Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Sú eina á Íslandi sem framleiðir og selur náttúrulegar ilmkjarnaolíur

Hraun­dís Guð­munds­dótt­ir seg­ir ekki hægt að selja nátt­úru­leg­ar ilm­kjarna­ol­í­ur ódýrt. Það sé mik­ið ferli að búa þær til. „Það er mik­ið drasl á mark­aðn­um og fólk þarf að passa sig á að kaupa nátt­úru­lega vöru. Það sést oft á verð­inu.“

Sú eina á Íslandi sem framleiðir og selur náttúrulegar ilmkjarnaolíur
Mikið púl „Mesta vinnan er að safna þessu í skóginum, það getur verið erfitt að labba með þungan poka, sérstaklega þegar skógur er ný grisjaður þá liggja bolir þvers og kruss,“ segir Hraundís Guðmundsdóttir um efnissöfnunina fyrir framleiðslu sína. Mynd: ÚR VÖR

Hraundís Guðmundsdóttir útskrifaðist sem ilmolíufræðingur árið 2007 og hóf nokkrum árum síðar að framleiða og selja íslenskar ilmkjarnaolíur. Hún er sú eina hér á landi sem framleiðir og selur slíkar olíur og segir að fólk þurfi að gæta þess að kaupa olíur sem eru náttúrulegar í stað þeirra sem framleiddar eru á rannsóknarstofum.

Að sögn Hraundísar vann hún  mikið með olíuna eftir útskrift, var að nudda og hjálpa fólki varðandi ýmsa kvilla og segist hafa vitað nánast allt um olíurnar, en hana langaði gjarnan að búa þær til, sem var eitthvað sem hún kunni ekki. „Ég fann stað í Arizona og fór þangað árið 2015 til að læra að eima. Ég var svo heppin að fólkið sem kenndi mér kom svo til Íslands og hjálpaði mér með fyrstu skrefin til að koma mér af stað. Ég fór svo í framhaldsmenntun til Washington í fyrrasumar og kynntist þar miklum snillingum alls …

Kjósa
16
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Segja hugmyndir um einföldun regluverks alls ekki fela í sér einföldun
5
Fréttir

Segja hug­mynd­ir um ein­föld­un reglu­verks alls ekki fela í sér ein­föld­un

Fé­lag heil­brigð­is- og um­hverf­is­full­trúa leggst gegn breyt­ing­um á eft­ir­litsum­hverfi fyr­ir­tækja sem ráð­herr­ar kynntu í vik­unni og mót­mæl­ir því að þær feli í sér ein­föld­un eft­ir­lits. Þá sýni til­lög­ur rík­is­stjórn­ar­inn­ar „mik­ið skiln­ings­leysi á mála­flokkn­um og þeim fjöl­breyttu verk­efn­um sem heil­brigðis­eft­ir­lit sinn­ir“.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
5
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár