Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

RIFF fékk tæplega 100 milljónir frá Reykjavíkurborg

Reykja­vík­ur­borg hef­ur styrkt kvik­mynda­há­tíð­ina RIFF um tæp­lega 100 millj­ón­ir króna frá ár­inu 2013. Borg­in hætti að styrkja RIFF í eitt ár eft­ir gagn­rýni frá starfs­fólki sem nú hef­ur aft­ur kom­ið fram.

RIFF fékk tæplega 100 milljónir frá Reykjavíkurborg
Sams konar gagnrýni og 2013 Gagnrýnin frá fyrrverandi starfsmanni RIFF á hátíðina og eiganda hennar, Hrönn Marinósdóttur, er sams konar eðlis og sú gagnrýni sem sett var fram árið 2013 en þá hætti Reykjavíkurborg að styrkja hátíðina í eitt ár.

Alþjóðlega kvikmyndahátíðin Reykjavík International Film Festival (RIFF) hefur fengið samtals 98 milljónir króna í styrki frá Reykjavíkurborg frá árinu 2013. Þetta kemur fram í svari frá Reykjavíkurborg við spurningum Heimildarinnar um styrkveitingar til hátíðarinnar.

Heimildin greindi frá því fyrir skömmu að fyrrverandi starfsmaður RIFF hafi sent gagnrýnið bréf um hátíðina og eiganda hennar, Hrönn Marinósdóttur, til Reykjavíkurborgar og Kvikmyndamiðstöðvar Íslands sem einnig styrkir RIFF með fjárveitingu frá íslenska ríkinu. 

Gagnrýni starfsmannsins var sams konar eðlis og gagnrýni sem fram kom á RIFF frá starfsfólki árið 2013 í skýrslu sem sérstök eftirlitsnefnd frá Reykjavíkurborg gerði á hátíðinni. Sú skýrsla var aldrei gerð opinber en í kjölfar hennar hætti Reykjavíkurborg að styrkja RIFF um eins árs skeið:  „Á árinu 2013 var RIFF með 9 milljónir króna í styrk frá menningar- og ferðamálaráði Reykjavíkurborgar. Á árinu 2014 hlaut hátíðin ekki styrk frá ráðinu. …

Kjósa
2
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Maður getur ekki tekið neinu sem sjálfsögðum hlut
4
Viðtal

Mað­ur get­ur ekki tek­ið neinu sem sjálf­sögð­um hlut

Linda Þor­valds­dótt­ir er húsa­mál­ari sem mál­ar mál­verk og steypu­lista­verk í líki dauð­ans hafa vak­ið at­hygli á lóð­inni henn­ar. Und­ir niðri kraum­ar þung­lyndi sem hef­ur fylgt henni alla tíð. Sorg­ina þekk­ir hún, eft­ir að hafa misst syst­ur sína en í fyrra lést barns­fað­ir henn­ar þeg­ar hann féll of­an í sprungu í Grinda­vík. Eft­ir kuln­un hóf hún störf hjá Kirkju­görð­um Reykja­vík­ur.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Maður getur ekki tekið neinu sem sjálfsögðum hlut
6
Viðtal

Mað­ur get­ur ekki tek­ið neinu sem sjálf­sögð­um hlut

Linda Þor­valds­dótt­ir er húsa­mál­ari sem mál­ar mál­verk og steypu­lista­verk í líki dauð­ans hafa vak­ið at­hygli á lóð­inni henn­ar. Und­ir niðri kraum­ar þung­lyndi sem hef­ur fylgt henni alla tíð. Sorg­ina þekk­ir hún, eft­ir að hafa misst syst­ur sína en í fyrra lést barns­fað­ir henn­ar þeg­ar hann féll of­an í sprungu í Grinda­vík. Eft­ir kuln­un hóf hún störf hjá Kirkju­görð­um Reykja­vík­ur.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu