Þessi grein birtist fyrir rúmlega 12 mánuðum.

Sóltún keypti jeppa fyrir forstjórann í uppsagnarhrinu

Hjúkr­un­ar­heim­il­ið Sól­tún hef­ur ver­ið í hag­ræð­ing­ar­að­gerð­um og sagt upp starfs­fólki á síð­ustu mán­uð­um.

Sóltún keypti jeppa fyrir forstjórann í uppsagnarhrinu
Segir bifreiðahlunnindi sín vera eðlileg Halla Thoroddsen, forstjóri Sóltúns, segir að bifreiðahlunnindi hennar hjá hjúkrunarheimilinu sé eðlileg og algeng hjá íslenskum fyrirtækjum.

Móðurfélag hjúkrunarheimilisins Sóltúns keypti Volvo XC60 jeppa fyrir forstjóra félagsins, Höllu Thoroddsen, í lok október í fyrra. Sóltún er að langmestu leyti fjármagnað með greiðslum frá Sjúkratryggingum Íslands vegna þeirra sjúkratryggðu einstaklinga sem þar búa. 

Uppsagnir hafa verið á Sóltúni í hagræðingarskyni síðustu mánuði og hefur fólki sem sér um hreingerningar og umönnun verið sagt upp störfum. Þetta hefur vakið mikil viðbrögð hjá starfsfólki Sóltúns. Heimildin hefur meðal annars rætt við starfsmann sem var sagt upp í byrjun desember síðastliðinn: „Okkur var sagt að það þyrfti að spara af því reksturinn gengi svo illa.“ Um var að ræða 16 starfsmenn sem misstu vinnuna á Sóltúni í tveimur upsögnum í lok síðasta árs og byrjun þessa.  

Jeppinn sem keyptur var kostar ekki undir 12 milljónum króna og segir Halla í svari til Heimildarinnar að hann sé hluti af starfskjörum hennar: …

Kjósa
51
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (9)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • GT
    Geir Thorolfsson skrifaði
    Það er alkunna að markaðurinn ræðst af tvennu: Græðgi og hræðslu. Augljóst er að eftirlitsleysi leiðir til óheftrar græðgi. Einnig er vitað að Sjúkratryggingar Íslands er ekki með neitt eftirlit með þeirri þjónustu sem ríkissjóður greiðir fyrir. Því fer sem fer.
    1
  • Inga Björk Sveinsdóttir skrifaði
    Einkavæðingin í blóma
    0
  • Sigurður Sigurðsson skrifaði
    Íslenskt samfélag sko...
    0
  • Kári Jónsson skrifaði
    Almenningur þarf að kenna HÆGRINU að búa í samfélagi.
    0
  • Kári Jónsson skrifaði
    Siðlaust fólk köllum hlutina réttum nöfnum vinsamlegast.
    1
  • Ingibjörg Ottesen skrifaði
    EINKAVÆÐA GRÓÐA RIKISVÆÐA TÖP.
    Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur 👿
    2
  • Edda Ögmundsdóttir skrifaði
    Auðjöfrar!
    2
  • SIB
    Sigurður I Björnsson skrifaði
    Erum við ekki dauðvona sem samfélag. Það er bara hver fyrir sig, þetta er eins og lokastig sjálfhverfu. Það er eins og allt gott og ærlegt sé dautt og grafið. Ragnarök í Völuspá eru farin að hljóma eins og samtíma kveðskapur. Ógeð.
    10
  • Guðlaugur Jóhannsson skrifaði
    já ég, er. kaupandi. á . Heimilldini guðlaugur jóhansson . Silfurtúni. 16 c. Garði ( suðurnesjabæ ) s 865 7192.
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Hjúkrunarheimilið Sóltún

Hjúkrunarheimilið Sóltún fékk 20 milljarða frá íslenska ríkinu
Fréttir

Hjúkr­un­ar­heim­il­ið Sól­tún fékk 20 millj­arða frá ís­lenska rík­inu

Frá ár­inu 2009 hef­ur hjúkr­un­ar­heim­il­ið Sól­tún feng­ið tæp­lega 20 millj­arða króna frá ís­lenskra rík­inu. Um 90 pró­sent af tekj­um Sól­túns koma frá rík­inu. Eig­end­urn­ir hafa tek­ið á þriðja millj­arð króna út úr rekstr­in­um með því að selja fast­eign­ir og lóð­ir og lækka hluta­fé fyr­ir­tæk­is­ins. All­ur rekst­ur­inn bygg­ir hins veg­ar á um­deild­um samn­ingi við ís­lenska rík­ið sem gerð­ur var ár­ið 2000.
Lóð keypt af hjúkrunarheimilinu fyrir fimmtung af því sem hún seldist á
Viðskipti

Lóð keypt af hjúkr­un­ar­heim­il­inu fyr­ir fimmt­ung af því sem hún seld­ist á

Hjúkr­un­ar­heim­il­ið Sól­tún var not­að til að veita dótt­ur­fé­lagi þess selj­endalán ár­ið 2014 til að kaupa lóð af því. Verð­ið sem hjúkr­un­ar­heim­il­ið seldi lóð­ina á nam ein­ung­is tæp­lega 1/5 hluta af því sem lóð­in var á end­an­um seld á ár­ið 2022. Með þessu móti mynd­að­ist hagn­að­ur­inn af sölu lóð­ar­inn­ar í öðru fé­lagi en hjúkr­un­ar­heim­il­inu.
Eigendur Sóltúns seldu lóð við hlið þess fyrir 1.300 milljónir
Fréttir

Eig­end­ur Sól­túns seldu lóð við hlið þess fyr­ir 1.300 millj­ón­ir

Eig­end­ur Sól­túns greiddu sér út 280 millj­ón­ir króna í fyrra með því að lækka hluta­fé hjá fé­lagi sem seldi lóð við hlið hjúkr­un­ar­heim­il­is­ins. All­ur rekst­ur eig­end­anna í Sól­túni bygg­ir á samn­ingi sem gerð­ur var við ís­lenska rík­ið um bygg­ingu og rekst­ur hjúkr­un­ar­heim­il­is­ins ár­ið 2000. Eig­end­urn­ir hafa á síð­ustu ár­um greitt 2.280 millj­ón­ir út úr rekstri fé­laga sem tengj­ast rekstri hjúkr­un­ar­heim­il­is­ins í Sól­túni.
Aðstandendur íbúa á Sóltúni beðnir um að þrífa: „Þarna blöskraði mér gjörsamlega“
Fréttir

Að­stand­end­ur íbúa á Sól­túni beðn­ir um að þrífa: „Þarna blöskr­aði mér gjör­sam­lega“

Stjórn­end­ur hjúkr­un­ar­heim­il­is­ins Sól­túns báðu að­stand­end­ur íbúa að hjálpa til við þrif með eig­in tusk­um og hreinsi­efn­um ár­ið 2022. Það var eft­ir að eig­end­urn­ir seldu fast­eign hjúkr­un­ar­fé­lags­ins fyr­ir 3,8 millj­arða, leigðu hús­næð­ið af kaup­and­an­um, greiddu sér 2 millj­arða út úr fé­lag­inu og fóru svo í nið­ur­skurð á þjón­ust­unni. Að­stand­end­ur og starfs­fólk lýsa reynslu sinni af starf­sem­inni og þjón­ustu við gamla fólk­ið.
Uppsagnir á Sóltúni eftir tveggja milljarða útgreiðslu: „Það er gríðarlega þungbær ákvörðun“
Fréttir

Upp­sagn­ir á Sól­túni eft­ir tveggja millj­arða út­greiðslu: „Það er gríð­ar­lega þung­bær ákvörð­un“

Einka­rekna hjúkr­un­ar­heim­il­ið Sól­tún hef­ur stað­ið fyr­ir upp­sögn­um síð­ustu vik­urn­ar til að laga rekst­ur­inn sem sagð­ur er ganga illa. Sam­hliða hafa eig­end­ur Sól­tún stað­ið í fast­eigna­við­skipt­um í gegn­um rekstr­ar­fé­lag­ið og tek­ið há­ar fjár­hæð­ir út úr því. Fyrr­ver­andi og nú­ver­andi starfs­menn gagn­rýna stjórn­end­ur Sól­túns fyr­ir upp­sagn­irn­ar.

Mest lesið

Júlía Margrét Alexandersdóttir
1
Það sem ég hef lært

Júlía Margrét Alexandersdóttir

Ekki hlusta á allt sem heil­inn seg­ir þér

Júlía Mar­grét Al­ex­and­ers­dótt­ir hef­ur lif­að með geð­hvörf­um í 15 ár. Hún hef­ur kljáðst við dekksta lit þung­lynd­is og fund­ið fyr­ir und­ur­vellíð­an í man­íu. Í ferl­inu hef­ur Júlía lært að stund­um á hvorki hjart­að né heil­inn at­kvæð­is­rétt. „Stund­um eru það annarra manna heil­ar og annarra manna hjörtu sem vita best.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Júlía Margrét Alexandersdóttir
5
Það sem ég hef lært

Júlía Margrét Alexandersdóttir

Ekki hlusta á allt sem heil­inn seg­ir þér

Júlía Mar­grét Al­ex­and­ers­dótt­ir hef­ur lif­að með geð­hvörf­um í 15 ár. Hún hef­ur kljáðst við dekksta lit þung­lynd­is og fund­ið fyr­ir und­ur­vellíð­an í man­íu. Í ferl­inu hef­ur Júlía lært að stund­um á hvorki hjart­að né heil­inn at­kvæð­is­rétt. „Stund­um eru það annarra manna heil­ar og annarra manna hjörtu sem vita best.“

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.
Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
6
Fréttir

Hollt mataræði lyk­il­at­riði að góðri heilsu

Ax­el F. Sig­urðs­son, sér­fræð­ing­ur í hjarta­lækn­ing­um, hef­ur skoð­að tengsl fæðu og lífs­stíls við sjúk­dóma, einkum hjarta- og æða­sjúk­dóma. Tal­að hef­ur ver­ið um að lífs­stíls­sjúk­dóm­ar séu stærsta ógn­in við heilsu fólks og heil­brigðis­kerfi til næstu ára­tuga. Ax­el seg­ir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyf­ingu. Fé­lags­leg tengsl séu líka mik­il­væg. Hann ráð­legg­ur hreina fæðu til að sporna við kvill­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár