Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

RIFF fékk tæplega 100 milljónir frá Reykjavíkurborg

Reykja­vík­ur­borg hef­ur styrkt kvik­mynda­há­tíð­ina RIFF um tæp­lega 100 millj­ón­ir króna frá ár­inu 2013. Borg­in hætti að styrkja RIFF í eitt ár eft­ir gagn­rýni frá starfs­fólki sem nú hef­ur aft­ur kom­ið fram.

RIFF fékk tæplega 100 milljónir frá Reykjavíkurborg
Sams konar gagnrýni og 2013 Gagnrýnin frá fyrrverandi starfsmanni RIFF á hátíðina og eiganda hennar, Hrönn Marinósdóttur, er sams konar eðlis og sú gagnrýni sem sett var fram árið 2013 en þá hætti Reykjavíkurborg að styrkja hátíðina í eitt ár.

Alþjóðlega kvikmyndahátíðin Reykjavík International Film Festival (RIFF) hefur fengið samtals 98 milljónir króna í styrki frá Reykjavíkurborg frá árinu 2013. Þetta kemur fram í svari frá Reykjavíkurborg við spurningum Heimildarinnar um styrkveitingar til hátíðarinnar.

Heimildin greindi frá því fyrir skömmu að fyrrverandi starfsmaður RIFF hafi sent gagnrýnið bréf um hátíðina og eiganda hennar, Hrönn Marinósdóttur, til Reykjavíkurborgar og Kvikmyndamiðstöðvar Íslands sem einnig styrkir RIFF með fjárveitingu frá íslenska ríkinu. 

Gagnrýni starfsmannsins var sams konar eðlis og gagnrýni sem fram kom á RIFF frá starfsfólki árið 2013 í skýrslu sem sérstök eftirlitsnefnd frá Reykjavíkurborg gerði á hátíðinni. Sú skýrsla var aldrei gerð opinber en í kjölfar hennar hætti Reykjavíkurborg að styrkja RIFF um eins árs skeið:  „Á árinu 2013 var RIFF með 9 milljónir króna í styrk frá menningar- og ferðamálaráði Reykjavíkurborgar. Á árinu 2014 hlaut hátíðin ekki styrk frá ráðinu. …

Kjósa
2
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
1
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.
„Ég veit ekki hvernig ég lifði af“
6
ÚttektTýndu strákarnir

„Ég veit ekki hvernig ég lifði af“

„Mér voru gef­in erf­ið spil og þeg­ar þú kannt ekki leik­inn er flók­ið að spila vel úr þeim,“ seg­ir Arn­ar Smári Lárus­son, sem glímdi við al­var­leg­ar af­leið­ing­ar áfalla og reyndi all­ar leið­ir til þess að deyfa sárs­auk­ann, þar til það var ekki aft­ur snú­ið. „Ég var veik­ur, brot­inn og fannst ég ekki verð­skulda ást.“ Hann árétt­ar mik­il­vægi þess að gef­ast aldrei upp. „Það er alltaf von.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
3
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
4
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár