Samfylkingin boðar aukin auðlindagjöld og nýtingu virkjunarkosta

Sam­fylk­ing­in hef­ur til­kynnt að hún vilji auka árs­fram­leiðslu á raf­orku um 5 TWh á tíu ár­um, koma á al­mennu auð­linda­gjaldi og stór­auka upp­bygg­ingu inn­viða svo sem sam­gangna.

Samfylkingin boðar aukin auðlindagjöld og nýtingu virkjunarkosta
Kristrún Frostadóttir formaður Samfylkingarinnar vill aukna innviðauppbyggingu komist flokkur hennar í ríkisstjórn. Mynd: Samfylkingin

Kristrún Frostadóttir, formaður Samfylkingarinnar, kynnti í dag útlistun á markmiðum flokksins sem hann myndi framkvæmda kæmist hann í ríkisstjórn á næsta kjörtímabili. Markmiðin snúa mest að orku-, atvinnu- og samgöngumálum.

Flokkurinn er gagnrýninn á aðgerðaleysi núverandi ríkisstjórnar í málaflokkunum og segist vera tilbúinn „til framkvæmda frá fyrsta degi í nýrri ríkisstjórn – fáum við þess umboð í kosningum.“ En núverandi ríkisstjórn hóf framkvæmdir við engin jarðgöng og engar virkjanir yfir 10 MW óháð tegund.

Vilja auka ársframleiðslu á raforku um 5 TWh á 10 árum

Samfylkingin hyggst halda sig við rammaáætun hvað við kemur virkjunum. Hún vill gæta jafnvægis milli orkunýtingar og náttúruverndar með rammaáætlun og tryggja að virkjunarkostir í nýtingarflokki geti staðið undir markmiðum um orkuöflun.

Hún vill þó fjölga kostum í nýtingarflokki og flýta orkuframkvæmdum sem hafa verið samþykktar í nýtingarflokk rammaáætlunar. Samfylkingin vill auka ársframleiðslu á raforku um 5 TWh á ári á næstu 10 árum. Enn …

Kjósa
45
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Stefán Ólafsson skrifaði
    Góðar og mikilvægar áherslur hjá Samfylkingunni.
    3
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Umdeild gjaldskylda við Reykjanesvita: „Þetta er bara slóði“
3
UmhverfiðFerðamannalandið Ísland

Um­deild gjald­skylda við Reykja­nes­vita: „Þetta er bara slóði“

Sam­kvæmt lóða­leigu­samn­ingi hef­ur fyr­ir­tæk­ið Reykja­nes Aur­ora heim­ild til að inn­heimta bíla­stæða­gjöld í 500 metra radíus við Reykja­nes­vita þrátt fyr­ir að leigja að­eins hluta af því landi. Eig­and­inn seg­ir að reynt hafi ver­ið á gjald­heimt­una fyr­ir dómi og hún úr­skurð­uð hon­um í vil. „Þetta er bú­ið að vera vand­ræða­mál,“ seg­ir Kjart­an Már Kjart­ans­son, bæj­ar­stjóri Reykja­nes­bæj­ar.
Langþráður draumur um búskap rættist
5
Innlent

Lang­þráð­ur draum­ur um bú­skap rætt­ist

Par­ið Víf­ill Ei­ríks­son og Al­ej­andra Soto Her­nández voru orð­in þreytt á borg­ar­líf­inu í Reykja­vík og höfðu auga­stað á bú­skap á lands­byggð­inni. Eft­ir stutta íhug­un festu þau kaup á bæn­um Syðra-Holti í Svarf­að­ar­dal ár­ið 2021 og fluttu þang­að ásamt for­eldr­um Víf­ils, þeim Ei­ríki Gunn­ars­syni og In­ger Steins­son og syst­ur hans, Ilmi Ei­ríks­dótt­ur. Þar rækta þau græn­meti á líf­ræn­an máta und­ir nafn­inu „Yrkja Svarf­að­ar­dal” og stefna á sauða­mjólk­ur­fram­leiðslu á næstu miss­er­um.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár