Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Lögreglan handtók mótmælanda við Bessastaði með því að binda hann á höndum og fótum

Lög­regl­an beitti tals­verðri hörku við mót­mæl­end­ur við Bessastaði í kvöld. Tvö voru hand­tek­in, ann­að þeirra var bund­ið nið­ur á bæði hönd­um og fót­um. Að sögn sjón­ar­votts spark­aði lög­regla í við­kom­andi.

Mótmæli Fólkið safnaðist saman til að mótmæla nýrri ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar.

Lögreglan handtók mótmælanda með því að binda hann bæði á höndum og fótum og setja hann þannig inn í lögreglubíl við Bessastaði fyrr í kvöld. Sjónarvottur telur að sparkað hafi verið í manninn.

Að sögn Árna Péturs Árnasonar, formanns Pírata í Kópavogi, var maðurinn handtekinn vegna þess að hann var vitlausu megin við límband lögreglunnar að mati hennar. „Hann var samt bara á gangstéttinni hinum megin við götuna. Þá var hann snúinn niður og hann var bundinn bæði á höndum og fótum og svo borinn inn í bíl og lagður á jörðina fyrir framan bílinn,“ segir Árni Pétur við Heimildina. 

Telur Árni Pétur að lögreglan hafi staðsett bílinn með tilteknum hætti svo ekki væri hægt að mynda atvikið. „Þau lögðu hann þarna á jörðina, hálfvegis út úr bílnum og þá virðist lögregluþjónninn sparka í hann.“ 

Ein kona var að hans sögn handtekin til viðbótar, og nokkrir færðir af veginum með …

Kjósa
52
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (3)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • TT
    Týr Thorarinsson skrifaði
    Færi vel á því að blaðamaður færi fram á að sjá myndefni úr búkmyndavélum á staðnum.
    3
  • Hlynur Jörundsson skrifaði
    Eru þeir ekki með bukmyndavelar alltaf ,? En sá er tilgangur myndavélarnar. Ef lögreglan getur slökkt a vélinni eru þær tilgangslausar.
    5
  • Magnús Mörður Gígja skrifaði
    Ef einhver hefur haldið að Ísland sé land lýðræðis þá þarf sá sami að skoða betur söguna, ísland er lögreggluríki og hefur verið frá 1944.
    4
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Ungu fólki í blóma lífsins er allt í einu kippt út úr samfélaginu
5
ÚttektME-faraldur

Ungu fólki í blóma lífs­ins er allt í einu kippt út úr sam­fé­lag­inu

Þó svo að ME-sjúk­dóm­ur­inn hafi senni­lega ver­ið til í ald­ir hef­ur hann lengi far­ið hljótt og ver­ið lítt við­ur­kennd­ur. Ástæða þess er vænt­an­lega sú að þar til nú hef­ur ver­ið erfitt að skilja mein­gerð sjúk­dóms­ins. Þrátt fyr­ir að mjög skert lífs­gæði og að byrði sjúk­dóms­ins sé meiri en hjá sjúk­ling­um með aðra al­var­lega sjúk­dóma er þjón­usta við þá mun minni en aðra sjúk­linga­hópa.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var lifandi dauð“
4
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár