Þessi grein birtist fyrir rúmlega 10 mánuðum.

Hættur að elta frægð og vill „bara fá að leika“

Andri Freyr Sig­urpáls­son vissi ung­ur að hann vildi vera leik­ari. Það hef­ur þó reynst þol­in­mæð­isverk að ná því mark­miði og hann hef­ur þurft að sýna seiglu til að halda áfram að elta draum­inn. Í októ­ber verð­ur fyrsta kvik­mynd­in sem hann fer með að­al­hlut­verk­ið í frum­sýnd.

Hættur að elta frægð og vill „bara fá að leika“
Þolinmæðisverk Það hefur reynst Andra þolinmæðisverk að bíða eftir sínu stóra tækifæri í kvikmyndaheiminum Mynd: Golli

Frá því að Andri Freyr Sigurpálsson man eftir sér hefur hann langað til að vera leikari. Leiðin hans að því marki hefur ekki verið bein og hefur hann kynnst harkinu sem fylgir leiklistarbransanum. Með þrautseigju og ástríðu fyrir leiklistinni að leiðarljósi hefur Andri þó loks náð árangri í hörðum heimi leiklistarinnar.

Í október verður kvikmyndin Eftirleikir frumsýnd í bíó þar sem Andri fer með aðalhlutverkið. Myndin hefur verið í bígerð í átta ár og það hefur verið mikið þolinmæðisverk fyrir Andra að taka þátt í því framleiðsluferli.

Vinir á skjánum

Þegar Andri var lítill var pabbi hans á sjó og fjölskyldan flutti mikið. Hann missti því oft samband við vinahópa. „Þannig ég held að ég hafi sem barn leitað mjög oft í sjónvarp, kvikmyndir og þætti. Einhvern veginn svona „vini og kunnugleg andlit“ sem maður gat leitað til.“

„Eftir það fann ég það í mér að ég vil vera …

Kjósa
6
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
1
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
6
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið í mánuðinum

Ásgeir greindist með banvænt krabbamein: „Ég ætla samt að halda partí“
1
Viðtal

Ás­geir greind­ist með ban­vænt krabba­mein: „Ég ætla samt að halda partí“

Ás­geir H. Ing­ólfs­son fékk ný­ver­ið dauða­dóm, eins og hann orð­ar það. Krabba­mein­ið sem hann greind­ist með er ekki tækt til með­ferð­ar. Ljóð­skáld­ið og blaða­mað­ur­inn býð­ur því til Lífs­kviðu; mann­fagn­að­ar og list­við­burð­ar á Götu sól­ar­inn­ar við Kjarna­skóg. Ás­geir frá­bið­ur sér orð­ið æðru­leysi í þessu sam­hengi, því auð­vit­að sé hann „al­veg hund­fúll.“

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár