Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Danski fólksfækkunarvandinn

Ef ekki verð­ur grip­ið til sér­stakra að­gerða verð­ur íbúa­fjöldi Dan­merk­ur um næstu alda­mót að­eins helm­ing­ur þess sem hann er í dag. Fækk­ar úr sex millj­ón­um í 2,5 millj­ón­ir og fækk­un­in verð­ur enn meiri sé lit­ið lengra fram í tím­ann. Danski ut­an­rík­is­ráð­herr­ann hvet­ur landa sína til barneigna.

Árum saman var umræða um „fólksfjölgunarvandann“ áberandi í fjölmiðlaumræðu, jörðin væri komin að þolmörkum eins og það var orðað. Ekki er um það deilt að í sumum heimshlutum fjölgar fólki mikið, og meira en „kerfið“ ræður við, en annars staðar stefnir í óefni vegna fyrirsjáanlegrar fækkunar.

Á undanförnum árum, og áratugum, hafa margir orðið til að benda á að sífellt lækkandi fæðingartíðni hafi margháttaðar afleiðingar. Japanskir sérfræðingar hafa árum saman bent á þann vanda sem fylgir lækkandi fæðingartíðni, þar er tíðnin nú tæplega 1,3 á hverja konu. Japönum mun fækka um rúmlega 30 prósent fram til ársins 2070 og verða íbúar landsins þá um 87 milljónir, en í dag eru þeir um 126 milljónir. Enn alvarlega er útlitið í Suður-Kóreu, þar er fæðingartíðnin einungis 0,78.

Lækkandi fæðingartíðni hefur umtalsverð áhrif á samfélagsgerðina. Færri verða í hverri kynslóð, fólki á vinnumarkaði fækkar og eftirlaunafólki fjölgar. Þetta er stundum nefnt öfugur píramídi, …

Kjósa
23
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • TM
    Tómas Maríuson skrifaði
    Ef áhyggjurnar af veðurfarshamförum væru jafn miklar ...
    Færri íbúar þýðir betra fæðuörryggi, orkuskiptum nást, álagið á náttúru minnkar. Eina áskorunin eru félagslegar afleiðingar fólksfækkunar - og til þess ættum við að hafa stjórnmálamenn sem finna lausnir.
    1
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Sif Sigmarsdóttir
2
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...
„Við erum að virkja fyrir peningana sem okkur langar í“
5
Viðtal

„Við er­um að virkja fyr­ir pen­ing­ana sem okk­ur lang­ar í“

Odd­ur Sig­urðs­son hlaut Nátt­úru­vernd­ar­við­ur­kenn­ingu Sig­ríð­ar í Bratt­holti. Hann spáði fyr­ir um enda­lok Ok­jök­uls og því að Skeið­ará myndi ekki ná að renna lengi í sín­um far­vegi, sem rætt­ist. Nú spá­ir hann því að Reykja­nesskagi og höf­uð­borg­ar­svæð­ið fari allt und­ir hraun á end­an­um. Og for­dæm­ir fram­kvæmdagleði Ís­lend­inga á kostn­að nátt­úru­vernd­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var lifandi dauð“
1
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Sif Sigmarsdóttir
4
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
2
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár