vinstri bylt­ing­in sem varð ekki: Af hverju sam­ein­að­ist vinstr­ið ekki í borg­inni?

Vinstri græn, Sósí­al­ist­ar og Pírat­ar eru sam­an­lagt með fimmtán pró­senta fylgi í borg­inni. Hvor í sínu lagi gætu þeir hins veg­ar ver­ið í fall­bar­áttu. Til­raun­ir voru gerð­ar til að ná sam­an um sam­eig­in­legt fram­boð fyr­ir kom­andi borg­ar­stjórn­ar­kosn­ing­ar, und­ir for­ystu sósí­al­ist­ans Sönnu Magda­lenu Mörtu­dótt­ur. Van­traust og skort­ur á mál­efna­legri sam­leið kom í veg fyr­ir það.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Langþráður draumur um búskap rættist
1
Innlent

Lang­þráð­ur draum­ur um bú­skap rætt­ist

Par­ið Víf­ill Ei­ríks­son og Al­ej­andra Soto Her­nández voru orð­in þreytt á borg­ar­líf­inu í Reykja­vík og höfðu auga­stað á bú­skap á lands­byggð­inni. Eft­ir stutta íhug­un festu þau kaup á bæn­um Syðra-Holti í Svarf­að­ar­dal ár­ið 2021 og fluttu þang­að ásamt for­eldr­um Víf­ils, þeim Ei­ríki Gunn­ars­syni og In­ger Steins­son og syst­ur hans, Ilmi Ei­ríks­dótt­ur. Þar rækta þau græn­meti á líf­ræn­an máta und­ir nafn­inu „Yrkja Svarf­að­ar­dal” og stefna á sauða­mjólk­ur­fram­leiðslu á næstu miss­er­um.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár