Þessi grein birtist fyrir rúmlega 11 mánuðum.

Kristján Þór starfandi stjórnarformaður styrktarfélags Samherjafrænda

Kristján Þór Júlí­us­son, fyrr­ver­andi þing­mað­ur og ráð­herra, er stjórn­ar­formað­ur ný­sköp­un­ar- og frum­kvöðl­a­fé­lags sem stofn­end­ur Sam­herja, Þor­steinn Már Bald­vins­son og Kristján Vil­helms­son, hafa sett á lagg­irn­ar. Um er að ræða enn eitt dæm­ið um starf­ið sem Kristján Þór tek­ur að sér fyr­ir stofn­end­ur Sam­herja í gegn­um ár­in.

Kristján Þór starfandi stjórnarformaður styrktarfélags Samherjafrænda
Starfandi stjórnarformaður Kristján Vilhelmsson, Kristján Þór Júlíusson. Edda Lára Lúðvígsdóttir, Arnar Árnason, Sesselja Ingibjörg Barðdal Reynisdóttir framkvæmdastýra og Þorsteinn Már Baldvinsson sjást hér á kynningarfundinum sem haldinn var þann 16. maí á Akureyri. Kristján Þór verður starfandi stjórnarformaður.

Kristján Þór Júlíusson, fyrrverandi þingmaður og sjávarútvegsráðherra, er starfandi stjórnarformaður frumkvöðla- og nýsköpunarfyrirtækisins Driftar EA sem stofnendur Samherja, Þorsteinn Már Baldvinsson og Kristján Vilhelmsson, hafa sett á laggirnar. Drift mun reka frumkvöðla- og nýsköpunarsetur í gamla Landsbankahúsinu á Akureyri sem styrkir frumkvöðla- og nýsköpunarstarf á Eyjafjarðarsvæðinu. Þeir Þorsteinn og Kristján ætla að leggja félaginu til 200 milljónir króna á ári. 

Félagið er stofnað í tilefni af 40 ára afmæli Samherja og vilja þeir Þorsteinn Már og Kristján með því láta gott af sér leiða í samfélaginu. Í tilkynningu sagði um félagið:  „Tilgangurinn með stofnun félagsins er að gefa til baka til samfélagsins en um leið skapa tækifæri og byggja upp atvinnugreinar á Eyjafjarðarsvæðinu.“

Starfsemi Driftar var kynnt á sérstökum fundi í menningarhúsinu Hofi þann 16. maí síðastliðinn

Um er ræða enn eitt dæmið um fjölþættan fjárstuðning Samherja og …

Kjósa
35
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (2)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.
Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
6
Fréttir

Hollt mataræði lyk­il­at­riði að góðri heilsu

Ax­el F. Sig­urðs­son, sér­fræð­ing­ur í hjarta­lækn­ing­um, hef­ur skoð­að tengsl fæðu og lífs­stíls við sjúk­dóma, einkum hjarta- og æða­sjúk­dóma. Tal­að hef­ur ver­ið um að lífs­stíls­sjúk­dóm­ar séu stærsta ógn­in við heilsu fólks og heil­brigðis­kerfi til næstu ára­tuga. Ax­el seg­ir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyf­ingu. Fé­lags­leg tengsl séu líka mik­il­væg. Hann ráð­legg­ur hreina fæðu til að sporna við kvill­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár