Þríbrotið glerþak

Alma Möller, land­lækn­ir seg­ir að enn sé tal­að öðru­vísi til karla en kvenna og að kon­ur fái enn spurn­ing­ar sem karl­ar myndu aldrei fá. Órétt­læt­ið sé víða. Alma hef­ur þrisvar sinn­um ver­ið ráð­in í störf sem að­eins karl­ar höfðu gegnt á und­an henni.

Þríbrotið glerþak
„Glerþakið er víða“ Alma Möller, landlæknir segir að við séum orðin vön því að talað sé öðruvísi til karla en kvenna, þess vegna þurfi allt fólk að vera meðvitað um þá staðreynd. Glerþakið sé einnig víða en henni hefur í þrígang tekist að brjóta það. Mynd: Golli

Ertu ekki kvíðin fyrir starfinu?” þessa spurningu segist Alma Möller hafa fengið stuttu eftir að hún tók við starfi landlæknis árið 2018, fyrst kvenna. Það er útilokað að Birgir Jakobsson, [fyrrverandi landlæknir] hefði fengið þessa spurningu,“  segir Alma sem á kvennafrídaginn í fyrra skrifaði niður nokkrar örsögur úr viðtölum sem hún segir að endurspegli staðalímyndir kvenna.

Þar nefndi hún að þegar Guðrún Aspelund var nýtekin við sem sóttvarnarlæknir hafi hún verið spurð hvort hún væri hvergi bangin og að þegar Drífa Snædal var nýorðin forseti ASÍ hafi verið sagt við hana að hún væri bara að fara út í djúpu laugina. Er til efs að karlar hefðu fengið þessar spurningar og athugasemdir, skrifaði Alma á Facebook á kvennafrídaginn í fyrra. 

„Slíkt lifir góðu lífi“
Alma Möller, landlæknir
segir að enn sé talað öðruvísi til kvenna en karla og að glerþakið sé víða

Hún segir í viðtali …

Kjósa
22
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Umdeild gjaldskylda við Reykjanesvita: „Þetta er bara slóði“
3
UmhverfiðFerðamannalandið Ísland

Um­deild gjald­skylda við Reykja­nes­vita: „Þetta er bara slóði“

Sam­kvæmt lóða­leigu­samn­ingi hef­ur fyr­ir­tæk­ið Reykja­nes Aur­ora heim­ild til að inn­heimta bíla­stæða­gjöld í 500 metra radíus við Reykja­nes­vita þrátt fyr­ir að leigja að­eins hluta af því landi. Eig­and­inn seg­ir að reynt hafi ver­ið á gjald­heimt­una fyr­ir dómi og hún úr­skurð­uð hon­um í vil. „Þetta er bú­ið að vera vand­ræða­mál,“ seg­ir Kjart­an Már Kjart­ans­son, bæj­ar­stjóri Reykja­nes­bæj­ar.
Langþráður draumur um búskap rættist
6
Innlent

Lang­þráð­ur draum­ur um bú­skap rætt­ist

Par­ið Víf­ill Ei­ríks­son og Al­ej­andra Soto Her­nández voru orð­in þreytt á borg­ar­líf­inu í Reykja­vík og höfðu auga­stað á bú­skap á lands­byggð­inni. Eft­ir stutta íhug­un festu þau kaup á bæn­um Syðra-Holti í Svarf­að­ar­dal ár­ið 2021 og fluttu þang­að ásamt for­eldr­um Víf­ils, þeim Ei­ríki Gunn­ars­syni og In­ger Steins­son og syst­ur hans, Ilmi Ei­ríks­dótt­ur. Þar rækta þau græn­meti á líf­ræn­an máta und­ir nafn­inu „Yrkja Svarf­að­ar­dal” og stefna á sauða­mjólk­ur­fram­leiðslu á næstu miss­er­um.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár