Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Hugsar oft um áhrif seinni talningarinnar á líf sitt

Tveir þing­menn, sem komust inn á þing vegna end­urtaln­ing­ar í Norð­vest­ur­kjör­dæmi í þing­kosn­ing­un­um 2021, segja nið­ur­stöðu Mann­rétt­inda­dóm­stóls Evr­ópu draga úr trausti til þings­ins. Þeir segj­ast báð­ir stund­um velta fyr­ir sér hvað seinni taln­ing­in hafði mik­il áhrif á líf þeirra.

Hugsar oft um áhrif seinni talningarinnar á líf sitt
Gísli Rafn og Jóhann Páll fengu jöfnunarsæti í stað Lenyu Rúnar Taha Karim og Rósu Bjarkar Brynjólfsdóttur.

Í dag komst Mannréttindadómstóll Evrópu (MDE) að þeirri niðurstöðu að íslenska ríkið hefði brotið í bága við mannréttindasáttmála Evrópu við endurtalningu atkvæða í Norðvesturkjördæmi í alþingiskosningunum árið 2021. Magnús Norð­dahl og Guð­mund­ur Gunnarsson, sem ekki komust á þing í kjölfar endurtalningarinnar, fóru með málið fyrir dómstólinn. 

Það var samhljóma álit Mannréttindadómstólsins að íslenska ríkið hafi brotið á rétti til frjálsra kosninga og rétti til skilvirks úrræðis.

Endurtalningin árið 2021 hafði þau áhrif að fimm þingmenn komust á þing sem ekki var útlit fyrir að næðu inn í fyrstu. Það voru þeir Bergþór Ólason, Jóhann Páll Jóhannson, Orri Páll Jóhannsson, Guðbrandur Einarsson og Gísli Rafn Ólafsson.

Áfellisdómur fyrir þingið sem dragi úr trausti til þess

„Brot á rétti einnar manneskju til frjálsra kosninga er brot á rétti okkar allra,“ segir Jóhann Páll Jóhannsson, þingmaður Samfylkingarinnar, spurður um afstöðu sína til úrskurðar MDE. „Það …

Kjósa
54
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (4)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Stefán Agnar Finnsson skrifaði
    Hvar er nýja stjórnarskráin?
    2
    • Guðmundur Ásgeirsson skrifaði
      Hér er sú nýjasta: https://www.althingi.is/lagas/nuna/1944033.html
      0
    • Stefán Agnar Finnsson skrifaði
      Er að spyrja um þá nýju sem þjóðin kaus og þingið felur fyrir þjóðinni en ekki þá gömlu og vangæfu Guðmundur. ;)
      0
    • Guðmundur Ásgeirsson skrifaði
      Af þeim sem þremur sem hafa verið í gildi er þetta sú nýjasta og sú eina sem þjóðin hefur kosið, en hún hefur aldrei verið falin.
      -1
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
1
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
2
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
3
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
4
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár