Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Björgólfur borgar milljarð en Róbert fær ekkert

Björgólf­ur Thor Björgólfs­son fjár­fest­ir hef­ur sam­ið sig frá hóp­mál­sókn­um út af Lands­banka Ís­lands. Hann greið­ir stefn­end­um sam­tals 1050 millj­ón­ir króna. Lið­ur í upp­gjör­inu er að Ró­bert Wessman fái ekk­ert af þess­um pen­ing­um.

Björgólfur borgar milljarð en Róbert fær ekkert
Máli lokið með sátt Björgólfur Thor Björgólfsson ætlar að ljúka málum sem hluthafar Landsbanka Íslands höfðuðu gegn honum með greiðslu 1050 til þeirra. Róbert Wessman fær ekkert af þessum peningum en þeir Björgólfur hafa eldað grátt silfur um árabil. Mynd: mbl/Brynjar Gauti

Björgólfur Thor Björgólfsson fjárfestir hefur ákveðið að greiða 1050 milljónir króna til að binda endi á hópmálsóknir sem fyrrverandi hluthafar í Landsbanka Íslands höfuðuðu gegn honum vegna þess hvernig hann rak bankann á árunum fyrir bankahrunið 2008. Umrædd mál hafa verið til meðferðar í dómskerfinu um árabil. Frá þessu greinir fjárfestingarfélag Björgólfs Thors, Novator, í tilkynningu. Málið á sér 12 ára langa sögu, hófst árið 2012. 

Liður í samningnum um greiðslur vegna hópmálsóknanna er að félag í eigu Róberts Wessman fái engan hlut af þessum peningum.  Þeir Björgólfur og Róbert hafa eldað grátt silfur um árabil eftir að hafa unnið saman í samheitalyfjafyrirtækinu Actavis þar sem Róbert var forstjóri og Björgólfur eigandi. Félag Róberts var eitt þeirra sem tók þátt í hópmálsóknunum gegn Björgólfi Thor. 

„Mat ég það því sem þjóðþrifaverk að binda enda á þessa lönguvitleysu.“
Björgólfur Thor Björgólfsson,
fjárfestir um endalok málsins

Í tilkynningunni um uppgjörið segir …

Kjósa
10
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

„Ég var lifandi dauð“
1
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Ungu fólki í blóma lífsins er allt í einu kippt út úr samfélaginu
4
ÚttektME-faraldur

Ungu fólki í blóma lífs­ins er allt í einu kippt út úr sam­fé­lag­inu

Þó svo að ME-sjúk­dóm­ur­inn hafi senni­lega ver­ið til í ald­ir hef­ur hann lengi far­ið hljótt og ver­ið lítt við­ur­kennd­ur. Ástæða þess er vænt­an­lega sú að þar til nú hef­ur ver­ið erfitt að skilja mein­gerð sjúk­dóms­ins. Þrátt fyr­ir að mjög skert lífs­gæði og að byrði sjúk­dóms­ins sé meiri en hjá sjúk­ling­um með aðra al­var­lega sjúk­dóma er þjón­usta við þá mun minni en aðra sjúk­linga­hópa.
Eini sjúkdómurinn sem kenndur er við Ísland
6
ViðtalME-faraldur

Eini sjúk­dóm­ur­inn sem kennd­ur er við Ís­land

„Þeg­ar hann sá pass­ann henn­ar hróp­aði hann upp yf­ir sig: Ice­land, Icelandic disea­se! og hún sagði hon­um að hún hefði sjálf veikst af sjúk­dómn­um,“ seg­ir Ósk­ar Þór Hall­dórs­son, sem skrif­aði bók um Ak­ur­eyr­ar­veik­ina þar sem ljósi er varp­að á al­var­leg eftir­köst veiru­sýk­inga. Áhugi vís­inda­manna á Ak­ur­eyr­ar­veik­inni sem geis­aði á miðri síð­ustu öld hef­ur ver­ið tölu­verð­ur eft­ir Covid-far­ald­ur­inn.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
4
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár