Danski fólksfækkunarvandinn

Ef ekki verð­ur grip­ið til sér­stakra að­gerða verð­ur íbúa­fjöldi Dan­merk­ur um næstu alda­mót að­eins helm­ing­ur þess sem hann er í dag. Fækk­ar úr sex millj­ón­um í 2,5 millj­ón­ir og fækk­un­in verð­ur enn meiri sé lit­ið lengra fram í tím­ann. Danski ut­an­rík­is­ráð­herr­ann hvet­ur landa sína til barneigna.

Árum saman var umræða um „fólksfjölgunarvandann“ áberandi í fjölmiðlaumræðu, jörðin væri komin að þolmörkum eins og það var orðað. Ekki er um það deilt að í sumum heimshlutum fjölgar fólki mikið, og meira en „kerfið“ ræður við, en annars staðar stefnir í óefni vegna fyrirsjáanlegrar fækkunar.

Á undanförnum árum, og áratugum, hafa margir orðið til að benda á að sífellt lækkandi fæðingartíðni hafi margháttaðar afleiðingar. Japanskir sérfræðingar hafa árum saman bent á þann vanda sem fylgir lækkandi fæðingartíðni, þar er tíðnin nú tæplega 1,3 á hverja konu. Japönum mun fækka um rúmlega 30 prósent fram til ársins 2070 og verða íbúar landsins þá um 87 milljónir, en í dag eru þeir um 126 milljónir. Enn alvarlega er útlitið í Suður-Kóreu, þar er fæðingartíðnin einungis 0,78.

Lækkandi fæðingartíðni hefur umtalsverð áhrif á samfélagsgerðina. Færri verða í hverri kynslóð, fólki á vinnumarkaði fækkar og eftirlaunafólki fjölgar. Þetta er stundum nefnt öfugur píramídi, …

Kjósa
23
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • TM
    Tómas Maríuson skrifaði
    Ef áhyggjurnar af veðurfarshamförum væru jafn miklar ...
    Færri íbúar þýðir betra fæðuörryggi, orkuskiptum nást, álagið á náttúru minnkar. Eina áskorunin eru félagslegar afleiðingar fólksfækkunar - og til þess ættum við að hafa stjórnmálamenn sem finna lausnir.
    1
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Vinstri byltingin sem varð ekki: Af hverju sameinaðist vinstrið ekki í borginni?
1
Greining

Vinstri bylt­ing­in sem varð ekki: Af hverju sam­ein­að­ist vinstr­ið ekki í borg­inni?

Vinstri græn, Sósí­al­ist­ar og Pírat­ar eru sam­an­lagt með fimmtán pró­senta fylgi í borg­inni. Hvor í sínu lagi gætu þeir hins veg­ar ver­ið í fall­bar­áttu. Til­raun­ir voru gerð­ar til að ná sam­an um sam­eig­in­legt fram­boð fyr­ir kom­andi borg­ar­stjórn­ar­kosn­ing­ar, und­ir for­ystu sósí­al­ist­ans Sönnu Magda­lenu Mörtu­dótt­ur. Van­traust og skort­ur á mál­efna­legri sam­leið kom í veg fyr­ir það.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Langþráður draumur um búskap rættist
1
Innlent

Lang­þráð­ur draum­ur um bú­skap rætt­ist

Par­ið Víf­ill Ei­ríks­son og Al­ej­andra Soto Her­nández voru orð­in þreytt á borg­ar­líf­inu í Reykja­vík og höfðu auga­stað á bú­skap á lands­byggð­inni. Eft­ir stutta íhug­un festu þau kaup á bæn­um Syðra-Holti í Svarf­að­ar­dal ár­ið 2021 og fluttu þang­að ásamt for­eldr­um Víf­ils, þeim Ei­ríki Gunn­ars­syni og In­ger Steins­son og syst­ur hans, Ilmi Ei­ríks­dótt­ur. Þar rækta þau græn­meti á líf­ræn­an máta und­ir nafn­inu „Yrkja Svarf­að­ar­dal” og stefna á sauða­mjólk­ur­fram­leiðslu á næstu miss­er­um.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár