Þessi grein birtist fyrir rúmlega 12 mánuðum.

„Þetta er sama fólkið — með sömu stefnu — í nýjum stólum“

Kristrún Frosta­dótt­ir, formað­ur Sam­fylk­ing­ar­inn­ar, gagn­rýndi nýja rík­is­stjórn fyr­ir stefnu­leysi and­spæn­is flókn­um, að­kallandi verk­efn­um. Í ræðu sinni á Al­þingi í dag sagði hún að eng­ar meiri­hátt­ar stefnu­breyt­ing­ar hafi ver­ið gerð­ar við end­ur­skipu­lagn­ingu á nýrri rík­is­stjórnn eft­ir að Katrín Jak­obs­dótt­ir sagði af sér sem for­sæt­is­ráð­herra.

„Þetta er sama fólkið — með sömu stefnu — í nýjum stólum“
Kristrún Frostadóttir, formaður Samfylkingarinnar, , segir nýja ríkisstjórn vera aðeins nýja að nafninu til og ríkisstjórnarflokkarnir muni þurfa svara fyrir stefnuleysi sitt í komandi kosningum. Mynd: Golli

Fyrsti þingfundur nýrrar ríkisstjórnar undir forsæti Bjarna Benediktssonar fór fram í dag. Þingmenn stjórnarandstöðunnar gagnrýndu endurnýjað stjórnarsamstarf flokkanna þriggja fyrir stefnu- og getuleysi til þess að beita sér fyrir í mikilvægum málaflokkum sem talin eru áríðandi. 

Í kjölfar yfirlýsingar nýs forsætisráðherra og andsvara tóku við sérstakar umræður þar sem þingmönnum stjórnarandstöðunnar gafst tækifæri til að tjá sig um nýju ríkisstjórnina. 

Fyrst til þess að taka til máls var Kristrún Frostadóttir sem sagði ríkisstjórnina ekki geta orðið við kröfum þjóðarinnar um árangur án þess að breyta um stefnu. Ekki sé nóg að stokka upp ráðherrastólum.  

„Þetta er sama fólkið — með sömu stefnu — í nýjum stólum.“

Fráfarandi ríkisstjórn hafi skilið lítið eftir sig og náð litlum árangri á sviði efnahagsmála, samgöngumála, útlendingamála og fleira. Taldi hún að stjórnarflokkarnir hefðu átt að nýta tækifærið við endurnýjun samstarfsins til þess að boða skýra stefnubreytingu. Það hafi hins vegar ekki verið gert. …

Kjósa
14
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Júlía Margrét Alexandersdóttir
1
Það sem ég hef lært

Júlía Margrét Alexandersdóttir

Ekki hlusta á allt sem heil­inn seg­ir þér

Júlía Mar­grét Al­ex­and­ers­dótt­ir hef­ur lif­að með geð­hvörf­um í 15 ár. Hún hef­ur kljáðst við dekksta lit þung­lynd­is og fund­ið fyr­ir und­ur­vellíð­an í man­íu. Í ferl­inu hef­ur Júlía lært að stund­um á hvorki hjart­að né heil­inn at­kvæð­is­rétt. „Stund­um eru það annarra manna heil­ar og annarra manna hjörtu sem vita best.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Júlía Margrét Alexandersdóttir
3
Það sem ég hef lært

Júlía Margrét Alexandersdóttir

Ekki hlusta á allt sem heil­inn seg­ir þér

Júlía Mar­grét Al­ex­and­ers­dótt­ir hef­ur lif­að með geð­hvörf­um í 15 ár. Hún hef­ur kljáðst við dekksta lit þung­lynd­is og fund­ið fyr­ir und­ur­vellíð­an í man­íu. Í ferl­inu hef­ur Júlía lært að stund­um á hvorki hjart­að né heil­inn at­kvæð­is­rétt. „Stund­um eru það annarra manna heil­ar og annarra manna hjörtu sem vita best.“

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.
Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
6
Fréttir

Hollt mataræði lyk­il­at­riði að góðri heilsu

Ax­el F. Sig­urðs­son, sér­fræð­ing­ur í hjarta­lækn­ing­um, hef­ur skoð­að tengsl fæðu og lífs­stíls við sjúk­dóma, einkum hjarta- og æða­sjúk­dóma. Tal­að hef­ur ver­ið um að lífs­stíls­sjúk­dóm­ar séu stærsta ógn­in við heilsu fólks og heil­brigðis­kerfi til næstu ára­tuga. Ax­el seg­ir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyf­ingu. Fé­lags­leg tengsl séu líka mik­il­væg. Hann ráð­legg­ur hreina fæðu til að sporna við kvill­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár