Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Lögregla kölluð til eftir uppþot á fundi hvalveiðiþjóða

Al­menn­ingi og fjöl­miðl­um var vís­að út af fundi hval­veiði­þjóða á Grand hót­eli í morg­un eft­ir mót­mæli. Fund­ur­inn, sem átti að vera op­inn al­menn­ingi, var það þannig skyndi­lega ekki.

Anahita Samstarfsmaður Anahitu, kvikmyndagerðarmaðurinn Micah Garen, tók upp erindi hennar.

Ég verð að trufla ykkur,“ byrjaði Anahita Babaei á fundi NAMMCO, samtaka hvalveiðiþjóða, á Hótel Grand í morgun. „Við munum ekki hætta fyrr en hvaladrápum er skipt út fyrir hvalavernd.“ 

Nokkrum mínútum síðar hafði henni, öðrum mótmælendum sem voru á staðnum, nokkrum almennum áhorfendum sem ekki voru í hópi mótmælenda og blaðamanni verið vísað út af fundinum sem átti að vera opinn almenningi.

NAMMCO, Norður-Atlantshafs-sjávarspendýraráðið, eru samtök landa sem stunda hvalveiðar – Noregs, Færeyja, Íslands og Grænlands. Þau lýsa sér sem alþjóðlegum samtökum „fyrir samvinnu um verndun, stjórnun og rannsóknir á hval- og hreifadýrum í Norður-Atlantshafi.“ Þriggja daga aðalfundur samtakanna hófst í dag og átti fyrsti dagurinn að vera opinn almenningi. 

„Á fundinum verður fjallað um þær áskoranir og tækifæri sem verndun og stjórnun sjávarspendýra á Norður- Atlantshafssvæðinu stendur frammi fyrir,“ sagði í fundarboði. 

Sagðist innblásin af Kristjáni Loftssyni

Setið var …

Kjósa
32
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Hvalveiðar

Mest lesið

Segja hugmyndir um einföldun regluverks alls ekki fela í sér einföldun
5
Fréttir

Segja hug­mynd­ir um ein­föld­un reglu­verks alls ekki fela í sér ein­föld­un

Fé­lag heil­brigð­is- og um­hverf­is­full­trúa leggst gegn breyt­ing­um á eft­ir­litsum­hverfi fyr­ir­tækja sem ráð­herr­ar kynntu í vik­unni og mót­mæl­ir því að þær feli í sér ein­föld­un eft­ir­lits. Þá sýni til­lög­ur rík­is­stjórn­ar­inn­ar „mik­ið skiln­ings­leysi á mála­flokkn­um og þeim fjöl­breyttu verk­efn­um sem heil­brigðis­eft­ir­lit sinn­ir“.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
5
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár