Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Hart sótt að nýjum forsætisráðherra á þingi

Á þing­fundi sem hald­inn var í dag klukk­an þrjú var ný og end­ur­skipu­lögð rík­is­stjórn und­ir for­sæti Bjarna Bene­dikts­son­ar tek­in til um­ræðu. For­sæt­is­ráð­herra sagði stjórn­ina tryggja þann póli­tíska stöð­ug­leika sem væri nauð­syn­leg­ur til þess að ljúka þeim mik­il­vægu verk­efn­um sem framund­an eru. Þing­menn stjórn­ar­and­stöð­unn­ar gagn­rýndu nýja rík­is­stjórn harð­lega og töldu hana óhæfa til þess að ljúka þeim mik­il­vægu verk­efn­um sem framund­an eru.

Hart sótt að nýjum forsætisráðherra á þingi
Bjarni Benediktsson, forsætisráðherra , hóf þingfundin á því að gera grein fyrir helstu áherslumálum endurnýjaða stjórnarsamstarfsins Mynd: Golli

Þingmenn stjórnarandstöðunnar voru harðorðir í garð nýrrar ríkisstjórnar á fyrsta þingfundi sem haldinn frá því að ný stjórn var mynduð. 

Á þingfundinum, sem upphaflega átti að fara fram í gær en var frestað vegna fyrirhugaðra stjórnarskipta,  var eitt mál til umræðum sem bar yfirskriftina: Yfirlýsing forsætisráðherra og umræður um hana. 

Í ræðu sinni kynnti Bjarni Benediktsson þingheimi fyrir helstu stefnumálum endurnýjaðrar ríkisstjórninar. Í máli sagði Bjarni að ríkisstjórnin hafi fengið ýmis óvænt verkefni sem hann vildi meina að hafi tekist vel við að leysa.

„Það gengur vel á Íslandi en verkefninu er aldrei lokið að halda áfram að byggja upp landið okkar, gera enn betur í dag en í gær. En þeim árangri sem hefur náðst og áfram stefnir í má ekki raska með pólitískum óstöðugleika,“ sagði forsætisráðherra og lagði þar áherslu á málaflokka á borð …

Kjósa
8
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
ÚttektTýndu strákarnir

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
4
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár