Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Spurningaþraut Illuga 10. maí 2024 — Hver málaði málverkið? og 16 aðrar spurningar

Hér geta les­end­ur spreytt sig á spurn­inga­þraut Ill­uga Jök­uls­son­ar sem birt­ist í tölu­blaði Heim­ild­ar­inn­ar 10. maí.

Spurningaþraut Illuga 10. maí 2024 — Hver málaði málverkið? og 16 aðrar spurningar
Fyrri mynd: Hver málaði málverkið sem hér sést hluti af?

Seinni mynd:

Hvað heitir konan? 

Almennar spurningar:

  1. Á þessum degi 1957 fæddist tónlistarmaður sem kallaði sig lengst af Sid Vicious. Hann varð skammlífur en í hvaða hljómsveit var hann?
  2. Í hvaða stríði var Tet-sóknin?
  3. Dr. Robert Banner er hæglátur og væskilslegur maður sem gerbreytist ef hann verður fyrir miklu álagi. Þá öðlast hann ofurkrafta og er hinn versti viðureignar, auk þess að skipta litum. Hvað kallast hann þá?
  4. Hversu oft baulaði Búkolla?
  5. Hver var elstur Bítlanna?
  6. Hardeep Singh heitir karlmaður einn. Hvaða trú er líklegast að hann játi?
  7. Frétta- og dagskrárgerðarkona hjá RÚV lét nýlega af störfum og stefnir á þing fyrir VG. Hvað heitir hún?
  8. Hvaða stofnun var í Viðey á miðöldum?
  9. Winston Churchill var tekinn inn í bresku ríkisstjórnina í september 1939. Hvaða ráðherraembætti tók hann þá að sér?
  10. Milljónaborg í Evrópu er svo í sveit sett að tvö mjög öflug eldfjöll í jaðri borgarinnar og geta gosið nánast hvenær sem er. Hvaða borg er það?
  11. Hvaða ár var Gamli sáttmáli samþykktur á Alþingi, samkvæmt hefðbundinni söguskoðun? Hér má engu muna.
  12. Hvaða ár hóf Ísland þátttöku í Eurovision? Hér má heldur engu muna.
  13. Mjög fræg söngstjarna hefur tekið upp á því síðustu tvö árin að taka upp nýja útgáfu af fjórum elstu plötum sínum. Hver er þetta?
  14. Hver samdi óperuna Brúðkaup Fígarós?
  15. Hvað heitir lengsta á á Íslandi?


Svör við myndaspurningum:
Á fyrri myndinni er hluti verks eftir Rembrandt. Á seinni myndinni er Steinunn Ása Þorvaldsdóttir en Steinunn dugar í þessu tilfelli.

Svör við almennum spurningum:
1.  Sex Pistols.  —  2.  Víetnamstríðinu.  —  3.  Hulk.  —  4.  Þrisvar.  —  5.  Ringo Starr.  —  6.  Hann er nokkuð örugglega Síkhi. Þeir ber allir nafnið Singh.  —  7.  Sunna Valgerðardóttir.  —  8.  Klaustur.  —  9.  Flotamálaráðherra.  —  10.  Napólí.  —  11.  1262.  —  12.  1986.  —  13.  Taylor Swift.  —  14.  Mozart.  —  15.  Þjórsá.
Kjósa
24
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
1
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
1
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.
Átröskun á jólunum: „Ég borðaði mandarínu á aðfangadag“
4
Viðtal

Átrösk­un á jól­un­um: „Ég borð­aði manda­rínu á að­fanga­dag“

„Þetta er sjúk­dóm­ur sem fer ekki í jóla­frí,“ seg­ir El­ín Ósk Arn­ars­dótt­ir, sem hef­ur glímt við átrösk­un í þrett­án ár. Hún seg­ir jóla­há­tíð­ina einn erf­ið­asta tíma árs­ins fyr­ir fólk með sjúk­dóm­inn þar sem mat­ur spil­ar stórt hlut­verk og úr­ræð­um fækk­ar fyr­ir sjúk­linga. El­ín er nú á bata­vegi og hvet­ur fólk til að tala hlut­laust um mat og sleppa því að refsa sér.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
2
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Sif Sigmarsdóttir
6
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár