Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Lögregla kölluð til eftir uppþot á fundi hvalveiðiþjóða

Al­menn­ingi og fjöl­miðl­um var vís­að út af fundi hval­veiði­þjóða á Grand hót­eli í morg­un eft­ir mót­mæli. Fund­ur­inn, sem átti að vera op­inn al­menn­ingi, var það þannig skyndi­lega ekki.

Anahita Samstarfsmaður Anahitu, kvikmyndagerðarmaðurinn Micah Garen, tók upp erindi hennar.

Ég verð að trufla ykkur,“ byrjaði Anahita Babaei á fundi NAMMCO, samtaka hvalveiðiþjóða, á Hótel Grand í morgun. „Við munum ekki hætta fyrr en hvaladrápum er skipt út fyrir hvalavernd.“ 

Nokkrum mínútum síðar hafði henni, öðrum mótmælendum sem voru á staðnum, nokkrum almennum áhorfendum sem ekki voru í hópi mótmælenda og blaðamanni verið vísað út af fundinum sem átti að vera opinn almenningi.

NAMMCO, Norður-Atlantshafs-sjávarspendýraráðið, eru samtök landa sem stunda hvalveiðar – Noregs, Færeyja, Íslands og Grænlands. Þau lýsa sér sem alþjóðlegum samtökum „fyrir samvinnu um verndun, stjórnun og rannsóknir á hval- og hreifadýrum í Norður-Atlantshafi.“ Þriggja daga aðalfundur samtakanna hófst í dag og átti fyrsti dagurinn að vera opinn almenningi. 

„Á fundinum verður fjallað um þær áskoranir og tækifæri sem verndun og stjórnun sjávarspendýra á Norður- Atlantshafssvæðinu stendur frammi fyrir,“ sagði í fundarboði. 

Sagðist innblásin af Kristjáni Loftssyni

Setið var …

Kjósa
32
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Hvalveiðar

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Biðu tímunum saman eftir viðeigandi aðgengi á Vori í Vaglaskógi
5
Fréttir

Biðu tím­un­um sam­an eft­ir við­eig­andi að­gengi á Vori í Vagla­skógi

Hjör­dís Heiða Ásmunds­dótt­ir seg­ir að­gengi hafa ver­ið mjög lé­legt á tón­list­ar­há­tíð­inni Vor í Vagla­skógi þrátt fyr­ir að hún væri aug­lýst að­gengi­leg. Eini kam­ar­inn fyr­ir hreyfi­haml­aða fyllt­ist af úr­gangi, tjald­svæði var í háu grasi og eng­ir pall­ar voru svo hægt væri að sjá svið­ið. Jakob Frí­mann Magnús­son seg­ir tón­leika­hald­ara hafa brugð­ist við af bestu getu.

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
4
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár