Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Testósterón-hagkerfi

„Við sem ekki höf­um ástríðu fyr­ir pen­ing­um er­um und­ir­orp­in testó­sterón-hag­kerf­inu,“ seg­ir Ragn­heið­ur Páls­dótt­ir sem er sjálf­stæð móð­ir. Eft­ir að hafa kennt nám­skeið í há­skól­an­um fannst henni svo gam­an að kenna að hún bætti við sig kennslu­rétt­ind­um. En upp­götv­aði að úti­lok­að væri að lifa á ein­um kenn­ara­laun­um.

Testósterón-hagkerfi
Ragnheiður „Ég væri að stimpla mig inn í fátækt ef ég væri einungis að kenna.“ Mynd: Golli

Mín skoðun er sú að íslenskt hagkerfi sé hannað af fjármagnseigendum fyrir fjármagnseigendur. Testósterón-hagkerfi,“ segir Ragnheiður.

„Við sem ekki höfum ástríðu fyrir peningum erum undirorpin testósterón-hagkerfinu. Ég veit að sem launþegi á Íslandi var, er og verður mér drekkt fjárhagslega á ýmist 10 til 15 ára fresti með 2007 aðferðinni (þegar mikið magn af kókaíni bættist við testósterónið), verðbólgu eða himinháum vöxtum,“ heldur hún áfram. „Tilhugsunin um að öll lífsorka mín fari í að borga vexti inn í bankana er dystópísk. Að allt sem ég legg á mig í vinnu fyrir mig og börnin mín sé vindhögg í fjármagnseigendahagkerfinu.“

„Tilhugsunin um að öll lífsorka mín fari í að borga vexti inn í bankana er dystópísk“
Ragnheiður Pálsdóttir

 Útilokað að lifa af kennaralaunum

Ragnheiður á tvær dætur, önnur fer í háskóla í haust og hin í fyrsta bekk í grunnskóla. „Ég el þær upp ein. Ég vil að þær sjái heiminn. …

Kjósa
85
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • ÁJ
    Ástþór Jóhannsson skrifaði
    Þetta er geðsleg mynd sem dregin er upp hér, eða hitt þó heldur. Skelfilegt hvað pólitíkin virðist samansúrruð í að viðhalda kerfinu með fjármagnseigendum gegn samfélaginu.
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Gætu allt eins verið á hálendinu
2
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Gætu allt eins ver­ið á há­lend­inu

Lydía Angelíka Guð­munds­dótt­ir, hjúkr­un­ar­fræð­ing­ur, sjúkra­flutn­inga­mað­ur og fé­lagi í björg­un­ar­sveit­inni Kára, seg­ir sjúkra­við­bragð í Ör­æf­um ekki í sam­ræmi við mann­fjölda. Ferða­þjón­usta þar hef­ur stór­auk­ist und­an­far­in ár. Hún seg­ir að það hægi á tím­an­um á með­an hún bíði eft­ir að­stoð. En sjúkra­bíll er í það minnsta 45 mín­út­ur á leið­inni. Færð­in geti orð­ið slík að sjúkra­bíl­ar kom­ist ekki í Ör­æf­in.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
4
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár