Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Handtekinn á Bessastöðum: „Það var fullgróft að tjóðra fæturna á manni“

Karl Héð­inn Kristjáns­son var hand­tek­inn við Bessastaði í fyrra­dag fyr­ir að reyna að hindra að­gerð­ir lög­reglu. Hon­um finnst vafa­samt að veg­in­um að Bessa­stöð­um hafi ver­ið lok­að vegna rík­is­ráðs­fund­ar­ins. Að­al­varð­stjór­inn á svæð­inu ef­ast um að lög­regla hafi átt að haga að­gerð­um öðru­vísi.

Mótmælendum fannst lögregla ganga nokkuð harkalega fram við Bessastaði á þriðjudag. Á myndbandinu má sjá lögregluþjón ýta fast við fólki sem honum fannst of langt úti á veg.

„Það var fullgróft að tjóðra fæturna á manni.“ Þetta segir Karl Héðinn Kristjánsson, forseti Ungra sósíalista, í samtali við Heimildina. En Karl sætti nokkuð harkalegri handtöku í fyrrakvöld á mótmælum við Bessastaði þar sem hann var snúinn niður, handjárnaður og bundinn á fótunum. Því næst var hann borinn af nokkrum lögreglumönnum inn í bíl.

Mótmælin við forsetabústaðinn voru skipulögð af Roða, sem er ungliðahreyfing sósíalista. Að sögn Karls voru 30-40 manns viðstödd þau þegar mest lét. Mótmælin voru til að andmæla því að Bjarni Benediktsson yrði forsætisráðherra en í fyrrakvöld var ríkisráðsfundur þar sem Bjarni tók við embættinu. Í lýsingu á mótmælunum er Bjarna lýst sem fjárglæframanni. Er það sagt að hann hafi enn fremur gerst samsekur um þjóðarmorð með því að frysta fjárveitingar til UNRWA.

Veit ekki af hverju þess gerðist þörf að binda fætur hans

Karl útskýrir að þegar mótmælendur hafi komið á staðinn hafi verið búið að …

Kjósa
19
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Anna Á. skrifaði
    Ríkir ekki ferðafrelsi á Íslandi? Hverslags fasismi er þetta eiginlega?
    3
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var lifandi dauð“
1
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Ungu fólki í blóma lífsins er allt í einu kippt út úr samfélaginu
4
ÚttektME-faraldur

Ungu fólki í blóma lífs­ins er allt í einu kippt út úr sam­fé­lag­inu

Þó svo að ME-sjúk­dóm­ur­inn hafi senni­lega ver­ið til í ald­ir hef­ur hann lengi far­ið hljótt og ver­ið lítt við­ur­kennd­ur. Ástæða þess er vænt­an­lega sú að þar til nú hef­ur ver­ið erfitt að skilja mein­gerð sjúk­dóms­ins. Þrátt fyr­ir að mjög skert lífs­gæði og að byrði sjúk­dóms­ins sé meiri en hjá sjúk­ling­um með aðra al­var­lega sjúk­dóma er þjón­usta við þá mun minni en aðra sjúk­linga­hópa.
Eini sjúkdómurinn sem kenndur er við Ísland
6
ViðtalME-faraldur

Eini sjúk­dóm­ur­inn sem kennd­ur er við Ís­land

„Þeg­ar hann sá pass­ann henn­ar hróp­aði hann upp yf­ir sig: Ice­land, Icelandic disea­se! og hún sagði hon­um að hún hefði sjálf veikst af sjúk­dómn­um,“ seg­ir Ósk­ar Þór Hall­dórs­son, sem skrif­aði bók um Ak­ur­eyr­ar­veik­ina þar sem ljósi er varp­að á al­var­leg eftir­köst veiru­sýk­inga. Áhugi vís­inda­manna á Ak­ur­eyr­ar­veik­inni sem geis­aði á miðri síð­ustu öld hef­ur ver­ið tölu­verð­ur eft­ir Covid-far­ald­ur­inn.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
2
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár