„Hann sagði við mig að ef mér mislíkaði þetta gæti ég bara flutt út“

Sylwia Burzy­kowska leigði 12 fer­metra her­bergi á áfanga­heim­ili Betra lífs á Kópa­vogs­braut á 140 þús­und krón­ur á mán­uði sem hún þurfti að greiða í reiðu­fé. Hún skrif­aði und­ir ótíma­bund­inn leigu­samn­ing en hafði að­eins bú­ið þar í þrjá mán­uði þeg­ar hús­ið var rif­ið í byrj­un mán­að­ar­ins. Sylwia býr nú í tjaldi.

„Hann sagði við mig að ef mér mislíkaði þetta gæti ég bara flutt út“
Sylwia upplifði ekki öryggi þegar hún bjó á Kópavogsbraut. Vinur hennar, sem er til vinstri á myndinni, þurfti oft að gista hjá henni þegar hún gat ekki sofið af ótta. Mynd: Golli

Sylwia Burzykowska  er 38 ára gömul og kemur frá Póllandi en hefur búið á Íslandi í fimmtán ár. Hún flutti hingað ásamt föður sínum og frænda. Fyrstu mánuðina á Íslandi svaf hún á gólfinu á hótelherbergi með þeim. „Á þessum tíma var pabbi háður alkóhóli og frændi minn líka,“ segir hún. 

Sylwia bjó í stærsta herberginu á áfangaheimili Betra lífs á Kópavogsbraut 69 og herbergið allt frá gólfi og upp í loft var þakið listaverkum eftir hana, hún er listakona og hún hafði gert herbergið að sínu, búið til í því lítinn heim fyrir sig þar sem ljósaseríur í loftinu minntu á stjörnubjartan kvöldhimin. Sitjandi í rúmi við lítið borð útskýrði hún að herbergið væri hennar griðarstaður í húsinu og raun heiminum.

„Það er erfitt að borga það fyrir eina manneskju. Það eru mýs hérna, ég get ekki lokað á eftir mér í sturtu“

Fyrir herbergið greiddi hún 140 þúsund …

Kjósa
12
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (3)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • David Olafson skrifaði
    Arnar Gunnar ad virkilega ad nenna ad standa í tessu bulli berandi út lík annars lagid mætandi í vinnu og vinnudagurinn byrjar á tví ad tekka á lífsmarki fólks Tarna hava margir dáid
    0
  • David Olafson skrifaði
    í Berlín er tetta lid í hundrad túsunda tali Tar klæda karlmenn sig upp í búrkur og eru med slædur fyrir andlitinu Og segjast vera kvennmenn Kynfæri má ekki skoda ´kynja leidrettingu á vegabrefinu stendur frú jóna tegar tar ætti kanski ad vera herra Brútus eda Bela soldis Svo fá tessir menn alla tjónustu sem kvennmenn sem eru ønnur en karlmenn. Fá bætur matarmida barnamedløg og allan pakkan sem mædur fá í Berlín En eru kanski 200 cm karlmenn Tennan sama leik leikur tessi Sylwía en er líklega kona Hún skrádi sig til heimilis á íslandi og barnid líka Fær fullar ororku bætur barnamedløg barnabætur húsaleiga borgud fyrir hana en bordar á kaffistovu samhjálpar Hirdir øll føt hja mædra styrksnefnd sem hún gat og seldi einhvad af teym í kolaportinu og á netinu Arnar fylgir henni í bankan tví hann veit ad annars borgar hún ekki krónu Hún er med laun frá okkur íslendingum upp á 550 til 600 túsund á mánudi útborgad og býr í tjaldi til ad komast hjá ad borga eina krónu í íslenskt tjódfelag Notar alla tjónustu sem hægt er td frítt strædókort frítt á vog og vík borgar ekkert fyrir lækna tjónustu ne lyf Ópíum óda lyf eru bønnud á íslandi en tau lyf fást í austur evrópu tjódfelaginu kallast smigl Tessi lyf etur tetta fólk og selur Ein tafla kostar 6000 á svarta markadnum sem er stór 110 pillu glas kostar kostar 300 kall í austur evrópu Tessi dráps lyf ganga kaupum og sølum Ásamt pólskum femma Tad verda 30 til 40 ungmenn á íslandi fyrir bardinu á tessu fólki árlega og deia eda verda mjøg slæmir dópistar óhævir fyrir íslenskt tjódfelag Og tessi stelpa er auglýst í blødunum og er alveg sama um íslensk ungmenni og fjøldskyldur barnana Tarf ekki ad henda 100 miljónum í sólaris í vidbót svo tæ geti flutt fleiri svona dílera og kervis svindlara inn til landsins Tessi stelpa er umtølud ípólska kervinu sem glæpakvendi og til skammar fyrir duglegapólverja sem koma til íslands til ad vinna Hversu vitlausir geta íslendingar verid Td af hverju er tessi sylwía ekki ad vinna Audvita tá missir hún ørorkuna Af hverju komst hún inn á vog og vík Tekkt adferd til ad komast í sambønd vid íslenska fíkla vogur vík og fangelsin Tetta veit løgreglan og líklega velferdar svidid Nýlega dó Maggi á betra líf úr ópíum óda notkun í æd hann er bara einn af mørgum á hverju ári tessar pillur ópiumódar fást hvergi á íslandi nema sem smigl og tad smigl kemur frá landinu hennar sylwíu En hver smiglar daudalyfinu Allavega kemst tessi sylá í tad eins og prins póló og notar stødugt og selur og er alves sama tótt hún se med tjald sem bækistød en er ini hjá kærastanum á nóttunni ef hún er tá ekki í partý Eg veit alveg hvad tessi stelpa er d gera eg bjó í sama húsi og hún Hún er veira á ísland En hver saknar Magga hann var dópisti á ópíum ódum
    0
  • David Olafson skrifaði
    hverskonar bull er tetta hún td borgar ekki krónu og er med 66000 í húsaleigu bætur af tessariupphæd sem hún gevur upp Systir hennar og manna koma med barnid hennar hingad prá póllandi í heymsókn og vilja hana heim til sýn í íbúd í póllandi tar sem tær búa med barnid hennar stóra íbúd á gódum stad Tetta eru hennar ord En hún fer ekki fyrr en hún er komin potttett á íslenskar ørorkubætur med barnamedløgum tá fer hún til póllands En vonandi ekki med glódurauga 0g skurd eftir slagsmál Hvad liggur undir líklega langur fangelsis dómur í póllandi sem tarf ad fyrnast tad er ekkert framsal á milli íslands og Póllands og audvita potttettar ørorkubætur íslenskar sko Tá er hún komin í millistett í póllandi med tessari pínu dvøl á íslandi barnlaus í 8 ár Hvada módir skylur barnid sitt eftir í ødru landi í 8 ár Tad sjá allir í gegnum tetta plott en ekkert er gert tessi kostar okkur mørg hundrud túsund á mánudi med allri tjónustu og allt frítt og eidir ekki krónu tópakid fær hún sent ad utan ad nenna tessu einbeittur brotavilji kallast tetta víst Í Haraborginni borgadi hún ekki leigu og endalaust vesen fyrir Arnar ad rukka hana skuldadi marga mábnudi í leiguru en hvert fóru peningarnir med allt frítt á bankaból í póllandi Hversu langt á tetta bull ad ganga Íslendingar ad borga fyrir gøtu fólk frá póllandi Og af hverju sleppir hún tví ekki ad slást og notar orkuna í ad vinna Hver á barnid sem kom alveg øruglega ekki hún Tad fer engin Módir frá barninu sýnu í 8 ár Nema ef tad se verid ad flía fangavist ´sem er 8 ár en fyrnist á 8 árum Trúir fólk virkilega bullinu úr henni barnamedlød barnlaus
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Brostnar vonir á Betra lífi

„Auðvitað fullkomlega galið“
FréttirBrostnar vonir á Betra lífi

„Auð­vit­að full­kom­lega gal­ið“

Þing­mað­ur Vinstri grænna gagn­rýn­ir að hægt sé að reka áfanga­heim­ili án þess að þurfa til þess leyfi og að ekk­ert eft­ir­lit sé með rekstr­in­um. Hún hef­ur tví­veg­is lagt fram þings­álykt­un­ar­til­lögu sem mið­ar að því að lög um slíkt séu sett. „Það verð­ur auð­vit­að að vera ljóst að all­ir spili eft­ir sömu reglu og það sé hvergi rek­ið nokk­urt úr­ræði þar sem að lífi og heilsu fólks er ógn­að af bara van­rækslu og eft­ir­lits­leysi,“ seg­ir Jó­dís Skúla­dótt­ir.
Brugðust ekki við ábendingum um „ógeðslegar“ aðstæður
FréttirBrostnar vonir á Betra lífi

Brugð­ust ekki við ábend­ing­um um „ógeðs­leg­ar“ að­stæð­ur

Árni Dav­íðs­son, deild­ar­stjóri holl­ustu­eft­ir­lits hjá sam­eig­in­legu Heil­brigðis­eft­ir­liti Garða­bæj­ar, Hafn­ar­fjarð­ar, Kópa­vogs, Mos­fells­bæj­ar og Seltjarn­ar­ness, seg­ir kall­að verði eft­ir breyt­ingu á lög­um til að bæta áfanga­heim­il­um á lista yf­ir eft­ir­lits-og starfs­leyf­is­skylda starf­semi. Auk þess mun eft­ir­lit­ið kalla eft­ir skýr­ari leið­bein­ing­um frá Um­hverf­is­stofn­un er varð­ar að­komu eft­ir­lits­ins að íbúð­ar­hús­næði.
Bæjarfulltrúi í Kópavogi telur áfangaheimili Betra lífs gera „meira ógagn en gagn“
FréttirBrostnar vonir á Betra lífi

Bæj­ar­full­trúi í Kópa­vogi tel­ur áfanga­heim­ili Betra lífs gera „meira ógagn en gagn“

Sig­ur­björg Erla Eg­ils­dótt­ir kall­ar eft­ir heild­stæðri stefnu­mót­un þeg­ar kem­ur að mál­efn­um heim­il­is­lausra í Kópa­vogi. Hún seg­ir meiri­hluta Sjálf­stæð­is­flokks og Fram­sókn­ar hafa neit­að að fjár­magna mála­flokk­inn í fjár­hags­áætl­un. Ekk­ert eft­ir­lit er með rekstri svo­nefndra áfanga­heim­ilia og bend­ir Sig­ur­björg Erla á að þau falli á milli kerfa þar sem áfanga­heim­il­in teljst hvorki til heil­brigð­isúr­ræða né gisti­þjón­ustu, þrátt fyr­ir að eiga að vera ein­hvers­kon­ar blanda af hvoru tveggja.
„Þetta er brot sem ég hef á minni ferilskrá, ég get ekkert gert í því“
RannsóknBrostnar vonir á Betra lífi

„Þetta er brot sem ég hef á minni fer­il­skrá, ég get ekk­ert gert í því“

Bald­ur Sig­urð­ar­son hef­ur bú­ið á þrem­ur áfanga­heim­il­um Betra lífs. Hann seg­ir það hafa ver­ið „ósann­gjarnt“ þeg­ar hann var dæmd­ur fyr­ir kyn­ferð­is­brot. Bald­ur ját­ar fús­lega að selja ávana­bind­andi lyf, seg­ist gera það til að geta séð fyr­ir börn­un­um sín­um. Hann þver­tek­ur hins veg­ar fyr­ir að hafa mis­not­að sér neyð kvenna sem eru langt leidd­ir fíkl­ar, og slík­ar ásak­an­ir séu „kjaftæði“.
Slökkviliðið kærir forstöðumann Betra lífs til lögreglu
FréttirBrostnar vonir á Betra lífi

Slökkvi­lið­ið kær­ir for­stöðu­mann Betra lífs til lög­reglu

Slökkvi­lið­ið á höf­uð­borg­ar­svæð­inu hef­ur kært Arn­ar Gunn­ar Hjálm­týs­son, for­stöðu­mann áfanga­heim­il­is­ins Betra líf til lög­reglu fyr­ir að stofna lífi og heilsu fólks í hættu í gróða­skyni eft­ir brun­ann í Vatna­görð­um 18 í fe­brú­ar 2023. Slökkvi­lið­ið hef­ur gert marg­ar til­raun­ir til að loka hús­næð­um Betra lífs án ár­ang­urs. Slökkvi­lið­ið vildi skoða Betra líf á Kópa­vogs­braut 69 en þar sem um íbúð­ar­hús­næði var að ræða þurfti leyfi eig­anda eða for­ráða­manns, sem fékkst ekki.
Fékk milljónir frá Reykjavíkurborg þrátt fyrir rangfærslur í umsókn
RannsóknBrostnar vonir á Betra lífi

Fékk millj­ón­ir frá Reykja­vík­ur­borg þrátt fyr­ir rang­færsl­ur í um­sókn

Í um­sókn til Reykja­vík­ur­borg­ar um styrk sagði Arn­ar Gunn­ar Hjálm­týs­son, rekstr­ar­að­ili áfanga­heim­ila Betra lífs, að þau væru í sam­starfi við Berg­ið headspace og Pieta, sam­tök sem kann­ast ekki við að vera eða hafa ver­ið í sam­starfi við Betra líf. Ekk­ert virð­ist hafa ver­ið gert hjá borg­inni til að sann­reyna það sem stóð í um­sókn­inni.

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár