Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Ár síðan kafbáturinn Titan féll saman á millisekúndu

Fyr­ir ári fang­aði hvarf kaf­bát­ar­ins Tit­an at­hygli heims­byggð­ar­inn­ar. Fimm menn fór­ust þeg­ar hann féll sam­an í köf­un­ar­leið­angri að flaki óláns­sama far­þega­skips­ins Tit­anic.

Ár síðan kafbáturinn Titan féll saman á millisekúndu
Titan sem ætlaði að skoða Titanic Kafbáturinn Titan hvarf af ratsjá út fyrir Nýfundnalandi fyrir ári síðan. Fimm farþegar voru um borð í bátnum, þar á meðal stofnandi OceanGate, sem gerði út ferðir að braki Titanic. Talið er víst að báturinn hafi fallið saman vegna vatnsþrýstings. Mynd: Facebook

Fyrir ári fylgdist heimurinn í ofvæni með afdrifum kafbátarins Titan sem fyrirtækið OceanGate gerði út til að heimsækja flak Titanic á hafsbotni. Skipið, sem sökk á leið sinni til Bandaríkjanna frá Bretlandi árið 1912, hvílir á 3.800 metra dýpi um 600 kílómetra frá strönd Kanada.

Um borð í Titan voru fimm karlar sem höfðu freistað þess að berja flakið augum. Sá elsti var 77 ára, sá yngsti 19 ára. Innanborðs var stofnandi OceanGate, maður að nafni Stockton Rush. Ferðalagið kostaði á fjórða hundrað milljónir króna fyrir hvern farþega, eða um 250 þúsund Bandaríkjadollara á haus.

Ævintýraþrá eða háskaför? Stockton Rush stofnaði OceanGate árið 2009 og skipulagði fjölda ferða til að skoða brak Titanic. Eftir að Rush hvarf voru grafin upp viðtöl við hann þar sem hann lýsti yfir nokkuð kærulausri afstöðu sinni til öryggismála.

Héldu að mennirnir hefðu týnst

Morguninn 18. júní 2023 lagði kafbáturinn af stað. Klukkutíma …

Kjósa
12
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Maður getur ekki tekið neinu sem sjálfsögðum hlut
6
Viðtal

Mað­ur get­ur ekki tek­ið neinu sem sjálf­sögð­um hlut

Linda Þor­valds­dótt­ir er húsa­mál­ari sem mál­ar mál­verk og steypu­lista­verk í líki dauð­ans hafa vak­ið at­hygli á lóð­inni henn­ar. Und­ir niðri kraum­ar þung­lyndi sem hef­ur fylgt henni alla tíð. Sorg­ina þekk­ir hún, eft­ir að hafa misst syst­ur sína en í fyrra lést barns­fað­ir henn­ar þeg­ar hann féll of­an í sprungu í Grinda­vík. Eft­ir kuln­un hóf hún störf hjá Kirkju­görð­um Reykja­vík­ur.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
4
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
2
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár