Þessi grein birtist fyrir rúmlega 12 mánuðum.

Samfylkingin boðar aukin auðlindagjöld og nýtingu virkjunarkosta

Sam­fylk­ing­in hef­ur til­kynnt að hún vilji auka árs­fram­leiðslu á raf­orku um 5 TWh á tíu ár­um, koma á al­mennu auð­linda­gjaldi og stór­auka upp­bygg­ingu inn­viða svo sem sam­gangna.

Samfylkingin boðar aukin auðlindagjöld og nýtingu virkjunarkosta
Kristrún Frostadóttir formaður Samfylkingarinnar vill aukna innviðauppbyggingu komist flokkur hennar í ríkisstjórn. Mynd: Samfylkingin

Kristrún Frostadóttir, formaður Samfylkingarinnar, kynnti í dag útlistun á markmiðum flokksins sem hann myndi framkvæmda kæmist hann í ríkisstjórn á næsta kjörtímabili. Markmiðin snúa mest að orku-, atvinnu- og samgöngumálum.

Flokkurinn er gagnrýninn á aðgerðaleysi núverandi ríkisstjórnar í málaflokkunum og segist vera tilbúinn „til framkvæmda frá fyrsta degi í nýrri ríkisstjórn – fáum við þess umboð í kosningum.“ En núverandi ríkisstjórn hóf framkvæmdir við engin jarðgöng og engar virkjanir yfir 10 MW óháð tegund.

Vilja auka ársframleiðslu á raforku um 5 TWh á 10 árum

Samfylkingin hyggst halda sig við rammaáætun hvað við kemur virkjunum. Hún vill gæta jafnvægis milli orkunýtingar og náttúruverndar með rammaáætlun og tryggja að virkjunarkostir í nýtingarflokki geti staðið undir markmiðum um orkuöflun.

Hún vill þó fjölga kostum í nýtingarflokki og flýta orkuframkvæmdum sem hafa verið samþykktar í nýtingarflokk rammaáætlunar. Samfylkingin vill auka ársframleiðslu á raforku um 5 TWh á ári á næstu 10 árum. Enn …

Kjósa
45
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Stefán Ólafsson skrifaði
    Góðar og mikilvægar áherslur hjá Samfylkingunni.
    3
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Segist notuð sem leppur í Vorstjörnunni, sem lúti sjóræningjastjórn
5
Fréttir

Seg­ist not­uð sem lepp­ur í Vor­stjörn­unni, sem lúti sjó­ræn­ingja­stjórn

Sigrún E. Unn­steins­dótt­ir, stjórn­ar­mað­ur í Vor­stjörn­unni, seg­ir fram­kvæmda­stjórn Sósí­al­ista­flokks­ins fara með raun­veru­lega stjórn fé­lags­ins. Sjálf viti hún ekk­ert hvað fari fram inn­an þess. „Þetta er sjó­ræn­ingja­stjórn,“ seg­ir hún. Vara­formað­ur fram­kvæmda­stjórn­ar flokks­ins seg­ir ekk­ert ann­ar­legt í gangi.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Júlía Margrét Alexandersdóttir
1
Það sem ég hef lært

Júlía Margrét Alexandersdóttir

Ekki hlusta á allt sem heil­inn seg­ir þér

Júlía Mar­grét Al­ex­and­ers­dótt­ir hef­ur lif­að með geð­hvörf­um í 15 ár. Hún hef­ur kljáðst við dekksta lit þung­lynd­is og fund­ið fyr­ir und­ur­vellíð­an í man­íu. Í ferl­inu hef­ur Júlía lært að stund­um á hvorki hjart­að né heil­inn at­kvæð­is­rétt. „Stund­um eru það annarra manna heil­ar og annarra manna hjörtu sem vita best.“

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.
Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
6
Fréttir

Hollt mataræði lyk­il­at­riði að góðri heilsu

Ax­el F. Sig­urðs­son, sér­fræð­ing­ur í hjarta­lækn­ing­um, hef­ur skoð­að tengsl fæðu og lífs­stíls við sjúk­dóma, einkum hjarta- og æða­sjúk­dóma. Tal­að hef­ur ver­ið um að lífs­stíls­sjúk­dóm­ar séu stærsta ógn­in við heilsu fólks og heil­brigðis­kerfi til næstu ára­tuga. Ax­el seg­ir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyf­ingu. Fé­lags­leg tengsl séu líka mik­il­væg. Hann ráð­legg­ur hreina fæðu til að sporna við kvill­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár