Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Gerir starfsfólki kleift að geta sjálft mælt sig reglulega

Ef­fect er lít­ið fyr­ir­tæki stað­sett rétt fyr­ir ut­an Borg­ar­nes sem býð­ur upp á hug­bún­að­ar­lausn til að mæla hæfn­is­gat starfs­manna. „Ég hef al­veg far­ið inn í fyr­ir­tæki þar sem stjórn­end­ur horfa fyrst á mig stór­um aug­um og halda að þetta muni ekki ganga. En núna hef ég far­ið í gegn­um þetta með yf­ir tutt­ugu fyr­ir­tækj­um,“ seg­ir stofn­and­inn.

Gerir starfsfólki kleift að geta sjálft mælt sig reglulega
Eva Karen Þórðardóttir byrjaði á að mennta sig sem kennari, bætti svo við sig námi í forystu og stjórnun frá Bifröst en hefur starfað sem framkvæmdastjóri í eigin fyrirtæki frá 2019. Mynd: ÚR VÖR

Rétt fyrir utan Borgarnes hefur fyrirtækið Effect aðsetur og býður þaðan upp á fræðslugreiningu fyrir fyrirtæki sem og einstaklinga. Fræðslugreiningin byggir á rauntímamælingum sem gefur fyrirtækjum gögn til að bregðast við fræðslu og þjálfun í rauntíma og gefur einnig starfsfólki verkfæri til að taka betur ábyrgð á eigin þjálfunar- og fræðsluvegferð. Það var Eva Karen Þórðardóttir sem stofnaði fyrirtækið árið 2019 og segist hún ekki hafa rekist á fræðslugreiningu annars staðar, hvorki hérlendis né erlendis, sem þjónustar bæði starfsfólk sem og fyrirtæki. 

„Ég hef starfað í fræðslumálum allt frá árinu 2016, verið ráðgjafi hjá mörgum fyrirtækjum og unnið við að setja niður fræðslustefnu og greina fræðsluþörf innan þeirra. Þetta er vandmeðfarið, það þarf að fara varlega með tíma fólks í starfi, það er mikið að gera hjá öllum. Þetta virkar líka ekki þannig að allir taki sama fræðslupakkann, og ég hef verið að reyna að finna leiðir varðandi hvaða …

Kjósa
2
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Segja hugmyndir um einföldun regluverks alls ekki fela í sér einföldun
5
Fréttir

Segja hug­mynd­ir um ein­föld­un reglu­verks alls ekki fela í sér ein­föld­un

Fé­lag heil­brigð­is- og um­hverf­is­full­trúa leggst gegn breyt­ing­um á eft­ir­litsum­hverfi fyr­ir­tækja sem ráð­herr­ar kynntu í vik­unni og mót­mæl­ir því að þær feli í sér ein­föld­un eft­ir­lits. Þá sýni til­lög­ur rík­is­stjórn­ar­inn­ar „mik­ið skiln­ings­leysi á mála­flokkn­um og þeim fjöl­breyttu verk­efn­um sem heil­brigðis­eft­ir­lit sinn­ir“.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
5
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár