Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Spurningarnar sem frambjóðendurnir áttu erfitt með

For­setafram­bjóð­end­urn­ir fjór­ir sem mælst hafa lík­leg­ast­ir til þess að kom­ast alla leið á Bessastaði þann 1. júní næst­kom­andi svör­uðu spurn­ing­um blaða­mann­anna Helga Selj­an og Að­al­steins Kjart­ans­son­ar mjög mis­skýrt í Pressu fyr­ir viku síð­an. Hér eru nokk­ur dæmi um spurn­ing­ar sem þau áttu erfitt með.

Spurningarnar sem frambjóðendurnir áttu erfitt með
Undir pressu Pressuþáttur síðustu viku var mjög líflegur og reyndust sumar spurningarnar frambjóðendunum erfiðari en aðrar. Mynd: Golli

Frambjóðendurnir fjórir sem hafa mælst líklegastir til sigurs í forsetakosningunum 1. júní næstkomandi áttu í mestu vandræðum með nokkrar spurningar blaðamannanna Helga Seljan og Aðalsteins Kjartanssonar í síðustu viku. Hér eru nokkur dæmi um spurningar sem þau áttu erfitt með en listinn er ekki tæmandi: 

Halla Hrund Logadóttir

Halla HrundSvaraði því ekki hvort ráðherrar hefðu beitt hana þrýstingi í starfi hennar sem orkumálastjóri.

Halla Hrund var ítrekað spurð um það hvort hún hefði orðið fyrir þrýstingi frá ráðherrum vegna áherslna hennar í orkumálum. Þeirri spurningu svaraði hún aldrei beint, heldur sagðist hafa orðið fyrir „blæstri úr ólíkum áttum“ og að sá blástur hafi m.a. komið úr stjórnmálum og atvinnulífi.

Helgi Seljan: Hefur þú verið með svona blástur frá ráðherrum, svo ég spyrji þig í þriðja skipti?

Halla Hrund: Ég hef orðið fyrir blæstri úr ólíkum áttum.

Helgi Seljan: Þannig að þú vilt ekki svara þessu? 

Halla …

Kjósa
29
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Forsetakosningar 2024

Katrín niðurstaða flestra í Kosningaprófi Heimildarinnar
FréttirForsetakosningar 2024

Katrín nið­ur­staða flestra í Kosn­inga­prófi Heim­ild­ar­inn­ar

Katrín Jak­obs­dótt­ir lenti oft­ast í fyrsta sæti hjá þeim sem þreyttu Kosn­inga­próf Heim­ild­ar­inn­ar fyr­ir for­seta­kosn­ing­arn­ar 2024. Um fjórð­ung­ur þátt­tak­enda var oft­ast sam­mála fyrr­ver­andi for­sæt­is­ráð­herr­an­um. Yf­ir 8.000 tóku próf­ið en svör bár­ust ekki frá Vikt­ori Trausta­syni eða Ást­þóri Magnús­syni.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
5
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár