Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Samfylkingin boðar aukin auðlindagjöld og nýtingu virkjunarkosta

Sam­fylk­ing­in hef­ur til­kynnt að hún vilji auka árs­fram­leiðslu á raf­orku um 5 TWh á tíu ár­um, koma á al­mennu auð­linda­gjaldi og stór­auka upp­bygg­ingu inn­viða svo sem sam­gangna.

Samfylkingin boðar aukin auðlindagjöld og nýtingu virkjunarkosta
Kristrún Frostadóttir formaður Samfylkingarinnar vill aukna innviðauppbyggingu komist flokkur hennar í ríkisstjórn. Mynd: Samfylkingin

Kristrún Frostadóttir, formaður Samfylkingarinnar, kynnti í dag útlistun á markmiðum flokksins sem hann myndi framkvæmda kæmist hann í ríkisstjórn á næsta kjörtímabili. Markmiðin snúa mest að orku-, atvinnu- og samgöngumálum.

Flokkurinn er gagnrýninn á aðgerðaleysi núverandi ríkisstjórnar í málaflokkunum og segist vera tilbúinn „til framkvæmda frá fyrsta degi í nýrri ríkisstjórn – fáum við þess umboð í kosningum.“ En núverandi ríkisstjórn hóf framkvæmdir við engin jarðgöng og engar virkjanir yfir 10 MW óháð tegund.

Vilja auka ársframleiðslu á raforku um 5 TWh á 10 árum

Samfylkingin hyggst halda sig við rammaáætun hvað við kemur virkjunum. Hún vill gæta jafnvægis milli orkunýtingar og náttúruverndar með rammaáætlun og tryggja að virkjunarkostir í nýtingarflokki geti staðið undir markmiðum um orkuöflun.

Hún vill þó fjölga kostum í nýtingarflokki og flýta orkuframkvæmdum sem hafa verið samþykktar í nýtingarflokk rammaáætlunar. Samfylkingin vill auka ársframleiðslu á raforku um 5 TWh á ári á næstu 10 árum. Enn …

Kjósa
45
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Stefán Ólafsson skrifaði
    Góðar og mikilvægar áherslur hjá Samfylkingunni.
    3
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
3
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár