Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Evrópuþing þrengir að hælisleitendum

Nýr sátt­máli Evr­ópu­þings herð­ir veru­lega regl­ur um fólks­flutn­inga og hæl­is­leit­end­ur.

Evrópuþing þrengir að hælisleitendum
Forsetinn Ursula von der Leyen er forseti framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins. Mynd: EPA

Evrópuþingið samþykkti umfangsmikinn sáttmála um fólksflutninga og hælisleitendur með naumum meirihluta. Sáttmálinn gerir núverandi reglur langtum strangari. Auðveldara verður að brottvísa hælisleitendum og ríkjum ESB fjær landamærunum er gert að deila byrðinni með því að taka að sér fleiri hælisleitendur eða veita landamæraríkjum, eins og Ítalíu og Grikklandi, fjármagn í staðinn. 

Sáttmálinn er afrakstur víðs samráðs flokka frá vinstra megin við miðju til hins hefðbundna hægris og er talin tilraun til að endurheimta fylgistap til popúlískra flokka í innflytjendamálum. Öfga-hægri flokkar segja sáttmálann alltof linan, en flokkar lengst til vinstri ásamt meira en 160 mannréttindasamtökum, þar á meðal Amnesty International og Human Rights Watch, gagnrýna sáttmálann harðlega og segja hann munu leiða til frekari þjáningar, minni verndar og mannréttindabrota.

Kjósa
1
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Segja hugmyndir um einföldun regluverks alls ekki fela í sér einföldun
5
Fréttir

Segja hug­mynd­ir um ein­föld­un reglu­verks alls ekki fela í sér ein­föld­un

Fé­lag heil­brigð­is- og um­hverf­is­full­trúa leggst gegn breyt­ing­um á eft­ir­litsum­hverfi fyr­ir­tækja sem ráð­herr­ar kynntu í vik­unni og mót­mæl­ir því að þær feli í sér ein­föld­un eft­ir­lits. Þá sýni til­lög­ur rík­is­stjórn­ar­inn­ar „mik­ið skiln­ings­leysi á mála­flokkn­um og þeim fjöl­breyttu verk­efn­um sem heil­brigðis­eft­ir­lit sinn­ir“.
Hvetja Sönnu áfram og segja tómarúm á vinstri væng stjórnmálanna
6
Fréttir

Hvetja Sönnu áfram og segja tóma­rúm á vinstri væng stjórn­mál­anna

„Stönd­um með Sönnu!“ er yf­ir­skrift und­ir­skrift­arlista þar sem lýst er yf­ir stuðn­ingi við Sönnu Magda­lenu Mörtu­dótt­ir. Bent er á að flokk­ur henn­ar, Sósí­al­ista­flokk­ur Ís­lands, hef­ur ekki brugð­ist við van­trausts­yf­ir­lýs­ingu á hend­ur Sönnu sem eitt svæð­is­fé­laga hans birti á dög­un­um og að þögn­in sé óá­sætt­an­leg.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
5
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár