Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Hættur að elta frægð og vill „bara fá að leika“

Andri Freyr Sig­urpáls­son vissi ung­ur að hann vildi vera leik­ari. Það hef­ur þó reynst þol­in­mæð­isverk að ná því mark­miði og hann hef­ur þurft að sýna seiglu til að halda áfram að elta draum­inn. Í októ­ber verð­ur fyrsta kvik­mynd­in sem hann fer með að­al­hlut­verk­ið í frum­sýnd.

Hættur að elta frægð og vill „bara fá að leika“
Þolinmæðisverk Það hefur reynst Andra þolinmæðisverk að bíða eftir sínu stóra tækifæri í kvikmyndaheiminum Mynd: Golli

Frá því að Andri Freyr Sigurpálsson man eftir sér hefur hann langað til að vera leikari. Leiðin hans að því marki hefur ekki verið bein og hefur hann kynnst harkinu sem fylgir leiklistarbransanum. Með þrautseigju og ástríðu fyrir leiklistinni að leiðarljósi hefur Andri þó loks náð árangri í hörðum heimi leiklistarinnar.

Í október verður kvikmyndin Eftirleikir frumsýnd í bíó þar sem Andri fer með aðalhlutverkið. Myndin hefur verið í bígerð í átta ár og það hefur verið mikið þolinmæðisverk fyrir Andra að taka þátt í því framleiðsluferli.

Vinir á skjánum

Þegar Andri var lítill var pabbi hans á sjó og fjölskyldan flutti mikið. Hann missti því oft samband við vinahópa. „Þannig ég held að ég hafi sem barn leitað mjög oft í sjónvarp, kvikmyndir og þætti. Einhvern veginn svona „vini og kunnugleg andlit“ sem maður gat leitað til.“

„Eftir það fann ég það í mér að ég vil vera …

Kjósa
6
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Sif Sigmarsdóttir
2
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sif Sigmarsdóttir
3
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár