Þessi grein birtist fyrir rúmlega 9 mánuðum.

Bjarni forsætisráðherra og Bjarkey Olsen verður matvælaráðherra

Á blaða­manna­fundi í Hörpu til­kynntu for­menn rík­is­stjórn­ar­flokk­ana um nýja skip­an ráð­herra í rík­is­stjórn. Þar kom með­al ann­ars fram að Bjarkey Ol­sen Gunn­ars­dótt­ir, þing­mað­ur Vinstri grænna, muni taka við sem mat­væla­ráð­herra.

Bjarni forsætisráðherra og Bjarkey Olsen verður matvælaráðherra
Formenn stjórnarflokkanna kynntu breytingar á skipan ríkisstjórnarinnar áðan. Mynd: Golli

 Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir, þingmaður Vinstri grænna mun taka við af Svandísi Svavarsdóttur sem matvælaráðherra. Bjarni Benediktsson mun taka við sem forsætisráðherra, Svandís Svavarsdóttir verður innviðaráðherra og Sigurður Ingi Jóhannsson mun taka við fjármála- og efnahagsráðuneytinu. Þessar breytingar á ríkisstjórninni voru tilkynntar á blaðamannafundi í Hörpu kl. 14.

Guðmundur Ingi Guðbrandsson, formaður Vinstri grænna, mun halda sig í félagsmála- og vinnumarkaðsráðuneytinu. Sömuleiðis verður allt með kyrrum kjörum hjá Áslaugu Örnu Sigurbjörnsdóttur, Ásmundi Einari Daðasyni, Guðlaugi Þór Þórðarssyni, Guðrúnu Hafsteinsdóttur, Lilju Alferðsdóttur og Willum Þór Þórssyni.

Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir mun hins vegar snúa aftur í utanríkisráðuneytið en Þórdís Kolbrún tók við sem fjármálaráðherra 14. október í fyrra af Bjarna Benediktssyni og hefur því setið í því embættinu í tæpa fimm mánuði.

Það er stysti tími sem kvenkyns ráðherra hefur gegnt embætti fjármálaráðherra. Oddný G. Harðardóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, var fyrsta konan til gegna embættinu og sinnti hún því í níu mán­uði og …

Kjósa
1
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (3)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • SIB
    Sigurður I Björnsson skrifaði
    Þetta eru nú frekar ókræsilegir upphitaðir afgangar. Verði okkur að góðu.
    1
  • Edda Ögmundsdóttir skrifaði
    Óvinsælasti margráðherra landsins verður forsætisráðherra!
    1
  • APA
    Axel Pétur Axelsson skrifaði
    lýgveldið ísland stendur undir nafni . . .
    2
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Við erum ekkert „trailer trash“
1
VettvangurHjólhýsabyggðin

Við er­um ekk­ert „trailer trash“

Lilja Kar­en varð ólétt eft­ir gla­sa­frjóvg­un þeg­ar hún bjó á tjald­svæð­inu í Laug­ar­daln­um og á dög­un­um fagn­aði dótt­ir henn­ar árs af­mæli. Af­mæl­is­veisl­an var hald­in í hjól­hýsi litlu fjöl­skyld­unn­ar á Sæv­ar­höfða, þar sem þær mæðg­ur búa ásamt hinni mömm­unni, Frið­meyju Helgu. „Okk­ar til­finn­ing er að það hafi ver­ið leit­að að ljót­asta staðn­um fyr­ir okk­ur,“ seg­ir Frið­mey, og á þar við svæð­ið sem Reykja­vík­ur­borg fann fyr­ir hjól­hýsa­byggð­ina.
Ráðuneyti keypti danska hönnunarsófa fyrir 5,9 milljónir
2
Viðskipti

Ráðu­neyti keypti danska hönn­un­ar­sófa fyr­ir 5,9 millj­ón­ir

Há­skóla-, ný­sköp­un­ar- og iðn­að­ar­ráðu­neyt­ið hef­ur und­an­farna mán­uði keypt hús­gögn úr hönn­un­ar­versl­un, sem þar til ný­lega hét Norr11, að and­virði rúm­lega tíu millj­óna króna. Um er að ræða sam­sett­an sófa, kaffi­borð, borð­stofu­borð og fleiri hús­gögn að and­virði 10,2 millj­óna króna. Þar af er 1,3 millj­óna króna sófi inni á skrif­stofu ráð­herra.
„Þetta er eins og að búa í einbýlishúsi“
4
VettvangurHjólhýsabyggðin

„Þetta er eins og að búa í ein­býl­is­húsi“

Berg­þóra Páls­dótt­ir, Bebba, hef­ur un­un af því að fá gesti til sín í hjól­hýs­ið og finnst þetta svo­lít­ið eins og að búa í ein­býl­is­húsi. Barna­börn­in koma líka í heim­sókn en þau geta ekki far­ið út að leika sér í hjól­hýsa­byggð­inni í Sæv­ar­höfð­an­um: „Þau skilja ekki af hverju við vor­um rek­in úr Laug­ar­daln­um og sett á þenn­an ógeðs­lega stað.“
Innsæi Karenar öskraði: „Það er eitthvað að“
5
ViðtalMóðursýkiskastið

Inn­sæi Kar­en­ar öskr­aði: „Það er eitt­hvað að“

Þeg­ar Kar­en Ösp Frið­riks­dótt­ir lá sár­kval­in á kvenna­deild Land­spít­ala ár­ið 2019 var hún sök­uð um verkjalyfjafíkn. Hún hafði þá ver­ið verkj­uð síð­an hún var níu ára. Geð­lækn­ir leiddi að því lík­um að verk­ir henn­ar tengd­ust gervióléttu. Tveim­ur ár­um síð­ar fékk hún loks stað­fest­ingu á því að hún væri með lík­am­leg­an sjúk­dóm. Hún von­ar að heil­brigðis­kerf­ið og sam­fé­lag­ið læri af henn­ar sögu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár