Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Ekki rétt að vísa eigi stuðningsfólki Hamas úr landi

Þing­mað­ur Sjálf­stæð­is­flokks­ins sagði í að­sendri grein í Morg­un­blað­inu um miðj­an mars að vegna nýrr­ar reglu­gerð­ar ætti að vísa öll­um þeim sem hefðu lýst yf­ir stuðn­ingi við Ham­as úr landi. Hið sanna er að reglu­gerð­in bann­ar 6 nafn­greind­um ein­stak­ling­um að koma hing­að til lands, seg­ir Út­lend­inga­stofn­un.

Ekki rétt að vísa eigi stuðningsfólki Hamas úr landi
ÚTL „Innleiðing hefur ekki áhrif á afgreiðslu umsókna um vernd eða annarra erinda til Útlendingastofnunar frá einstaklingum sem ekki eru á listanum,“ segir í svari stofnunarinnar. Mynd: Bára Huld Beck

Birgir Þórarinsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, skrifaði í aðsenda grein í Morgunblaðið nýverið að ný reglugerð kvæði skýrt á um að vísa skyldi fólki úr landi sem hefði sagst styðja Hamas-samtökin palestínsku. Þetta virðist aftur á móti ekki vera rétt miðað við svör Útlendingastofnunar, en reglugerðin sem Birgir vísaði til sneri einungis að sex nafngreindum karlmönnum ssem búsettir eru í Mið-Austurlöndum og hafa aðstoðað við fjármögnun Hamas-samtakanna.

Reglugerðin sem Birgir vísaði til snýr annars vegar að innleiðingu og hins vegar reglugerð ráðs Evrópusambandsins um að „koma á þvingunaraðgerðum gegn þeim sem styðja ofbeldisverk Hamas-samtakanna og samtakanna Palestínskt íslamskt Jihad (PIJ), greiða fyrir þeim eða gera þau möguleg“, segir í svari Útlendingastofnunar við fyrirspurn Heimildarinnar um málið.

„Hinar innleiddu gerðir ná eingöngu til sex nafngreindra aðila sem tilgreindir eru í viðauka við annars vegar ákvörðunina og hins vegar reglugerðina.“

Sex karlmenn sem hafa aðstoðað við fjármögnun Hamas

Innleiðingin þýðir þannig að þessum sex …

Kjósa
18
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (3)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Gerdur Palmadottir skrifaði
    Israel er ekki löglegt ríki og hefur engan lagalegan grundvöll til yfirráða í Palestínu. Hér er framsaga Ralph Wilder fyrir The Arabian Leugue í vitnaleiðslum ICJ International Court of Justice. Besta og raunsannasta söguleg staðreynd atburðarásar sem fæddi af sér ófyrirleitnustu samtök mannvonskunnara undir fána terroristasamtakanna Ísrael. https://www.youtube.com/watch?v=fRn4qYAORAE
    -1
  • Magnus Magnusson skrifaði
    Hamas eru hryðjuverkasamtök á vegum trúarofstækis klerka Irans og frömdu fjöldamorð á hundruðum ungmenna í blóma lífsins 7. október sem var óumræðanlega grimmúðleg stríðsyfirlýsing gagnvart Ísrael, sem þeir segjast vilja útrýma. Palestínumenn undir Hamas ekki fengið að kjósa í 16 ár. Auðvitað hlýtur örtungueinangruð þjóð að styðja Hamas og Irans klerka og þeirra baráttu gegn Vesturlöndum, lýðræði og mannréttindum..
    -1
  • Bryndís Dagbjartsdóttir skrifaði
    Það þyrfti líka að banna því fólki sem styður núverandi ríkisstjórn Ísraels að koma hingað
    2
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

„Ég sprautaði mig í fyrsta skipti í meðferð“
3
ÚttektTýndu strákarnir

„Ég spraut­aði mig í fyrsta skipti í með­ferð“

Gabrí­el Máni Jóns­son upp­lifði sig alla tíð utangarðs. Hann féll ekki inn í hefð­bund­inn ramma skóla­kerf­is­ins og var snemma tek­inn út úr hópn­um. Djúp­stæð van­líð­an braust út í reiði og hann deyfði sára höfn­un með efn­um. Þar til hann fékk nóg og náði bata. „Ég gat ekki sætt mig við að vera gæ­inn sem ég hafði fyr­ir­lit­ið og hat­að frá barnæsku.“
„Ég veit ekki hvernig ég lifði af“
5
ÚttektTýndu strákarnir

„Ég veit ekki hvernig ég lifði af“

„Mér voru gef­in erf­ið spil og þeg­ar þú kannt ekki leik­inn er flók­ið að spila vel úr þeim,“ seg­ir Arn­ar Smári Lárus­son, sem glímdi við al­var­leg­ar af­leið­ing­ar áfalla og reyndi all­ar leið­ir til þess að deyfa sárs­auk­ann, þar til það var ekki aft­ur snú­ið. „Ég var veik­ur, brot­inn og fannst ég ekki verð­skulda ást.“ Hann árétt­ar mik­il­vægi þess að gef­ast aldrei upp. „Það er alltaf von.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
3
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
3
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
6
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár