Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Þríbrotið glerþak

Alma Möller, land­lækn­ir seg­ir að enn sé tal­að öðru­vísi til karla en kvenna og að kon­ur fái enn spurn­ing­ar sem karl­ar myndu aldrei fá. Órétt­læt­ið sé víða. Alma hef­ur þrisvar sinn­um ver­ið ráð­in í störf sem að­eins karl­ar höfðu gegnt á und­an henni.

Þríbrotið glerþak
„Glerþakið er víða“ Alma Möller, landlæknir segir að við séum orðin vön því að talað sé öðruvísi til karla en kvenna, þess vegna þurfi allt fólk að vera meðvitað um þá staðreynd. Glerþakið sé einnig víða en henni hefur í þrígang tekist að brjóta það. Mynd: Golli

Ertu ekki kvíðin fyrir starfinu?” þessa spurningu segist Alma Möller hafa fengið stuttu eftir að hún tók við starfi landlæknis árið 2018, fyrst kvenna. Það er útilokað að Birgir Jakobsson, [fyrrverandi landlæknir] hefði fengið þessa spurningu,“  segir Alma sem á kvennafrídaginn í fyrra skrifaði niður nokkrar örsögur úr viðtölum sem hún segir að endurspegli staðalímyndir kvenna.

Þar nefndi hún að þegar Guðrún Aspelund var nýtekin við sem sóttvarnarlæknir hafi hún verið spurð hvort hún væri hvergi bangin og að þegar Drífa Snædal var nýorðin forseti ASÍ hafi verið sagt við hana að hún væri bara að fara út í djúpu laugina. Er til efs að karlar hefðu fengið þessar spurningar og athugasemdir, skrifaði Alma á Facebook á kvennafrídaginn í fyrra. 

„Slíkt lifir góðu lífi“
Alma Möller, landlæknir
segir að enn sé talað öðruvísi til kvenna en karla og að glerþakið sé víða

Hún segir í viðtali …

Kjósa
22
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Vaxandi hætta á kreppuverðbólgu
6
GreiningHvað gerist árið 2026?

Vax­andi hætta á kreppu­verð­bólgu

Vax­andi lík­ur eru á að at­vinnu­leysi og há verð­bólga fari sam­an og þá duga hefð­bund­in tól efna­hags­stjórn­ar illa. Heims­hag­kerf­ið held­ur áfram að ger­breyt­ast og að­lag­ast nýrri, sí­breyti­legri en óljósri um­gjörð. Þjóð­ar­auð­lind­ir ná­granna okk­ar og jafn­vel okk­ar eig­in gætu ver­ið í hættu þeg­ar ris­inn í vestri ásæl­ist æ meiri auðævi á með­an um­hverf­is­mál­in verða auka­at­riði.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Erla Björg hættir sem ritstjóri: „Stundum hef ég þurft að minna mig á æðruleysið“
2
Innlent

Erla Björg hætt­ir sem rit­stjóri: „Stund­um hef ég þurft að minna mig á æðru­leys­ið“

Erla Björg Gunn­ars­dótt­ir er hætt sem rit­stjóri á frétta­stofu Sýn­ar. Í færslu á sam­fé­lags­miðl­um seg­ir hún að í ár­anna rás hafi hún unn­ið eins og hún gat með sí­breyti­leg­an far­veg þar sem hún hafi stund­um þurft að minna sig á æðru­leys­ið og hverju hún gæti stjórn­að. „Eft­ir marga slíka hringi kem­ur að þeim tíma­punkti að það er best að kveðja og hleypa nýj­um kröft­um í bar­átt­una.“

Mest lesið í mánuðinum

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
5
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár