Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Fleiri stjórnendur á móti krónunni en með henni

Hærra hlut­fall ís­lenskra stjórn­enda eru vera and­víg­ir því að ganga í Evr­ópu­sam­band­ið en hlynnt­ir. Fleiri úr þeirra hópi vilja samt taka upp evru en að halda ís­lensku krón­unni.

Fleiri stjórnendur á móti krónunni en með henni

Alls eru 45 prósent þeirra stjórnenda sem svöruðu nýlegri stjórnendakönnun Prósents andvígir því að íslenska krónan verði framtíðargjaldmiðill íslensku þjóðarinnar. Um 39 prósent sögðust hlynnt því en 16 prósent að þeir væru ekki með mótaða skoðun á málinu. 

Þegar svörin eru brotin niður eftir atvinnugreinum kemur í ljós að það voru einungis stjórnendur í heild- og smásöluverslun og viðgerðum á vélknúnum ökutækjum sem voru í meirihluta hlynntir íslensku krónunni sem gjaldmiðli, þótt þar skeiki ekki miklu. Hjá rekstraraðilum veitinga- og gististaða sögðust 52 prósent vera andvígir því að halda krónunni en 26 prósent voru hlynntir því. 

Þegar sami hópur var spurður hversu líklegt hann teldi að íslenska krónan yrði framtíðargjaldmiðill þjóðarinnar kom hins vegar í ljós að 55 prósent töldu það líklegt, og einungis 32 prósent að það væri ólíklegt. 

Þrátt fyrir að vilja nýjan gjaldmiðil þá treystir stór hluti þeirra stjórnenda sem svaraði könnuninni Seðlabanka Íslands vel, eða 45 …

Kjósa
27
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (5)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Örn Ægir Reynisson skrifaði
    Henda helvítis krónunni sem allra fyrst þó fyrr hefði verið
    0
  • Freyr Barkarson skrifaði
    Þeir sem munu tapa mest á aukinni samkeppni við að ganga i Evrópusambandið eru augljosleg á moti aðild, þ.e. heildsalar, smásalar, fjarmala- og tryggingarfélög.
    5
  • TT
    Týr Thorarinsson skrifaði
    ESB í þjóðaratkvæði strax!
    5
  • PB
    Páll Bragason skrifaði
    Vilja evru en ekki ESB. Vilja bara tína nammikúlurnar af kökunni. Var ekki verið að spyrja fullorðið fólk sem rekur fyrirtæki?
    8
  • ÁH
    Ásmundur Harðarson skrifaði
    Evra án ESB-aðildar er ekki raunhæfur kostur.
    9
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Vegir sem valda banaslysum
6
FréttirFerðamannalandið Ísland

Veg­ir sem valda bana­slys­um

Í Ör­æf­un­um hef­ur auk­in um­ferð haft al­var­leg­ar af­leið­ing­ar í för með sér en inn­við­ir eru ekki í sam­ræmi við mann­fjölda á svæð­inu og bíl­slys eru al­geng. Stefnt er að því að fá sjúkra­bíl á svæð­ið í vet­ur í fyrsta skipti. Ír­is Ragn­ars­dótt­ir Peder­sen og Árni Stefán Haldor­sen í björg­un­ar­sveit­inni Kára segja veg­ina vera vanda­mál­ið. Þau hafa ekki tölu á bana­slys­um sem þau hafa kom­ið að.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
2
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
2
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.
Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
5
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár