Þessi grein birtist fyrir rúmlega 12 mánuðum.

RIFF fékk tæplega 100 milljónir frá Reykjavíkurborg

Reykja­vík­ur­borg hef­ur styrkt kvik­mynda­há­tíð­ina RIFF um tæp­lega 100 millj­ón­ir króna frá ár­inu 2013. Borg­in hætti að styrkja RIFF í eitt ár eft­ir gagn­rýni frá starfs­fólki sem nú hef­ur aft­ur kom­ið fram.

RIFF fékk tæplega 100 milljónir frá Reykjavíkurborg
Sams konar gagnrýni og 2013 Gagnrýnin frá fyrrverandi starfsmanni RIFF á hátíðina og eiganda hennar, Hrönn Marinósdóttur, er sams konar eðlis og sú gagnrýni sem sett var fram árið 2013 en þá hætti Reykjavíkurborg að styrkja hátíðina í eitt ár.

Alþjóðlega kvikmyndahátíðin Reykjavík International Film Festival (RIFF) hefur fengið samtals 98 milljónir króna í styrki frá Reykjavíkurborg frá árinu 2013. Þetta kemur fram í svari frá Reykjavíkurborg við spurningum Heimildarinnar um styrkveitingar til hátíðarinnar.

Heimildin greindi frá því fyrir skömmu að fyrrverandi starfsmaður RIFF hafi sent gagnrýnið bréf um hátíðina og eiganda hennar, Hrönn Marinósdóttur, til Reykjavíkurborgar og Kvikmyndamiðstöðvar Íslands sem einnig styrkir RIFF með fjárveitingu frá íslenska ríkinu. 

Gagnrýni starfsmannsins var sams konar eðlis og gagnrýni sem fram kom á RIFF frá starfsfólki árið 2013 í skýrslu sem sérstök eftirlitsnefnd frá Reykjavíkurborg gerði á hátíðinni. Sú skýrsla var aldrei gerð opinber en í kjölfar hennar hætti Reykjavíkurborg að styrkja RIFF um eins árs skeið:  „Á árinu 2013 var RIFF með 9 milljónir króna í styrk frá menningar- og ferðamálaráði Reykjavíkurborgar. Á árinu 2014 hlaut hátíðin ekki styrk frá ráðinu. …

Kjósa
2
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Júlía Margrét Alexandersdóttir
2
Það sem ég hef lært

Júlía Margrét Alexandersdóttir

Ekki hlusta á allt sem heil­inn seg­ir þér

Júlía Mar­grét Al­ex­and­ers­dótt­ir hef­ur lif­að með geð­hvörf­um í 15 ár. Hún hef­ur kljáðst við dekksta lit þung­lynd­is og fund­ið fyr­ir und­ur­vellíð­an í man­íu. Í ferl­inu hef­ur Júlía lært að stund­um á hvorki hjart­að né heil­inn at­kvæð­is­rétt. „Stund­um eru það annarra manna heil­ar og annarra manna hjörtu sem vita best.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.
Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
6
Fréttir

Hollt mataræði lyk­il­at­riði að góðri heilsu

Ax­el F. Sig­urðs­son, sér­fræð­ing­ur í hjarta­lækn­ing­um, hef­ur skoð­að tengsl fæðu og lífs­stíls við sjúk­dóma, einkum hjarta- og æða­sjúk­dóma. Tal­að hef­ur ver­ið um að lífs­stíls­sjúk­dóm­ar séu stærsta ógn­in við heilsu fólks og heil­brigðis­kerfi til næstu ára­tuga. Ax­el seg­ir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyf­ingu. Fé­lags­leg tengsl séu líka mik­il­væg. Hann ráð­legg­ur hreina fæðu til að sporna við kvill­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár