Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Hver fannst þér standa sig best í kappræðunum?

Í nýj­asta þætti Pressu í morg­un mættu fjór­ir fram­bjóð­end­ur til for­seta Ís­lands í kapp­ræð­ur – þau Bald­ur Þór­halls­son, Halla Hrund Loga­dótt­ir, Jón Gn­arr og Katrín Jak­obs­dótt­ir. Hver stóð sig best að þínu mati?

Hver fannst þér standa sig best í kappræðunum?
Frambjóðendurnir viku sér sumir hverjir undan spurningum umsjónarmanna. Mynd: Golli

Í nýjasta þætti Pressu í morgun stóðu fyrir svörum þau fjögur sem mælast með mest fylgi í skoðanakönnunum fyrir komandi kosningar. Spurðu Helgi Seljan og Aðalsteinn Kjartansson, umsjónarmenn þáttarins, þau áleitinna spurninga.

Baldur Þórhallsson, prófessor í stjórnmálafræði, var afdráttarlaus í andstöðu sinni gegn íslenskum her en Halla Hrund Logadóttir, fyrrverandi orkumálastjóri, sagðist tala fyrir almannahagsmunum í orkumálum sem og öðru.

Jón Gnarr, leikari og fyrrverandi borgarstjóri, sagðist ekki almennt vera skotinn í illmennum og Katrín Jakobsdóttir, fyrrverandi forsætisráðherra, sagðist ekki aðeins vera stjórnmálamaður heldur líka manneskja.

Ef þú misstir af þættinum í morgun má nálgast hann með því að smella hér.

Kjósa
25
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Forsetakosningar 2024

Katrín niðurstaða flestra í Kosningaprófi Heimildarinnar
FréttirForsetakosningar 2024

Katrín nið­ur­staða flestra í Kosn­inga­prófi Heim­ild­ar­inn­ar

Katrín Jak­obs­dótt­ir lenti oft­ast í fyrsta sæti hjá þeim sem þreyttu Kosn­inga­próf Heim­ild­ar­inn­ar fyr­ir for­seta­kosn­ing­arn­ar 2024. Um fjórð­ung­ur þátt­tak­enda var oft­ast sam­mála fyrr­ver­andi for­sæt­is­ráð­herr­an­um. Yf­ir 8.000 tóku próf­ið en svör bár­ust ekki frá Vikt­ori Trausta­syni eða Ást­þóri Magnús­syni.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
3
ÚttektTýndu strákarnir

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
5
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár