Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Flóttafólki fækkað um meira en 60 prósent milli ára

Haldi sú þró­un í komu flótta­fólks sem ver­ið hef­ur það sem af er ári áfram mun kostn­að­ur hins op­in­bera vegna þjón­ustu við um­sækj­end­ur um vernd drag­ast sam­an um sjö­unda millj­arð króna milli ára.

Flóttafólki fækkað um meira en 60 prósent milli ára
Ráðherra Guðrún Hafsteinsdóttir er dómsmálaráðherra.

Í byrjun viku höfðu 837 einstaklingar sótt um vernd á Íslandi það sem af er árinu 2024. Það eru 38 prósent þess fjölda sem það hafði gert í lok maí í fyrra. Haldi þessi þróun áfram út árið má gera ráð fyrir að fjöldi flóttamanna sem sæki um vernd hérlendis verði um 2.200 í ár, eða rúmlega helmingi færri en í fyrra þegar 4.494 gerðu slíkt. 

Af þeim sem þegar eru komnir til Íslands á þessu ári eru 523 frá Úkraínu, en ákveðin grein í lögum um útlendinga var virkjuð hérlendis vorið 2022 sem veitir Úkraínufólki nánast skilyrðislausa vernd hérlendis. Guðrún Hafsteinsdóttir dómsmálaráðherra framlengdi þá fjöldaflóttavernd um eitt ár í mars síðastliðnum. Sá fjöldi sem hefur leitað eftir vernd á Íslandi, að frátöldu fólki frá Úkraínu, var 314 á fyrstu fjórum og hálfum mánuði ársins. 

Miðað við þessar tölur má búast við að flóttamenn sem sækjast eftir vernd á Íslandi …

Kjósa
12
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Endurkoma Jóns Ásgeirs
5
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár