Ár síðan kafbáturinn Titan féll saman á millisekúndu

Fyr­ir ári fang­aði hvarf kaf­bát­ar­ins Tit­an at­hygli heims­byggð­ar­inn­ar. Fimm menn fór­ust þeg­ar hann féll sam­an í köf­un­ar­leið­angri að flaki óláns­sama far­þega­skips­ins Tit­anic.

Ár síðan kafbáturinn Titan féll saman á millisekúndu
Titan sem ætlaði að skoða Titanic Kafbáturinn Titan hvarf af ratsjá út fyrir Nýfundnalandi fyrir ári síðan. Fimm farþegar voru um borð í bátnum, þar á meðal stofnandi OceanGate, sem gerði út ferðir að braki Titanic. Talið er víst að báturinn hafi fallið saman vegna vatnsþrýstings. Mynd: Facebook

Fyrir ári fylgdist heimurinn í ofvæni með afdrifum kafbátarins Titan sem fyrirtækið OceanGate gerði út til að heimsækja flak Titanic á hafsbotni. Skipið, sem sökk á leið sinni til Bandaríkjanna frá Bretlandi árið 1912, hvílir á 3.800 metra dýpi um 600 kílómetra frá strönd Kanada.

Um borð í Titan voru fimm karlar sem höfðu freistað þess að berja flakið augum. Sá elsti var 77 ára, sá yngsti 19 ára. Innanborðs var stofnandi OceanGate, maður að nafni Stockton Rush. Ferðalagið kostaði á fjórða hundrað milljónir króna fyrir hvern farþega, eða um 250 þúsund Bandaríkjadollara á haus.

Ævintýraþrá eða háskaför? Stockton Rush stofnaði OceanGate árið 2009 og skipulagði fjölda ferða til að skoða brak Titanic. Eftir að Rush hvarf voru grafin upp viðtöl við hann þar sem hann lýsti yfir nokkuð kærulausri afstöðu sinni til öryggismála.

Héldu að mennirnir hefðu týnst

Morguninn 18. júní 2023 lagði kafbáturinn af stað. Klukkutíma …

Kjósa
12
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Vinstri byltingin sem varð ekki: Af hverju sameinaðist vinstrið ekki í borginni?
1
Greining

Vinstri bylt­ing­in sem varð ekki: Af hverju sam­ein­að­ist vinstr­ið ekki í borg­inni?

Vinstri græn, Sósí­al­ist­ar og Pírat­ar eru sam­an­lagt með fimmtán pró­senta fylgi í borg­inni. Hvor í sínu lagi gætu þeir hins veg­ar ver­ið í fall­bar­áttu. Til­raun­ir voru gerð­ar til að ná sam­an um sam­eig­in­legt fram­boð fyr­ir kom­andi borg­ar­stjórn­ar­kosn­ing­ar, und­ir for­ystu sósí­al­ist­ans Sönnu Magda­lenu Mörtu­dótt­ur. Van­traust og skort­ur á mál­efna­legri sam­leið kom í veg fyr­ir það.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Langþráður draumur um búskap rættist
2
Innlent

Lang­þráð­ur draum­ur um bú­skap rætt­ist

Par­ið Víf­ill Ei­ríks­son og Al­ej­andra Soto Her­nández voru orð­in þreytt á borg­ar­líf­inu í Reykja­vík og höfðu auga­stað á bú­skap á lands­byggð­inni. Eft­ir stutta íhug­un festu þau kaup á bæn­um Syðra-Holti í Svarf­að­ar­dal ár­ið 2021 og fluttu þang­að ásamt for­eldr­um Víf­ils, þeim Ei­ríki Gunn­ars­syni og In­ger Steins­son og syst­ur hans, Ilmi Ei­ríks­dótt­ur. Þar rækta þau græn­meti á líf­ræn­an máta und­ir nafn­inu „Yrkja Svarf­að­ar­dal” og stefna á sauða­mjólk­ur­fram­leiðslu á næstu miss­er­um.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár