Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Markaðsvirði skráðra banka lægra en eigið fé þeirra

Ef bók­fært virði eigna skráðra við­skipta­banka er rétt met­ið myndu hlut­haf­ar þeirra hafa meira upp úr því að leysa bank­ana upp og greiða all­ar skuld­ir en að selja hluta­bréf sín.

Markaðsvirði skráðra banka lægra en eigið fé þeirra
Þrír bankar Ármann Þorvaldsson stýrir Kviku banka, Benedikt Gíslson Arion banka og Jón Guðni Ómarsson Íslandsbanka.

Gengi bréfa í þeim þremur viðskiptabönkum sem eru skráðir á íslenskan hlutabréfamarkað: Arion banka, Íslandsbanka og Kviku banka, hefur fallið skarpt það sem af er þessu ári og markaðsvirði þeirra samhliða lækkað um tugi milljarða króna. 

Ef horft er á eigið fé, virði eigna bankanna umfram skuldir, þá ætti Íslandsbanki að vera verðmætastur bankanna þriggja. Eigið fé hans var 215,7 milljarðar króna í lok mars en markaðsvirðið í lok dags á miðvikudag var komið niður 183,7 milljarða króna.

„Það þýðir að ef allar eignir Íslandsbanka yrðu seldar á því virði sem bankinn metur þær á, og allar skuldir greiddar upp, myndu fást 32 fleiri milljarðar króna fyrir þær en markaðsvirði Íslandsbanka segir til um“

Það þýðir að ef allar eignir Íslandsbanka yrðu seldar á því virði sem bankinn metur þær á, og allar skuldir greiddar upp, myndu fást 32 fleiri milljarðar króna fyrir þær en markaðsvirði Íslandsbanka segir til um. …

Kjósa
25
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Karl karlsson skrifaði
    Hvernig er eigið fé þessara félaga þá skilgreint?
    Hreinar eignir,hreinar skuldir,eða hugsanlegt markaðsvirði eigna og skulda ?
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Biðu tímunum saman eftir viðeigandi aðgengi á Vori í Vaglaskógi
6
Fréttir

Biðu tím­un­um sam­an eft­ir við­eig­andi að­gengi á Vori í Vagla­skógi

Hjör­dís Heiða Ásmunds­dótt­ir seg­ir að­gengi hafa ver­ið mjög lé­legt á tón­list­ar­há­tíð­inni Vor í Vagla­skógi þrátt fyr­ir að hún væri aug­lýst að­gengi­leg. Eini kam­ar­inn fyr­ir hreyfi­haml­aða fyllt­ist af úr­gangi, tjald­svæði var í háu grasi og eng­ir pall­ar voru svo hægt væri að sjá svið­ið. Jakob Frí­mann Magnús­son seg­ir tón­leika­hald­ara hafa brugð­ist við af bestu getu.

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
3
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár