Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Björgólfur borgar milljarð en Róbert fær ekkert

Björgólf­ur Thor Björgólfs­son fjár­fest­ir hef­ur sam­ið sig frá hóp­mál­sókn­um út af Lands­banka Ís­lands. Hann greið­ir stefn­end­um sam­tals 1050 millj­ón­ir króna. Lið­ur í upp­gjör­inu er að Ró­bert Wessman fái ekk­ert af þess­um pen­ing­um.

Björgólfur borgar milljarð en Róbert fær ekkert
Máli lokið með sátt Björgólfur Thor Björgólfsson ætlar að ljúka málum sem hluthafar Landsbanka Íslands höfðuðu gegn honum með greiðslu 1050 til þeirra. Róbert Wessman fær ekkert af þessum peningum en þeir Björgólfur hafa eldað grátt silfur um árabil. Mynd: mbl/Brynjar Gauti

Björgólfur Thor Björgólfsson fjárfestir hefur ákveðið að greiða 1050 milljónir króna til að binda endi á hópmálsóknir sem fyrrverandi hluthafar í Landsbanka Íslands höfuðuðu gegn honum vegna þess hvernig hann rak bankann á árunum fyrir bankahrunið 2008. Umrædd mál hafa verið til meðferðar í dómskerfinu um árabil. Frá þessu greinir fjárfestingarfélag Björgólfs Thors, Novator, í tilkynningu. Málið á sér 12 ára langa sögu, hófst árið 2012. 

Liður í samningnum um greiðslur vegna hópmálsóknanna er að félag í eigu Róberts Wessman fái engan hlut af þessum peningum.  Þeir Björgólfur og Róbert hafa eldað grátt silfur um árabil eftir að hafa unnið saman í samheitalyfjafyrirtækinu Actavis þar sem Róbert var forstjóri og Björgólfur eigandi. Félag Róberts var eitt þeirra sem tók þátt í hópmálsóknunum gegn Björgólfi Thor. 

„Mat ég það því sem þjóðþrifaverk að binda enda á þessa lönguvitleysu.“
Björgólfur Thor Björgólfsson,
fjárfestir um endalok málsins

Í tilkynningunni um uppgjörið segir …

Kjósa
10
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sagt frá andláti móður sinnar „nánast í sömu andrá og jólin voru hringd inn“
3
Viðtal

Sagt frá and­láti móð­ur sinn­ar „nán­ast í sömu andrá og jól­in voru hringd inn“

Í bók­inni Mamma og ég, seg­ir Kol­beinn Þor­steins­son frá sam­bandi sínu við móð­ur sína, Ástu Sig­urð­ar­dótt­ur rit­höf­und. Á upp­vaxt­ar­ár­un­um þvæld­ist Kol­beinn á milli heim­ila, með eða án móð­ur sinn­ar, sem glímdi við illskilj­an­leg veik­indi fyr­ir lít­ið barn. Níu ára gam­all sat hann jarð­ar­för móð­ur sinn­ar og átt­aði sig á því að draum­ur­inn yrði aldrei að veru­leika – draum­ur­inn um að fara aft­ur heim.

Mest lesið í mánuðinum

Endurkoma Jóns Ásgeirs
4
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
5
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár